250 likes | 573 Views
Hvað á barnið að heita?. Punktar úr Íslenskri málsögu eftir Sölva Sveinsson. Nafnsiðir á Íslandi. Nafn manns er einkenni hans... Helgi fylgir nöfnum og fylgir enn... Kaþólskir skíra börn sín eftir dýrlingum...
E N D
Hvað á barnið að heita? Punktar úr Íslenskri málsögu eftir Sölva Sveinsson Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir á Íslandi • Nafn manns er einkenni hans... • Helgi fylgir nöfnum og fylgir enn... • Kaþólskir skíra börn sín eftir dýrlingum... • Þegar Óðinn fór í ferðalög notaði hann oft dulnefni, ef til vill til verndar sér... Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir á Íslandi • Skírn er trúarleg athöfn • Nafngjöf er óháð trú • Sumir heita í höfuðið á lifandi fólki • Sumir heita eftir þeim sem eru látnir • Ýmsir bera draumnöfn... • Látnir hafa þá vitjað nafns Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Hvað á barnið að heita? • Tíska trú og hefð ráða nafnvali. • Nafn er stundum valið vegna: • Vináttu • Trúarbragða • Persóna í bókum • Sumir forðast ákveðin nöfn vegna illmenna í sögum • goðsögum Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir á Íslandi • Ljóð eftir Stefán frá Hvítadal • Erla • Íslendingasögurnar • Kjartan • Bolli • Gunnar Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir á Íslandi • Hvenær urðu þessi nöfn vinsæl og hvers vegna? • Ómar • Ingólfur • Berglind • Hvaða nöfn eru nú í tísku? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir á Íslandi? • Kona heitir Sigríður (skírnarnafn) og er Jónsdóttir (eftirnafn eða kenninafn)Þorri Íslendinga er kenndur við föður sinn eða móðurSami háttur var tíðkaður á Norðurlöndum fram á síðustu öld Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir á Íslandi • Ættarnöfn eru a.m.k. 300 á ÍslandiLatneskar myndir íslenskra nafna birtust á innsiglum þegar á 14. öld Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir á Íslandi • Eftir 1550 tóku sumir íslenskir stúdentar í K-höfn upp latneskar myndir kenninafna sinna: • Þorláksson: Thorlacius • eða kenndu sig við bæi: • Brjámslækur – Briem • Víðidalstunga - Vídalín. • Sumir sneru föðurnafni sínu á dönsku: • Stefánsson - Stephensen Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir á Íslandi • Snemma á 20. öld var tekin saman skrá um leyfileg ættarnöfn • Lyngdal, Eiríkss, Bergs, Bjartmarz, Ísfjörð, Strandberg, Kolka, Valagils, Mosdal, Ísdal, Skagan, Auðuns. • Nöfn sem líkjast ættarnöfnum eru líka vinsæl • Línberg, Hallmann, Steinmann Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir á Íslandi • Hvers vegna hefði enginn nýkristinn maður skírt son sinn Þór, Frey eða Óðin árið 1001? • Hvers vegna hefði enginn 10. aldar maður skírt barn þessum nöfnum? • Hvers vegna er nafnið María ekki notað fyrr en eftir 1550? • Hvað felst í nafninu Þorsteinn? • Hvaðan eru nöfnin Hildur, Gunnur, Þrúður og Heiður ættuð? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir... • Fornmenn báru yfirleitt ekki tvínefni (nema sem viðurnefni) • Tvínefni var innfluttur siðurÍ manntalinu 1703 er tvínefni í einni fjölskyldu sem var dönsk að upprunaMeirihluti íslenskra barna fær nú tvö nöfn. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir... • Fjölbreytni í nafnavali hefur aukist • Fjölgun kvennanafna umfram karla varð einkum vegna tilhneigingar til að búa til ný kvennöfn af nöfnum karla: • Björndís • Jóney • Jónborg Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir... • Norræn nöfn urðu algeng þar sem norrænir menn settust að • Björn, Finnur, Bergur... • Keltnesk nöfn eru frekar sjaldgæf: • Kjartan, Njáll, Kormákur, Brjánn, Melkorka, Kaðlín. • Fleiri karlar en konur heita írskum nöfnum. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Norræn nöfn • Mörg eru runnin frá náttúrunni: • Bolli – Steinn – Unnur – Örn – Hrafn • Nöfn eftir útliti eða innræti: • Kolur – Svartur – Lambi –Snorri –Kolfinna • Til að þóknast vættum og goðum: • Þorfinnur – Árdís – Ásdís – Guðrún • Hæfileikar: • Hrærekur – Vígbjóður - Styrgerður Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir... • Nöfn kristinnar trúar: • Pétur – Abraham – Jóhanna – Andrés – Agnes – Elísabet – Katrín • Engar heimildir eru um þessi nöfn fyrr en eftir kristnitöku (árið 1000) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir • Postulanöfn: • Pétur – Páll – Markús • Dýrlinganöfn: • Benedikt – Elísabet – Katrín – Ólafur – Soffía – Stefán – Tómas – Nikulás • Vinsælir íslenskir biskupar frá fyrri tíð: • Þorlákur helgi – Guðmundur góði • Dýrkun heilagrar Önnu á 16. öld • Anna Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir – erlend nöfn • Erlendar riddarasögur þýddar á 13. öld • Filippus – Flóres • Þýskir kaupmenn og sjómenn á 14. og 15. öld: • Eggert - Hannes Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir – dönsk áhrif eftir siðskipti • Dönsk kónganöfn urðu ekki vinsæl að ráði fyrr en á 19. öld: • Kristján, Friðrik • Fleiri dönsk nöfn sem orðin eru gamalgróin: • Axel, Bent, Jens, Karen • Tvínefni urðu algeng á 19. öld að danskri fyrirmynd • Anna María, Anna Soffía... Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir – ensk áhrif • Samskipti við enskumælandi þjóðir hafa færst í vöxt á þessari öld, einkum eftir seinni heimsstyrjöld • Ný ættarnöfn Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir • Frá 19. öld: • Nöfn sett saman úr erlendum og innlendum stofni • Krist/mundur – Krist/björg –Guð/jón • Kvenmannsnöfn búin til af nöfnum karla: • Skúlína – Hakonía • Karlmannsnöfn leidd af kvenmannsnöfnum eru fátíðari • Rósar – Sigurlaugur – Katrínus - Guðrúníus – Liljus – Rúnar(frá 20. öld) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir • Hvað er átt við þegar talað er um tvímyndir nafna? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nafnsiðir • Hvað veldur breytingum á íslenskum nafnsiðum? • Áhrif erlendra tungumála fara vaxandi • Erlendir menn hafa flust til landsins • Íslenskum börnum sem fædd eru erlendis og gefin nöfn þar fer fjölgandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Heimild: Sölvi Sveinsson: 1992. Íslensk málsaga. Iðunn. Reykjavík. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Til baka Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir