1 / 21

Á saga endilega að vera handa öllum?

Á saga endilega að vera handa öllum?. Súsanna Margrét Gestsdóttir. Allir eru velkomnir í Fjölbrautaskólann við Ármúla. Nemendur mínir. Framhaldsskólabraut 2010 16 ára Brogaður ferill Kveðja grunnskólann án þess að hafa lokið miklu Sum í áhættuhópi … af ýmsum orsökum. Viðtöl í ágúst.

jerom
Download Presentation

Á saga endilega að vera handa öllum?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Á saga endilega að vera handa öllum? Súsanna Margrét Gestsdóttir

  2. Allir eru velkomnir í Fjölbrautaskólann við Ármúla

  3. Nemendur mínir • Framhaldsskólabraut 2010 • 16 ára • Brogaður ferill • Kveðja grunnskólann án þess að hafa lokið miklu • Sum í áhættuhópi … af ýmsum orsökum.

  4. Viðtöl í ágúst • Nemandi og forráðamaður/menn • Persónuleg tengsl myndast • Farið yfir þá áfanga sem við völdum handa nemandanum við innritun

  5. Lykilhugtök: • Að byggja upp sjálfsvirðingu/styrkja sjálfsmynd • Hvatning • Lýðræði

  6. Sérstakur söguáfangi Enga sögu fyrir mig, takk! En þessi er allt öðruvísi!

  7. Viðfangsefni

  8. Námsefni • Hvað sem er • Nemendur safna í möppu

  9. Hvað finnst ykkur?

  10. Viðfangsefni og kennsluaðferðir.Dæmi: Egypskar múmíur. • Kort af Egyptalandi (og næturkort af Jörðu). • Dæmi um egypska list: helstu einkenni? • Hugkort, í pörum: hvað vitum við um Egyptaland? • Tímarit: spennandi upplýsingum um Egyptaland deilt með hópnum. • Múmíugerð: vefsíða + leikur. • Múmíur og sjúkdómar.

  11. Viðfangsefni og kennsluaðferðir, frh. • Híróglífur. • Munnleg kynning á egypskum guði/gyðju. • Póstkort frá Egyptalandi hinu forna. • Nýjum fróðleik bætt á hugkortið. • Aðrar múmíur (Ötzi, Tollundmaðurinn, múmíur í Andesfjöllum). • Námsaðferðir kannaðar.

  12. Náms-aðferðirkannaðar: Gagnog gaman

  13. Eftir þrjár vikur:Nemendur meta stöðu sína

  14. Í næstu viðfangsefnum • … reyni ég að styðjast við það sem ég hef lært um hópinn. • Lokaviðfangsefni: allar vinnuaðferðir nýttar. • Lokaverkefni: Veggspjald þar sem nemendur þurftu að: • Nota margvíslegar heimildir • Leggja mat á heimildirnar • Draga fram aðalatriði • Setja upplýsingar fram með skýrum hætti • Velja viðeigandi myndefni • Gæta þess að spjaldið væri bæði aðlaðandi og fræðandi

  15. Lokamatmitt á nemanda

  16. Dagbókin mín

  17. Lokamat nemenda á áfanganum • Þeir röðuðu viðfangsefnunum frá því áhugaverðasta til þess … • Þeir röðuðu kennsluaðferðum á sama hátt • Og sögðu mér hvort þeir vildu frekar vinna einir eða með öðrum • Auk þess: Hefðbundið kennslumat á netinu

  18. Niðurstaða: Hvað vilja nemendur/hvað virkar? FJÖL- BREYTNI • Að kenna þeim sögu sem þola hana ekki er vel gerlegt ... oftast!

  19. Hvað finnst ykkur?

More Related