50 likes | 175 Views
Stoppum mengun. Áróra, Laufey og Rut. Hvað er hægt að gera til að stoppa mengun?. Bjarga dýrum með því að minnka olíu og útblástur Flokka/endurvinna Stoppa skógarelda Minnka sölu á sígarettum Framleiða fleiri metan/rafmagnsbíla Banna að selja fleiri en 1 sígarettu pakka í einu.
E N D
Stoppum mengun Áróra, Laufey og Rut
Hvað er hægt að gera til að stoppa mengun? • Bjarga dýrum með því að minnka olíu og útblástur • Flokka/endurvinna • Stoppa skógarelda • Minnka sölu á sígarettum • Framleiða fleiri metan/rafmagnsbíla • Banna að selja fleiri en 1 sígarettu pakka í einu. • Minnka útbúning á kjarnorkusprengjum • Stöðva loft, sjávar og land mengun
Hvað mengar?Og hvað er mengað? • Loftið er mikið mengað • Útblástur á bílum, flugvélum og lestum mengar mikið • Landið og sjórinn er mikið mengað • Urðað rusl mengar • Ekki henda rusli út um bílglugga sem er ekki endurvinnanlegt er það mengun • Eldur eða íkveikjur eru mengun • Utan um hnöttinn er lofthjúpur sem heitir óson og leysist smátt og smátt upp af mengun.
hvað er að gerast með dýrin? • Í mörgum löndum eru 1000 dýra að deyja út af mengun • Fullt af hvölum og höfrungum eru að deyja vegna olíu • Albatros er að deyja vegna plastmengunar • Skjaldbökur eru í útrímingarhættu vegna plastmengunar • Augun í höfrungum og hvölum eyðast upp af olíu
Hvað er að gerast í löndunum • Í Asíu er rosaleg mengun. Þar er eins og eitt barn á Íslandi reyki 40 sígarettur á dag til að jafnast á við mengunina í Asíu. • Í sumum löndum er bara mengun þvíaðfólkiðflokkarekkiognennirþvíekki. • Krakkarnir í Asíu og fleiri löndum vita ekki einu sinni að himininn er blár og halda að himininn sé grár allstaðar í heiminum vega mengunar • 120.000 plastflöskur eru að fara í sjóinn á mínútu í bandaríkjunum