120 likes | 272 Views
Símenntunaráætlun – Hraunvallaskóli. Fyrir skólaárið 2006-07. Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007. Helstu áherslur og markmið 2006-2007. Skóli sem lærir Einstaklingsmiðað nám Þróun fjölbreyttra kennsluaðferða. d) Stuðla að vellíðan nemenda í hinu daglega starfi. (SMT).
E N D
Símenntunaráætlun – Hraunvallaskóli Fyrir skólaárið 2006-07
Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007 Helstu áherslur og markmið 2006-2007 • Skóli sem lærir • Einstaklingsmiðað nám • Þróun fjölbreyttra kennsluaðferða. d) Stuðla að vellíðan nemenda í hinu daglega starfi. (SMT)
Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007 Áætluð símenntun starfshópa
Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007 Hvað er símenntun? • Stjórnendur og starfsfólk er hvatt til að tengja saman formlega og óformlega fræðslu til að öðlast æskilega hæfni. • Önnur fræðslaen formleg er t.d. • handleiðsla starfsfélaga, • umbóta- eða þróunarverkefni, • leshringur og að undirbúa fræðslu, • kenna hópi samstarfsmanna eða annarra, • árgangafundir og kennarafundir--- örnámskeið – kynningar, • Sá hluti af starfsdögum og starfsmannafundum sem er beinlínis áætlaður í fræðslu fyrir starfsmenn á einnig að áætla í símenntunaráætlunum starfsmanna.
Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007 Hvert sækjum við símenntun? • Helstu samstarfsaðilar okkar verða: • Anna Kristín Sigurðardóttir skrifstofustjóri grunnskólaskrifstofu Menntasviðs Reykjavíkurborgar • Skipuleggjendur að haustnámskeiði fyrir utan bæinn. • Kennaraháskóli Íslands. • Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar. • Innanhúss og í samstarfi við aðra skóla.
Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007 Fjármögnun símenntunar 2006-07 • Valkostir: • Skólinn • Símenntunarsjóðir • Styrkir • Starfsmaðurinn