80 likes | 277 Views
Snjóflóð og fleira. Hvernig á að bregðast við. Eftir Margréti og Rósalind. Snjóflóð. Hérna eru helstu varnir gegn snjóflóðum: Bremsuvirki, stoðvirki og stefnubreytar , það kemur um það á næstu síðu !..*. Hérna er smá. Bremsuvirki : Er til að reyna að hægja snjóflóð og stöðva.
E N D
Snjóflóð og fleira .. Hvernig á að bregðast við. Eftir Margréti og Rósalind
Snjóflóð Hérna eru helstu varnir gegn snjóflóðum: Bremsuvirki, stoðvirki og stefnubreytar , það kemur um það á næstu síðu !..*
Hérna er smá... Bremsuvirki : Er til að reyna að hægja snjóflóð og stöðva. Stoðvirki :Eru grindur eða stálnetagirðingar á upptakabelti snjóflóða . Stefnubreytar :Eru garðar sem eru til að beina snjáflóðum leið frá byggingum svo að það sé hægt að hleypa snjóflóðunum inn á óbyggð svæði. Það er mjög mismunandi eftir aðstæðum á hverjum stað hvaða aðgerðir skila besta árangri.Það eru því aðstæðurnar sem móta hættumatið sem er grunnurinn að snjóflóðavörnunum.
Smá um snjóflóð Gróflega má skipta þessum þættum í tvennt sem hafa áhrif á myndun snjóflóða; veðrið og landfræðilegt svæði. Án fjalllendis þá falla engin snjóflóð. Bratti og lögun fjallshlíðarinnar hafa mikil áhrif á snjóflóðahættu.Ef fjallshlíð er mjög skorin af giljunum getur það aukið snjóflóðahættuna til muna. Lögun fjallshlíðarinnar skiptir því einnig máli.
Frétt :Tvö stór snjóflóð loka veginum um Kirkjubólshlíð Tvö stór snjóflóð féllu á veginn um Kirkjubólshlíð. Það er því ófært milli Ísafjarðar og Súðavíkur. Lögreglan á Ísafirði gat ekki veitt upplýsingar um það hvenær vegurinn verður opnaður.
Snjóflóð í Súðavík Flestum er okkur í fersku minni þeir skelfilegu atburðir sem áttu sér stað er snjóflóð féllu á Súðavík árið 1995 og það eru 12 ár síðan og það dó 14 manns í því snjóflóði
Snjóflóð á Flateyri Það gerðist rúmlega 10 mánuðum seinna að það gerðist það sama og þar dóu 19(+ein 1 árs stelpa sem fannst aldrei)en hún var ekki sú yngsta sem dó í snjóflóðunum árið 1995 sú yngsta var ynnan 1árs(segum svona 9 mánaða