1 / 35

Hugbúnaður til að auðvelda daglega gæða stjórnun

Hugbúnaður til að auðvelda daglega gæða stjórnun. Kristín Björnsdóttir, rekstrarhagfræðingur hjá FOCAL. Um FOCAL og Leiðarljós FOCAL Deming’s Economic Chain Reaction Hvernig getur hugbúnaður auðveldað daglega gæða stjórnun? Tvö þrep til undirbúnings

jadyn
Download Presentation

Hugbúnaður til að auðvelda daglega gæða stjórnun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hugbúnaður til að auðvelda daglega gæðastjórnun Kristín Björnsdóttir, rekstrarhagfræðingur hjá FOCAL

  2. Um FOCAL og Leiðarljós FOCAL Deming’s Economic Chain Reaction Hvernig getur hugbúnaður auðveldað daglega gæðastjórnun? Tvö þrep til undirbúnings Fjögur þrep til daglegrar gæðastjórnunar Efnistök

  3. Um FOCAL • Stofnað 1995 • Eigendur: Starfsmenn, Nýherji • Um 15 verðlaunaðar lausnir á sviði gæða-, skjala-og mannauðsstjórnunar • Stuðst við alþjóðlega staðla og viðurkenndar aðferðir eins og ISO staðlana

  4. FOCAL kjarnastarfsemi Hugbúnaður fyrir Lotus Notes frá IBM og Outlook og Microsoft Ráðgjöf í gæða-, skjala, markaðs- og mannauðsstjórnun FOCAL skólinn Notendaaðstoð og þjónusta

  5. Ferðamál Fjarskipti Fjármál Fjölmiðlar Flutningar Framleiðsla Heilbrigðismál Matvælaiðnaður Þjónustum allar atvinnugreinar • Orkuframleiðsla • Sala og þjónusta • Sjávarútvegur • Stofnanir • Tryggingafélög • Verkfræðistofur • o.fl.

  6. Landsvirkjun Icelandair Reykjavíkurborg Neyðarlínan Lýðheilsustöð Neytendastofa Siglingastofnun Matvælastofnun Fiskistofa Míla Samskip Orkuveita Reykjavíkur Lifeyrissjóðirnir Gildi og Stafir BM Vallá Verkfræðistofan EFLA Verkfræðistofan Mannvit Verkfræðistofan VERK’IS Orkuvirki IGS-Icelandair Ground Service Kauphöllin Intrum Landsspítalinn Blóðbankinn Lyfjastofnun Norðurál Dæmi um viðskiptavini Um 150 viðskiptavinir

  7. Framtíðarsýn og hlutverk FOCAL er að vera leiðandi í hugbúnaði, ráðgjöf og þjálfun fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja hafa góð tök á gæðastjórnun

  8. Deming’s Economic Chain Reaction Improved Quality Decreased Costs Fewer Mistakes And Delays Better use of Resources Improved Productivity Capture Larger Market Stay in Business More Jobs

  9. Hvernig getur hugbúnaður auðveldað daglega gæðastjórnun?

  10. Dagleg störf utan framleiðslulínunnar

  11. Kostnaður – Sparnaðurá starfsmann á ári *30% leitar ber ekki árangur According to industry analyst firm IDC, the costs to the enterprise of various manual information management tasks.

  12. Aðferðafræði ISO staðla og annarra alþjóðlegra staðla varðandi gæðastjórnun, skjalastjórn, vinnulag, skráningaatriði og mælingar Rekjanleika, t.d. hver vinnur með skjal og hvenær Aðgangsstjórnun sem tryggir að óviðkomandi geti ekki farið inn og breytt eða eytt skjölum Fulla stjórn á skjali, svo vitað sé hvaða útgáfa er nýjust og í gildi Breytingasögu Hugbúnaður til daglegrar gæðastjórnunar hvaða kröfur þarf hann að uppfylla? Póstkerfi, eyðublöð og hugbúnaðarkerfi þurfa að virka sem heild með innbyggðri aðferðafræði og vinnuferlum í takt við gæðakerfið þannig allir vinni eins og eftir bestu aðferðum

  13. Dæmi um kerfi til gæða- og skjalastjórnunar • Gæðahandbók • Úttektarkerfi • Hæfnistjórnun • Þjónustubeiðnakerfi • Ábendingakerfi • Vöktun • Skjalakerfi • Verkefna og málakerfi • CRM kerfi • Eyðublaðakerfi • Mælingar

  14. Rekjanleiki Umbætur Ábendingar Ytri/Innri Tölvupóstur og dagbók Þjónustu- beiðnir Hæfni-stjórnun ÚttektirUmbætur Gæða- handbók Verkefna- kerfi CRM Skjala-stjórnun Öryggi Þjálfun Mælingar Stjórnun Verkefnis-stjórnun VPN Speglun Minnislykill FORMS

  15. Þjónustubeiðnakerfi OR

  16. Undirbúningurinn • Greining á kröfum • Kortlagning á ferlum fyrirtækisins

  17. Kröfurnar eru...

  18. Ferlarnir eru?

  19. Sértækir ferlar fyrir viðkomandi rekstur

  20. Fjögur þrep til daglegrar gæðastjórnunar • Verklagi lýst t.d. fyrir feril, samþykkt og útgefið í rafrænni Gæðahandbók • Framkvæmd verklagsins fer fram í rafrænu kerfi • Rafræn sjálfvirk vöktun • Rafrænar sjálfvirkar mælingar

  21. Verkefnastjórnun

  22. Þrep 1: Gæðahandbók

  23. Þrep 2:Verkefnakerfi

  24. Þrep 3: Vöktun

  25. Fjöldi verkefna eftir mán.

  26. Úttektir

  27. Þrep 1: Gæðahandbók

  28. Þrep 2: Úttektakerfi

  29. Þrep 3: Vöktun

  30. Þrep 4:Mælingar

  31. Hlekkur í frétt

More Related