1 / 11

Vinnu- og hvíldartímareglur

Vinnu- og hvíldartímareglur. VVM 101 Helena Sif. Helstu megnreglur vinnutímatilskipunarinar eru eftirfarandi:. 11. klst. samfelld lágmarkshvíld á hverju 24 klst. tímabili. Einn hvíldardagur á viku í beinu framhaldi af daglegri lágmarkshvíld, þ.e. 35 klst. samfelld hvíld.

junius
Download Presentation

Vinnu- og hvíldartímareglur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vinnu- og hvíldartímareglur VVM 101 Helena Sif

  2. Helstu megnreglur vinnutímatilskipunarinar eru eftirfarandi: • 11. klst. samfelld lágmarkshvíld á hverju 24 klst. tímabili. • Einn hvíldardagur á viku í beinu framhaldi af daglegri lágmarkshvíld, þ.e. 35 klst. samfelld hvíld. • Hámarksvinnutími á viku skal ekki vera meiri en 48 virkar vinnustundir að yfirvinnu meðtalinni. • Ef nauðsynlegt er að skerða daglega eða vikulega lágmarkshvíld skal veita starfsmönnum samsvarandi hvíld síðar. Frítökuréttur skapast þegar dagleg lágmarkshvíld er skert.

  3. Virkur og ekki virkur vinnutími Virkur vinnutími: • vera til staðar, vera tiltækur fyrir vinnuveitanda og vera við störf. Uppfylla þarf öll þessi þrjú skilyrði samtímis. Helstu dæmi um tíma sem ekki telst til "virks" vinnutíma eru: • Kaffi- og matartímar. • Ferðir til og frá vinnu. • Bakvaktir, kallvaktir, gæsluvaktir. • Sérstakir frídagar. (Rauðir dagar) • Orlof umfram lögbundið lágmarksorlof, þ.e. umfram 24 daga.

  4. Kjarasamningar • Almennt er umsaminn vinnutími fyrir fulla vinnu 40 klst. á viku en þó eru undantekningar þar frá. • Í kjarasamningum segir að virkur vinnutími í dagvinnu á viku skuli vera 37 klst. og 5 mín. og að vinnutíma skuli hagað með eftirfarandi hætti: a. kl. 07:55-17:00 mánudaga til föstudaga. b. kl. 07:30-16:35 mánudaga til föstudaga.

  5. Dagleg lágmarkshvíld - 11 klst. samfelld hvíld • Verði því við komið skal dagleg hvíld ná til tímabilsins milli kl. 23:00 til 06:00.Frávik: • þegar starfsmaður skiptir af dagvakt yfir á næturvakt og öfugt. • þegar bjarga þarf verðmætum frá skemmdum, við yfirvofandi hættu o.s.frv.

  6. Vikulegur hvíldadagur Meginregla • A.m.k. einn vikulegan hvíldardag sem tengist beint daglegum hvíldartíma. • Gera þarf greinarmun á frídegi og hvíldardegi. • Vikulegur hvíldardagur skal helst vera á sunnudegi. • Jafnframt skal leitast við að veita öllum sem starfa á sama fasta vinnustað, frí á þeim degi

  7. Vikulegur hvíldadagurframhald Frávik: • Með samkomulagi vegna sérstakra aðstæðna. • Vegna sérstakra þarfa á að skipuleggja vinnu þannig að vikulegum hvíldardegi sé frestað. • Hafi vikulegum hvíldardegi verið frestað skal ávallt veita hann sem fyrst.

  8. Hámarksvinnutími á viku - 48 stundir • Hámarksvinnutími á viku að yfirvinnu meðtalinni skal ekki vera umfram 48 klukkustundir. • Meginreglan er að til vinnutíma telst einungis virkur vinnutími.

  9. Næturvinna • Næturvinnutími er skilgreindur sem tíminn milli kl. 23:00 og 06:00. • Næturvinnutími er skilgreindur sem sjö stundir að lágmarki og þá á tímabilinu 22:00 til 07:00 • Hámarks næturvinnutími skal að jafnaði ekki vera lengri en átta klukkustundir á hverju 24 klukkustunda tímabili.

  10. Vaktavinna • Skilgreind sem vinna sem skipt er niður samkvæmt fyrirfram ákveðnu fyrirkomulagi þar sem starfsmaður vinnur á mismunandi vöktum á tilteknu tímabili sem mælt er í dögum eða vikum.  • Starfsmenn sem vinna að næturlagi eiga rétt á heilbrigðismati áður en þeir hefja störf og síðan reglulega á a.m.k. þriggja ára fresti.

  11. Takk fyrir!

More Related