110 likes | 346 Views
RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR. Sigurjón Friðjónsson Þjóðskrá Íslands. Kynning fyrir Samtök fjármálafyrirtækja 10. janúar 2013. Rafrænar þinglýsingar - tæknihluti. Rafræn virkni Rafræn færsla(XML) í stað prentaðs skjals Innihaldi er þinglýst - ekki uppsetningu skjals (þ.e. leturgerð o.þ.h.)
E N D
RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR Sigurjón Friðjónsson Þjóðskrá Íslands Kynning fyrir Samtök fjármálafyrirtækja 10. janúar 2013
Rafrænar þinglýsingar - tæknihluti • Rafræn virkni • Rafræn færsla(XML) í stað prentaðs skjals • Innihaldi er þinglýst - ekki uppsetningu skjals (þ.e. leturgerð o.þ.h.) • Staðlað form – gott fyrir tölvukerfi • Upplýsingar sóttar rafrænt í helstu grunnskrár Íslands • Rafræn undirritun í stað undirskriftar • Rafræn uppfletting á fjárræði og hjúskap (þarf ekki votta) • Rafræn könnun á hvort skilyrðum þinglýsingar sé fullnægt (Undirskriftir, dagsetningar ......) • Ef ekki: þá er sent til baka til lagfæringar eða í handvirka vinnslu
Rafrænar þinglýsingar - tæknihluti • Rafræn virkni (framhald) • Sjálfvirk rafræn tímastimplun (tryggir réttindi) • Stimpilgjald sjálfvirkt reiknað og gjaldfært • Rafræn sjálfvirk þinglýsing, ef allt er í lagi • Rafræn sjálfvirk aflýsing, ef allt er í lagi • Rafræn staðfesting send til viðkomandi aðila • 24/7 aðgangur að upplýsingum með einkvæmum lyklum sem breytast aldrei • Rekjanleiki tryggður
Rafrænar þinglýsingar – yfirlit kerfiseininga Þinglýsingar-kerfi viðmót Þinglýsingar.is Tenging við þjónustulag Sagsportalen Tinglysning.dk Vefþjónustulag (B2B) Þinglýsingarkerfi Sjálfvirk þinglýsing Samþættingarlag Þinglýsingarskrá Fasteignaskrá Fyrirtækjaskrá Skipaskrá TBR Þjóðskrá Ökutækjaskrá Fjárræðisskrá Umboð
Rafrænar þinglýsingar - tæknihluti • Verkefnið • Ekki tölvutæknilega flókið • Rafræn undirritun ekki fullmótuð • Viðbót við núverandi þinglýsingarkerfi • Samskipti fara um þjónustulag • Vefþjónustur með rafrænum skilríkjum • Fylgiskjöl = viðhengi • Hönnun gerir ráð fyrir fleiri skjalategundum síðar
Rafrænar þinglýsingar - hlutverk • Þjóðskrá Íslands • Smíða bakendakerfi • Smíða þjónustulag fyrir aðgerðir • Hanna XML sniðmát (innihaldslýsingu) og XML stílsnið (birtingarform) • Aðgangsstýra kerfinu og tryggja öryggi þess • Gefa út leiðbeiningar og þjónusta kerfið • Fjármálastofnanir • Ráðgefandi um hönnun þjónustulags og virkni • Smíða tengingu við þjónustulag • Prófanir
Rafrænar þinglýsingar - tæknihluti • Innleiðing • Gangsetja fullprófað kerfi • Ekki „Big Bang“ • Keyra samhliða núverandi kerfi
Takk fyrir! sf@skra.is