1 / 8

Snjóflóð og fleira ..

Snjóflóð og fleira. Hvernig á að bregðast við. Eftir Margréti og Rósalind. Snjóflóð. Hérna eru helstu varnir gegn snjóflóðum: Bremsuvirki, stoðvirki og stefnubreytar , það kemur um það á næstu síðu !..*. Hérna er smá. Bremsuvirki : Er til að reyna að hægja snjóflóð og stöðva.

kaemon
Download Presentation

Snjóflóð og fleira ..

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Snjóflóð og fleira .. Hvernig á að bregðast við. Eftir Margréti og Rósalind

  2. Snjóflóð Hérna eru helstu varnir gegn snjóflóðum: Bremsuvirki, stoðvirki og stefnubreytar , það kemur um það á næstu síðu !..*

  3. Hérna er smá... Bremsuvirki : Er til að reyna að hægja snjóflóð og stöðva. Stoðvirki :Eru grindur eða stálnetagirðingar á upptakabelti snjóflóða . Stefnubreytar :Eru garðar sem eru til að beina snjáflóðum leið frá byggingum svo að það sé hægt að hleypa snjóflóðunum inn á óbyggð svæði. Það er mjög mismunandi eftir aðstæðum á hverjum stað hvaða aðgerðir skila besta árangri.Það eru því aðstæðurnar sem móta hættumatið sem er grunnurinn að snjóflóðavörnunum.

  4. Smá um snjóflóð Gróflega má skipta þessum þættum í tvennt sem hafa áhrif á myndun snjóflóða; veðrið og landfræðilegt svæði. Án fjalllendis þá falla engin snjóflóð. Bratti og lögun fjallshlíðarinnar hafa mikil áhrif á snjóflóðahættu.Ef fjallshlíð er mjög skorin af giljunum getur það aukið snjóflóðahættuna til muna. Lögun fjallshlíðarinnar skiptir því einnig máli.

  5. Frétt :Tvö stór snjóflóð loka veginum um Kirkjubólshlíð Tvö stór snjóflóð féllu á veginn um Kirkjubólshlíð. Það er því ófært milli Ísafjarðar og Súðavíkur. Lögreglan á Ísafirði gat ekki veitt upplýsingar um það hvenær vegurinn verður opnaður.

  6. Snjóflóð í Súðavík Flestum er okkur í fersku minni þeir skelfilegu atburðir sem áttu sér stað er snjóflóð féllu á Súðavík árið 1995 og það eru 12 ár síðan og það dó 14 manns í því snjóflóði

  7. Snjóflóð á Flateyri Það gerðist rúmlega 10 mánuðum seinna að það gerðist það sama og þar dóu 19(+ein 1 árs stelpa sem fannst aldrei)en hún var ekki sú yngsta sem dó í snjóflóðunum árið 1995 sú yngsta var ynnan 1árs(segum svona 9 mánaða

More Related