60 likes | 345 Views
Mengun. Hjálpum jörðinni okkar. Stöndum saman. Verndum lífið á jörðinni. Hættum að menga náttúruna. Þið ráðið framtíðinni. Byrjum strax! Auður Ósk, Sabrína Rosazza Og Klara Ruth. Vatnsmengun. Ekki henda rusli í vötn né sjóinn. Hættið að henda plasti í vatn því að þá getum við ekki
E N D
Mengun Hjálpum jörðinni okkar. Stöndum saman. Verndum lífið á jörðinni. Hættum að menga náttúruna. Þið ráðið framtíðinni. Byrjum strax! Auður Ósk, Sabrína Rosazza Og Klara Ruth.
Vatnsmengun Ekki henda rusli í vötn né sjóinn. Hættið að henda plasti í vatn því að þá getum við ekki veitt fisk eða drukkið vatn. Hvort vilt þú?
Olíumengun Olían drepur allt sem verður á vegi hennar Komum í veg fyrir það.
Skógareyðing Ekki höggva niður of mikið af trjám því að þaðan fáum við súrefnið. Við deyjum ef þau fara Öll!
Jarðmengun Ekki henda rusli í náttúruna. Dýrin geta haldið að þetta sé matur og deyja þegar þau borða það.
Loftmengun Ef loftið okkar er mengað þá getum við dáið eða fengið alvarlega sýkingu í lungun. Loftmengun kemur mest frá reyk.