110 likes | 222 Views
Vinnu- og hvíldartímareglur. VVM 101 Helena Sif. Helstu megnreglur vinnutímatilskipunarinar eru eftirfarandi:. 11. klst. samfelld lágmarkshvíld á hverju 24 klst. tímabili. Einn hvíldardagur á viku í beinu framhaldi af daglegri lágmarkshvíld, þ.e. 35 klst. samfelld hvíld.
E N D
Vinnu- og hvíldartímareglur VVM 101 Helena Sif
Helstu megnreglur vinnutímatilskipunarinar eru eftirfarandi: • 11. klst. samfelld lágmarkshvíld á hverju 24 klst. tímabili. • Einn hvíldardagur á viku í beinu framhaldi af daglegri lágmarkshvíld, þ.e. 35 klst. samfelld hvíld. • Hámarksvinnutími á viku skal ekki vera meiri en 48 virkar vinnustundir að yfirvinnu meðtalinni. • Ef nauðsynlegt er að skerða daglega eða vikulega lágmarkshvíld skal veita starfsmönnum samsvarandi hvíld síðar. Frítökuréttur skapast þegar dagleg lágmarkshvíld er skert.
Virkur og ekki virkur vinnutími Virkur vinnutími: • vera til staðar, vera tiltækur fyrir vinnuveitanda og vera við störf. Uppfylla þarf öll þessi þrjú skilyrði samtímis. Helstu dæmi um tíma sem ekki telst til "virks" vinnutíma eru: • Kaffi- og matartímar. • Ferðir til og frá vinnu. • Bakvaktir, kallvaktir, gæsluvaktir. • Sérstakir frídagar. (Rauðir dagar) • Orlof umfram lögbundið lágmarksorlof, þ.e. umfram 24 daga.
Kjarasamningar • Almennt er umsaminn vinnutími fyrir fulla vinnu 40 klst. á viku en þó eru undantekningar þar frá. • Í kjarasamningum segir að virkur vinnutími í dagvinnu á viku skuli vera 37 klst. og 5 mín. og að vinnutíma skuli hagað með eftirfarandi hætti: a. kl. 07:55-17:00 mánudaga til föstudaga. b. kl. 07:30-16:35 mánudaga til föstudaga.
Dagleg lágmarkshvíld - 11 klst. samfelld hvíld • Verði því við komið skal dagleg hvíld ná til tímabilsins milli kl. 23:00 til 06:00.Frávik: • þegar starfsmaður skiptir af dagvakt yfir á næturvakt og öfugt. • þegar bjarga þarf verðmætum frá skemmdum, við yfirvofandi hættu o.s.frv.
Vikulegur hvíldadagur Meginregla • A.m.k. einn vikulegan hvíldardag sem tengist beint daglegum hvíldartíma. • Gera þarf greinarmun á frídegi og hvíldardegi. • Vikulegur hvíldardagur skal helst vera á sunnudegi. • Jafnframt skal leitast við að veita öllum sem starfa á sama fasta vinnustað, frí á þeim degi
Vikulegur hvíldadagurframhald Frávik: • Með samkomulagi vegna sérstakra aðstæðna. • Vegna sérstakra þarfa á að skipuleggja vinnu þannig að vikulegum hvíldardegi sé frestað. • Hafi vikulegum hvíldardegi verið frestað skal ávallt veita hann sem fyrst.
Hámarksvinnutími á viku - 48 stundir • Hámarksvinnutími á viku að yfirvinnu meðtalinni skal ekki vera umfram 48 klukkustundir. • Meginreglan er að til vinnutíma telst einungis virkur vinnutími.
Næturvinna • Næturvinnutími er skilgreindur sem tíminn milli kl. 23:00 og 06:00. • Næturvinnutími er skilgreindur sem sjö stundir að lágmarki og þá á tímabilinu 22:00 til 07:00 • Hámarks næturvinnutími skal að jafnaði ekki vera lengri en átta klukkustundir á hverju 24 klukkustunda tímabili.
Vaktavinna • Skilgreind sem vinna sem skipt er niður samkvæmt fyrirfram ákveðnu fyrirkomulagi þar sem starfsmaður vinnur á mismunandi vöktum á tilteknu tímabili sem mælt er í dögum eða vikum. • Starfsmenn sem vinna að næturlagi eiga rétt á heilbrigðismati áður en þeir hefja störf og síðan reglulega á a.m.k. þriggja ára fresti.