90 likes | 318 Views
R annsókn á reynslu nemenda með athyglibrest án ofvirkni. Fj órar stúlkur segja frá grunnskólagöngu sinni. Aðfari ranns óknar. Reynsla og bakgrunnur rannsakanda Hvers vegna var viðfangsefnið valið? Tilgangur og markmið.
E N D
Rannsókn á reynslu nemenda með athyglibrest án ofvirkni Fjórar stúlkur segja frá grunnskólagöngu sinni Kristín Lilliendahl 2008
Aðfari rannsóknar • Reynsla og bakgrunnur rannsakanda • Hvers vegna var viðfangsefnið valið? • Tilgangur og markmið Kristín Lilliendahl 2008
Telja stúlkurnar að viðbrögð skólans við námserfiðleikum þeirra hafi haft hvetjandi áhrif á líðan þeirra, námsgengi og framtíðaráform? • Hver var upplifun stúlknanna af tiltrú kennara á námsgetu sinni? • Hver var reynsla þeirra af stuðnings- og sérkennsluúrræðum skólans? • Hvernig meta þær eigin líðan og námslega stöðu í grunnskóla? • Hvaða áhrif hefur reynsla þeirra haft á framtíðaráform og væntingar? Kristín Lilliendahl 2008
Rannsóknaraðferðir • Rannsóknarsnið • Kenningarlegt sjónarhorn • Val á þátttakendum • Leiðir við gagnaöflun • Siðferðileg atriði Kristín Lilliendahl 2008
Uppbygging • Skilgreining á ADD • Ahrif ADD á skólastarf • ADD í leikskóla • ADD og upphaf grunnskólagöngu • Miðstig og unglingsárin • ADD og fullorðinsárin • Áhrifaþættir á náms-og starfsval stúlkna með ADD • Saga hverrar stúlku sögð Kristín Lilliendahl 2008
Helstu niðurstöður • Tiltrú eða vanmat? • Áhugi kennara og athygli á stúlkunum • Sérkennsluúrræði • Námsráðgjöf • Samræmd próf • Þekking skólans á ADD og áhrifum í námi • Upplifun stúlknanna af einkennum ADD • Áhrif greininga • Heimanám Kristín Lilliendahl 2008
Helstu niðurstöður frh.. • Flótti og bjargráð • Félagstengsl • Mat á eigin líðan • Skilaboð stúlknanna til skólans Kristín Lilliendahl 2008
Þankar að lokum • ,,Barn sem fær að vera barn veit að það er allt í lagi að vera utan við sig og að ,,einbeitingarskortur” getur einfaldlega þýtt að það er að taka eftir einhverju öðru en hentar yfirvöldum þá stundina” • Þorvaldur Þorsteinsson. Lesbók Morgunblaðsins 23. Maí 2008 Kristín Lilliendahl 2008