180 likes | 728 Views
Eigindlegar rannsóknaraðferðir Hugmyndafræði, saga og einkenni. Hanna Björg Sigurjónsdóttir 11 september 2002 . Tvö fræðileg sjónarhorn Tvær rannsóknaraðferðir. Pósitivismi —megindlegar rannsóknir Leita orsaka með megindlegum aðferðum sem veita tölfræðilegar upplýsingar
E N D
Eigindlegar rannsóknaraðferðirHugmyndafræði, saga og einkenni Hanna Björg Sigurjónsdóttir 11 september 2002
Tvö fræðileg sjónarhornTvær rannsóknaraðferðir • Pósitivismi —megindlegar rannsóknir • Leita orsaka með megindlegum aðferðum sem veita tölfræðilegar upplýsingar • Fyrirbærafræði —eigindlegar rannsóknir • Fyrirbærafræðin leitar skilnings með eigindlegum aðferðum
Tvö fræðileg sjónarhornTvær rannsóknaraðferðir • ólík hugmyndafræði • ólík nálgun á viðfangsefni (afleiðsla — aðleiðsla) • ólík gögn (skýrandi — lýsandi) • ólíkar áherslur (alhæfing—áreiðanleiki—réttmæti)
Ólík hugmyndafræði • Ólíkar vísindaheimspekilegar forsendur • Mannlegt eðli • Er maðurinn afurð þjóðfélagsins eða skapar hann það? • Eðli veruleikans • Er félagslegur veruleiki okkur hlutlægur eða huglægur • Eðli þekkingar • getum við fundið lögmálsbundin munstur eða er veruleikinn síbreytilegur og afstæður
Ólík nálgun á viðfangsefni • Afleiðsla • Kenning og/eða tilgáta — söfnun gagna — úrvinnsla — kenning og/eða tilgáta • Aðleiðsla • Söfnun gagna —úrvinnsla — tilgáta og/eða kenning
Ólíkar áherslurréttmæti—áreiðanleiki—alhæfing • Réttmæti (validity) • Rannsóknin mælir það sem hún á að mæla. Erum við að mæla það sem við ætlum að mæla og mælum við það rétt • Áreiðanleiki (reliability) • vísar til nákvæmni, sömu niðurstöður fást sé rannsókn endurtekin á sama hátt en mismunandi tíma • Alhæfing (generalisation) • vísar til þess að hægt sé að alhæfa út frá niðurstöðum rannsóknarinnar
Eigindlegar rannsóknir fræðilegar áherslur og sjónarhorn • Fyrirbærarfræði (Phenimenilogy) • Kenningar um táknbundin samskipti (symbolic interactionism) • Félagslegar mótunarkenningar(Social constructionism) Kenningar um að mennirnir skapi og endurskapi veruleikann í samskiptum sínum og glæði hann merkingu • Feminískar rannsóknir (Feminist research) • Póstmódernisti (Postmodernist)
Eigindlegar rannsóknir • eru túlkandi og byggja á kenningum um að veruleikinn sé félagslega skapaður • byggja á lýsandi rannsóknargögnum • (a) vettvangsnótum • (b) afrituðum viðtölum • (c) myndbandsupptökum • (d) persónulegum gögnum • (e) opinberum skjölum og skýrslum
Eigindlegar rannsóknir Helstu einkenni • Eigindlegar rannsóknir byggja á aðleiðslu (induction) • Eigindlegar rannsóknir eru heildrænar • Eigindlegir rannsakendur eru á varðbergi gagnvart þeim áhrifum sem þeir geta haft á þátttakendur • Eigindlegir rannsakendur einbeita sér að því að reyna að skilja þá merkingu sem þátttakendur leggja í lífsitt og aðstæður
Eigindlegar rannsóknir Helstu einkenni frh. 1 • Rannsakandi reynir að setja til hliðar eigin skoðanir, trú, viðhorf og fyrirfram hugmyndir • Öll sjónarhorn eru jafn mikilvæg • Eigindlegar rannsóknaraðferðir eru húmaniskar • Áhersla á réttmæti fremur en áreiðanleika. Lögð er áhersla á nákvæmt samræmi á milli rannsóknargagna og þess sem fólk sagði og gerði • Merking rannsóknarniðurstaðna
Eigindlegar rannsóknir Helstu einkenni frh. 2 • Öll sjónarmið eru jafn gild. Allt fólk og allar aðstæður eru þess virði að vera rannsökuð • Eigindlegar rannsóknir eru sveigjanlegar
Öðlumst skilning sem fæst ekki með tölum nýjar hugmyndir, frumrannsóknir hagnýting rödd minnihlutahópa Tímafrekar og dýrar Álag á rannsakendur erfitt að rannsaka stóra hópa Eigindlegar rannsóknaraðferðir Kostir og gallar
Eigindlegar rannsóknirnokkur atriði • Eigindlegar rannsóknir eru kerfisbundnar, krefjast mikillrar nákvæmni og fylgja ákveðnum reglum en eru ekki staðlaðar • Fara til fólksins. Byrja á daglegu lífi en ekki kenningum • Markmiðið er að læra að skilja veröldina eins og þátttakendur skilja hana • Tengsl á vettvangi
Eigindlegar rannsóknirnokkur atriði 1 • Rannsóknargögn eru lýsandi • Rannsakandinn er aðal rannsóknartækið • Eigindlegar rannsóknir byggja á aðleiðslu • Áhersla á merkingu og skilning • Áhersla á ferlið • Fyrstu dagar á vettvangi
Helstu gerðir eigindlegra rannsókna • Lífssögur • Einn einstakling • Marga einstaklinga • Um ákveðið efni
Helstu gerðir eigindlegra rannsókna 1 • Tilviksathuganir • Eitt tilvik eða mörg tilvik • Söguleg rannsókn • Rannsókn á formlegri stofnun • Rannsókn á hópi fólks á sama stað • Rannsókn á þætti eða efni á einum stað • Rannsókn á heilu samfélagi • Rannsókn á hluta samfélags (hverfi, skóli, bekkur)
Helstu gerðir eigindlegra rannsókna 2 • Rannsókn á tilteknu efni • Sem ekki er bundið við stað eða einstaklinga
Eigindlegar rannsóknirtvö mikilvæg atriði • Ólík þrep í rannsókninni eru ekki eins vel aðskilin og í megindlegum rannsóknum • Rannsóknargögnin tala ekki fyrir sig sjálf, rannsakandinn gefur þeim merkingu