200 likes | 366 Views
Mengun af völdum tríbútýltins (TBT) við strendur Íslands. Lovísa Ólöf Guðmundsdóttir Jörundur Svavarsson Líffræðistofnun Háskólans. TBT. Tríbutýltin aðallega notað í botnmálningu skipa flugvélarúður PVC rör (DBT) fiskeldiskvíar. Nucella lapillus. TBT.
E N D
Mengun af völdum tríbútýltins (TBT) við strendur Íslands Lovísa Ólöf Guðmundsdóttir Jörundur Svavarsson Líffræðistofnun Háskólans
TBT • Tríbutýltin • aðallega notað í botnmálningu skipa • flugvélarúður • PVC rör (DBT) • fiskeldiskvíar Nucella lapillus
TBT • Hrun í ostrueldi í Frakklandi 1977-1979 • Skeljaþykknun, röskun á tímgun • Vansköpun hjá sniglum (imposex, intersex) • Fjölmörg önnur áhrif Littorina saxatilis
Imposex Kvendýr! Hagger et al. 2006
Vatnatilskipun ESB • Markmið m.a. • Að auka vernd og bæta vatnakerfi, t.d. með því að minnka eða stöðva losun “hættulegra” efna. • Strandsjór • Vöktun
Tilmæli IMO • IMO (International Maritime Organisation) • 2003 – global stop on the use of TBT on vessels (no new applications after 1 January 2003) • 2008 – No use of TBT after 1 January 2008
Tilskipanir ESB varðandi TBT • ESB • Regulation (EC) No 782/2003 • Article 5.2: As from 1 January 2008 all ships flying an EU flag and all ships flying another flag that enter an EU port shall not bear organotin compounds.. ...or bear a coating that forms a barrier to such compounds... • Article 4: As from 1 July 2003, organotin compounds which act as biocides in antifouling systems shall not be applied or reapplied on ships.
TBT • Vaktað við Ísland á fimm ára fresti með mati á vansköpun (imposex) í nákuðungi (Nucella lapillus) • 1992/1993, 1998, 2003, 2008 • Ástand í strandsjó, sniglar lifa í fjöru • Fjármagnað af Umhverfisráðuneyti • Verkefnið unnið undir yfirumsjón Umhverfisstofnunar • Unnið af Líffræðistofnun Háskólans
Aðferðir • >50 sniglum safnað á hverjum stað • Dýrin krufin á rannsóknastofu • Dýrin kyngreind út frá sæðis- móttökukirtli • Vansköpunarstig (Vas deferens sequence) metið • Lengd getnaðarlims mæld undir víðsjá
Aðferðir • Stuðlar reiknaðir út fyrir hverja stöð • VDSI stuðull – vas deferens sequence index – • sáðrásarstig • RPSI – relative penis size index • hlutfallsleg stærð getnaðarlims
Ástand 2008 Minni hafnir
Ástand 2008 Minni hafnir
Ástand 2008 Stærri hafnir
Ástand 2008 Stærri hafnir
Ástand 2008 • VDSI Nærri stærri höfnum, 2003
Ástand 2008 Nærri stærri höfnum, 2008 • RPSI Nærri minni höfnum, 2008
Ályktanir • Ástand hefur lagast í nágrenni við minni hafnir • Ástand hefur lagast í nágrenni við stærri hafnir • Ástand þó enn alvarlegt í nágrenni við stærri hafnir (Reykjavíkurhöfn, Hafnarfjarðarhöfn)
Ályktanir • TBT í seti/umhverfi enn að hafa áhirf • Tímaþáttur (enn lifandi einstaklingar með “gamla” mengun)
Þakkir • Umhverfisstofnun • Umhverfisráðuneyti • Theresu Noack fyrir aðstoð við sýnatöku