120 likes | 292 Views
Jafnrétti og samþætting í Háskóla Íslands Ráðstefna jafnréttisnefnda HÍ 30. apríl 2013. Samþætting í kennslu og rannsóknum Jón Torfi Jónasson jtj@hi.is http://www.hi.is/~jtj/ Menntavísindasvið HÍ. Til umhugsunar. Inngangur Skilgreining jafnréttis Samþætting
E N D
Jafnrétti og samþætting í Háskóla ÍslandsRáðstefna jafnréttisnefnda HÍ30. apríl 2013 Samþætting í kennslu og rannsóknum Jón Torfi Jónasson jtj@hi.ishttp://www.hi.is/~jtj/ Menntavísindasvið HÍ
Til umhugsunar • Inngangur • Skilgreining jafnréttis • Samþætting • Samþætting í kennslu og rannsóknum • Nýjar áherslur, ný þekking, nýjar hugmyndir í stað eldri • Verklag Jón Torfi Jónasson ráðstefna HÍ um jafnrétti apríl 2013
Inngangur • Hver veit hvað um hvað? Jón Torfi Jónasson ráðstefna HÍ um jafnrétti apríl 2013
Skilgreining jafnréttis • Hvenær er rætt um jafnrétti kynja og hvenær rætt um jafnrétti í víðari skilningi? Jón Torfi Jónasson ráðstefna HÍ um jafnrétti apríl 2013
Samþætting • Skilgreining í verki • Ábendingar um gögn málsins • Jafnréttisstofa: Hvað er kynjasamþætting? - gögn jafnréttisnefnda; íslensk rit um málefnið; tímarit um jafnréttismál • Mikið verk fyrir hvern og einn; bæði misskilningur og tímasóun að ætlast til að hver og einn setji sig inn í verkið einn og sér • Leiðsögn er þess vegna lykilatriði Jón Torfi Jónasson ráðstefna HÍ um jafnrétti apríl 2013
Samþætting í kennslu og rannsóknum • Umræða um efnið • Tímarit, t.d. Gender and education; • Rannsóknarstofa um jafnrétti, kyngervi og menntun • Guðný Guðbjörnsdóttir og Steinunn Helga Lárusdóttir „Þotulið“ og „setulið“ ; Kynjajafnrétti og kennaramenntun, Netla, des 2012. Jón Torfi Jónasson ráðstefna HÍ um jafnrétti apríl 2013
Samþætting í kennslu og rannsóknum • Menntun, kennsla, jafn hlutur kynja • Í náminu, aðsókn í námið • Hvað varðar skipulag kennslu og framkomu við kynin, sem hópa, eða einstaklinga • Hvað varðar val efnis (bæði að því er snýr að ólíkum áhugamálum nemenda) og að jafnfræði speglist í efnisvali (t.d. höfundum lesefnis) • Tryggja þarfa að jafnréttissjónarmið komi skýrt fram í allri efnisumfjöllun þar sem þau eiga mögulega við. Jón Torfi Jónasson ráðstefna HÍ um jafnrétti apríl 2013
Nýjar áherslur, ný þekking, nýjar hugmyndir í stað eldri • Mikil framþróun þekkingar, breytt viðhorf til margra hluta; hraðinn og kröfurnar vaxa sífellt • Lagarammi í sumum tilvikum; námskrá í leik-, grunn-, og framhaldsskólum; krafa til háskóla um að sinna þessum málaflokki • Jafnrétti kynja, en einnig fjölmargra annarra hópa; einnig hugmyndir um fleiri nýja grunnþætti svo sem siðfræði, lýðræði og mannréttindi, sjálfbærni og skapandi starf • Innbyggð íhaldssemi, þekkingarleysi, tímaleysi, stundum skeytingarleysi, jafnvel trú á að breytingar skuli gerast hægt í nútíma samfélagi kann að hamla breytingum ►Dregur athygli að stofnunarskyldum og stofnunareðli háskóla Jón Torfi Jónasson ráðstefna HÍ um jafnrétti apríl 2013
Verklag • Viðurkennt verði • a) Að ekki dugar almenn fræðsla, eða ábendingar eða hvatning til þeirra sem þó eru áhugasamir; það verða að koma til hlutbundnar skýrar ábendingar til mín sem háskólastarfsmanns um það hvernig umrædd viðhorf eða áherslur gætu fléttast inn í mín námskeið eða mínar rannsóknir umfram það sem ég hef áttað mig; í því felast hvorki fyrirmæli, né að aðeins ein leið sé skynsamleg. En slík leiðsögn er algjörlega nauðsynleg í langflestum tilvikum. • b) Að mat á starfinu þurfi að fara fram, öðru hvoru, kennurum og stofnunni til leiðsagnar. • c) Að í verkefnum sem snúast oft beinlínis um jafnréttismál, sbr. kennara-starf, dugar ekki að flétta efnið inn í allt nám, það ætti jafnframt bjóða nemendum upp á sérhæfð námskeið, þannig að tryggt sé að tiltekinn hópur verðandi fagmanna þekki tiltölulega vel faglega umræðu um málið. Jón Torfi Jónasson ráðstefna HÍ um jafnrétti apríl 2013
Verklag • Hæfniviðmið • Hvað varðar þá þætti sem koma eiga fram í efnistökum einstakra námskeiða þá væri gagnlegt að setja fram hæfniviðmið að breyttu breytanda svipað og starfshópur um siðfræði hefur nú gert og leggja til grundvallar námskrárgerð og umræðu við kennara námskeiða. Jón Torfi Jónasson ráðstefna HÍ um jafnrétti apríl 2013
Verklag • Skilgreind verði tiltekin verkefni, svo sem siðfræði eða sjálfbærni; hér jafnrétti • Aðild allra greina skipulögð, sbr. gæðaúttektirnar (nokkrar greinar í einu) • Sest með hverjum og einum kennara og rannsakanda og rætt hvernig málaflokkurinn, hér jafnréttismál koma þar við sögu; m.a. hvernig kynna megi fyrir nemendum í kennsluáætlun hvernig á þessu sé tekið í námskeiðinu; öllum séu ljós laga- og regluákvæði um þetta efni. (Sé gert ráð fyrir tveggja tíma fundi og náð til 100 kennara á ári; þá fari til verkefnisins 4*100=400 vinnustundir á ári). • Tryggt að um efnið sé fjallað í námskeiðum um kennslu og rannsóknir fyrir háskólakennara og í doktorsnámi. • Einhvers konar mat fari fram eftir tvær keyrslur námskeiðs til að meta hvernig verkefnið í heild hafi tekist og verklag endurskoðað. Jón Torfi Jónasson ráðstefna HÍ um jafnrétti apríl 2013
Kærar þakkir Jón Torfi Jónasson ráðstefna HÍ um jafnrétti apríl 2013