1 / 18

Eigindlegar rannsóknaraðferðir Hugmyndafræði, saga og einkenni

Eigindlegar rannsóknaraðferðir Hugmyndafræði, saga og einkenni. Hanna Björg Sigurjónsdóttir 11 september 2002 . Tvö fræðileg sjónarhorn Tvær rannsóknaraðferðir. Pósitivismi —megindlegar rannsóknir Leita orsaka með megindlegum aðferðum sem veita tölfræðilegar upplýsingar

chandler
Download Presentation

Eigindlegar rannsóknaraðferðir Hugmyndafræði, saga og einkenni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Eigindlegar rannsóknaraðferðirHugmyndafræði, saga og einkenni Hanna Björg Sigurjónsdóttir 11 september 2002

  2. Tvö fræðileg sjónarhornTvær rannsóknaraðferðir • Pósitivismi —megindlegar rannsóknir • Leita orsaka með megindlegum aðferðum sem veita tölfræðilegar upplýsingar • Fyrirbærafræði —eigindlegar rannsóknir • Fyrirbærafræðin leitar skilnings með eigindlegum aðferðum

  3. Tvö fræðileg sjónarhornTvær rannsóknaraðferðir • ólík hugmyndafræði • ólík nálgun á viðfangsefni (afleiðsla — aðleiðsla) • ólík gögn (skýrandi — lýsandi) • ólíkar áherslur (alhæfing—áreiðanleiki—réttmæti)

  4. Ólík hugmyndafræði • Ólíkar vísindaheimspekilegar forsendur • Mannlegt eðli • Er maðurinn afurð þjóðfélagsins eða skapar hann það? • Eðli veruleikans • Er félagslegur veruleiki okkur hlutlægur eða huglægur • Eðli þekkingar • getum við fundið lögmálsbundin munstur eða er veruleikinn síbreytilegur og afstæður

  5. Ólík nálgun á viðfangsefni • Afleiðsla • Kenning og/eða tilgáta — söfnun gagna — úrvinnsla — kenning og/eða tilgáta • Aðleiðsla • Söfnun gagna —úrvinnsla — tilgáta og/eða kenning

  6. Ólíkar áherslurréttmæti—áreiðanleiki—alhæfing • Réttmæti (validity) • Rannsóknin mælir það sem hún á að mæla. Erum við að mæla það sem við ætlum að mæla og mælum við það rétt • Áreiðanleiki (reliability) • vísar til nákvæmni, sömu niðurstöður fást sé rannsókn endurtekin á sama hátt en mismunandi tíma • Alhæfing (generalisation) • vísar til þess að hægt sé að alhæfa út frá niðurstöðum rannsóknarinnar

  7. Eigindlegar rannsóknir fræðilegar áherslur og sjónarhorn • Fyrirbærarfræði (Phenimenilogy) • Kenningar um táknbundin samskipti (symbolic interactionism) • Félagslegar mótunarkenningar(Social constructionism) Kenningar um að mennirnir skapi og endurskapi veruleikann í samskiptum sínum og glæði hann merkingu • Feminískar rannsóknir (Feminist research) • Póstmódernisti (Postmodernist)

  8. Eigindlegar rannsóknir • eru túlkandi og byggja á kenningum um að veruleikinn sé félagslega skapaður • byggja á lýsandi rannsóknargögnum • (a) vettvangsnótum • (b) afrituðum viðtölum • (c) myndbandsupptökum • (d) persónulegum gögnum • (e) opinberum skjölum og skýrslum

  9. Eigindlegar rannsóknir Helstu einkenni • Eigindlegar rannsóknir byggja á aðleiðslu (induction) • Eigindlegar rannsóknir eru heildrænar • Eigindlegir rannsakendur eru á varðbergi gagnvart þeim áhrifum sem þeir geta haft á þátttakendur • Eigindlegir rannsakendur einbeita sér að því að reyna að skilja þá merkingu sem þátttakendur leggja í lífsitt og aðstæður

  10. Eigindlegar rannsóknir Helstu einkenni frh. 1 • Rannsakandi reynir að setja til hliðar eigin skoðanir, trú, viðhorf og fyrirfram hugmyndir • Öll sjónarhorn eru jafn mikilvæg • Eigindlegar rannsóknaraðferðir eru húmaniskar • Áhersla á réttmæti fremur en áreiðanleika. Lögð er áhersla á nákvæmt samræmi á milli rannsóknargagna og þess sem fólk sagði og gerði • Merking rannsóknarniðurstaðna

  11. Eigindlegar rannsóknir Helstu einkenni frh. 2 • Öll sjónarmið eru jafn gild. Allt fólk og allar aðstæður eru þess virði að vera rannsökuð • Eigindlegar rannsóknir eru sveigjanlegar

  12. Öðlumst skilning sem fæst ekki með tölum nýjar hugmyndir, frumrannsóknir hagnýting rödd minnihlutahópa Tímafrekar og dýrar Álag á rannsakendur erfitt að rannsaka stóra hópa Eigindlegar rannsóknaraðferðir Kostir og gallar

  13. Eigindlegar rannsóknirnokkur atriði • Eigindlegar rannsóknir eru kerfisbundnar, krefjast mikillrar nákvæmni og fylgja ákveðnum reglum en eru ekki staðlaðar • Fara til fólksins. Byrja á daglegu lífi en ekki kenningum • Markmiðið er að læra að skilja veröldina eins og þátttakendur skilja hana • Tengsl á vettvangi

  14. Eigindlegar rannsóknirnokkur atriði 1 • Rannsóknargögn eru lýsandi • Rannsakandinn er aðal rannsóknartækið • Eigindlegar rannsóknir byggja á aðleiðslu • Áhersla á merkingu og skilning • Áhersla á ferlið • Fyrstu dagar á vettvangi

  15. Helstu gerðir eigindlegra rannsókna • Lífssögur • Einn einstakling • Marga einstaklinga • Um ákveðið efni

  16. Helstu gerðir eigindlegra rannsókna 1 • Tilviksathuganir • Eitt tilvik eða mörg tilvik • Söguleg rannsókn • Rannsókn á formlegri stofnun • Rannsókn á hópi fólks á sama stað • Rannsókn á þætti eða efni á einum stað • Rannsókn á heilu samfélagi • Rannsókn á hluta samfélags (hverfi, skóli, bekkur)

  17. Helstu gerðir eigindlegra rannsókna 2 • Rannsókn á tilteknu efni • Sem ekki er bundið við stað eða einstaklinga

  18. Eigindlegar rannsóknirtvö mikilvæg atriði • Ólík þrep í rannsókninni eru ekki eins vel aðskilin og í megindlegum rannsóknum • Rannsóknargögnin tala ekki fyrir sig sjálf, rannsakandinn gefur þeim merkingu

More Related