100 likes | 259 Views
Eigindlegar rannsóknara›fer›ir II. 12. Fræ›askrif bygg› á eigindlegum rannsóknargögnum II. Lífssögur Rannveig Traustadóttir. LÍFSSÖGUR - SÖGURITUN.
E N D
Eigindlegar rannsóknara›fer›ir II 12. Fræ›askrif bygg› á eigindlegum rannsóknargögnum II. Lífssögur Rannveig Traustadóttir
LÍFSSÖGUR - SÖGURITUN • LÍFSSAGA inniheldur l‡singar á mikilvægum atbur›um og reynslu í lífi fólks e›a einhverjum hluta af lífi fless, sögu sem sög› er me› or›um manneskjunnar sjálfrar • MARKMI‹ lífssögu er a› gefa lesandanum inns‡n í heim (líf, reynslu og a›stæ›ur) heimildarfólks framhald
LÍFSSÖGUR - SÖGURITUNframhald • SÖGURITUN felst í flví a› setja saman slíka sögu og greiningunni á gögnunum má líkja vi› ferli flar sem ma›ur ritst‡rir flví efni (gögnum) sem ma›ur hefur og setur söguna saman á flann hátt a› sagan nái a› sk‡ra tilfinningar, vi›horf, reynslu og lífsferil manneskjunnar.
LÍFSSÖGUR OG SÖGURITUNGREINING RANNSÓKNAGAGNA • Gó› saga byggist á flví a› flekkja gögnin MJÖG vel • Lesa allt mörgum sinnum • Finna/skilgreina megin áfanga, atbur›i, reynslu, o.s.frv. í lífi einstaklingsins • Byggja upp söguna me› flví a› kóda og flokka gögnin út frá flessum megin áföngum, atbur›um, reynslu, o.s.frv. Hver áfangi gæti or›i› einn hluti sögunnar framhald
LÍFSSÖGUR OG SÖGURITUNGREINING RANNSÓKNAGAGNAframhald • Útiloka› er a› nota öll gögnin -velja gó›ar tilvitnanir- • Sí›asta flrepi› er a› búa til heilsteypta sögu og fínpússa hana • Mismunandi hversu miki› flarf a› ,,pússa”
LÍFSSÖGUR - SÖGURITUN • Sagan má gjarnan innihalda e›a tengja líf fólks vi› mikilvæga félagslega, menningarlega, efnahagslega, o.s.frv. flætti • Athuga hugtaki› ,,career” -,,frami” sem felur í sér krítískt skei› sem mótar fólk, skilning fleirra og sjónarhorn • Má t.d. byggja söguna í kringum ,,frama” einstaklingsins sem kvenréttindakonu og fjalla um krítísk skei› sem mótu›u hana og sjálfsmynd hennar sem slíkrar
LÍFSSÖGUR - SÖGURITUN • Gera söguna læsilega án fless a› leggja fólki or› í munn e›a breyta merkingu fless sem fla› segir • Flestir laga klú›urslegt or›alag og málvillur en reyna a› halda í or›færi einstaklingsins og sérkennum í málfari • Tengja saman málsgreinar og setningar til a› gera söguna sem skiljanlegasta framhald
LÍFSSÖGUR - SÖGURITUNframhald • Stundum flarf a› flétta spurningar rannsakanda inn í textann • Í lífssögum er túlkun og athugasemdir rannsakandi oft settar í inngang e›a eftirmála. Má líka nota ne›anmálsgreinar til a› sk‡ra nánar or› heimildarmanns
LÍFSSÖGUR - SÖGURITUN • Geta veri› á ‡msu formi: • Ein saga • Margar sögur - a›greindar • Saga flar sem flétta› er saman lífi og a›stæ›um fólks og ákve›num fljó›félagsbreytingum • Frásögn flar sem flétta› er saman reynslu nokkurra einstaklinga - sameiginleg saga fleirra • Lífssagan getur veri› sér og sög› me› ,,rödd” heimildakonu en sí›an getur ,,rödd” fræ›ikonunnar komi› í a›greindum kafla flar sem greining fer fram • MUNI‹: stutt og skemmtileg saga er mun betri og áhrifameiri en löng og lei›inleg