1 / 11

Aðalfundur Samtök kvenna með endómetríósu

Aðalfundur Samtök kvenna með endómetríósu. 17. mars 2009. Dagskrá. Val á fundarstjóra Val á fundarritara Val á atkvæðateljara Samantekt stjórnarmanna á starfinu milli aðalfunda 2007 og 2008 Samþykkt reikninga samtakanna 2007 og 2008 Afgreiðsla tillagna sem fyrir fundinum liggja

kalkin
Download Presentation

Aðalfundur Samtök kvenna með endómetríósu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. AðalfundurSamtök kvenna með endómetríósu 17. mars 2009

  2. Dagskrá • Val á fundarstjóra • Val á fundarritara • Val á atkvæðateljara • Samantekt stjórnarmanna á starfinu milli aðalfunda • 2007 og 2008 • Samþykkt reikninga samtakanna • 2007 og 2008 • Afgreiðsla tillagna sem fyrir fundinum liggja • Kynning og val á stjórn • Ný stjórn • Annað

  3. Samantekt á starfi 2007 • Aðalfundur, 20. maí • Heimasíðan var opnuð • Tvær úr stjórn og tvær nýjar í stjórn • Stjórnarfundur með nýrri stjórn,3. júní • línurnar lagðar um hvað væri í forgang • Vinna efni fyrir heimasíðu • fá styrki fyrir gerð fræðsluefnis • Stjórnarfundur með Tilveru, 27. júní • Fundað með stjórn Tilveru um samstarf • Mikill vilji um samstarf, halda sameiginlega fræðslufundi o.fl. • Fræðslufundur,6. nóvember • Auður Smith og Reynir Tómas Geirsson fjölluðu um endómetríósu • Annað • Unnið efni fyrir heimasíðuna,

  4. Samantekt á starfi 2008 • Fræðslubæklingur (Stjórnarfundur, 24. febrúar) • Auður Smith og Erla Kristinsdóttir fóru á fund til fjárlaganefndar Alþingis • Sótt var um 1 millj. kr. • 800. þús. kr. styrkur fékkst • Vinna við gerð fræðslubæklinga er hafin varðandi efnistök og útlit • Erla Kristinsd. / Kristín Ósk / Agga • Hönnun og prentun • Viðtal á FM • Erla Kristinsdóttir • Fræðslufundur, 3.apríl • Bertha M. Ársælsdóttir næringarfræðingur • Fyrirlestur var settur á heimasíðu (tekin út í jan ´09) • Birna Imsland hómópati

  5. Samantekt á starfi 2008 frh. • Heimasíðan var færð, í lok apríl • til Allra Átta (www.allraatta.is) • Spjall sett inn • Heimasíðan er mun aðgengilegri og þægilegri í vinnslu • Tölvupóstur einnig hjá þeim, aðgengilegt • Frítt 2008, byrjum að borga 2009 • Kaffihúsafundur, 24.júní • Kaffi Mílanó, • mættar 4 • Árgjald fyrir 2008, ágúst • Greiðsluseðlar sendir út

  6. Samatekt á starfi 2009 • Höfum reynt að fá lækna hjá Art Medica til að halda fyrirlestur • Félagar eru 55 (jan.´09) • Aðalfundur 17. mars

  7. Ársreikningar • 2007 • 2008

  8. Tillögur • Engar tillögur bárust fyrir fundinn

  9. Kynning og val á stjórn • Formaður • Hefur frumkvæði að starfi stjórnar • úthlutar verkefnum • ber ábyrgð á því að halda nafni samtakanna á lofti • Varaformaður • Aðstoðar formanninn og sinnir störfum hans í forföllum • Ritari • ritar fundargerðir, heldur utan um félagaskrá og netfangaskrá félaga • Gjaldkeri • heldur utan um reikninga félagsins (prókúra) • samstarfi við Virtus þegar greiðsluseðlar eru sendir út • Meðstjórnendur (tveir) • ýmis verkefni • Vefstjóri • Uppfærir heimasíðu, • fylgist með spjalli • fylgjast með tölvupósti, svara fyrirspurnum eða senda til tilheyrandi stjórnarmanna

  10. Fráfarandi stjórn • Ása María Björnsdóttir-Togola, formaður • Björk Felixdóttir, varaformaður • Benedikta S. Hafliðadóttir, ritari • Hrafnhildur Sigurðardóttir, gjaldkeri • Erla Kristinsdóttir, meðstjórnandi – verður áfram í stjórn • Halla Steinsdóttir, meðstjórnandi

  11. Verkefni sem liggja fyrir • Fræðsluefni • Tveir bæklingar, heilbrigðisstarfsfólk, almenningur • Setja meira efni inn á heimsíðuna • Fræðslufundir, setja upp hugmyndabanka á heimasíðunni • fólk kemur með hugmyndir að efni á fræðslufundum eða annað • Á spjallinu? • Nota netfangið okkar endo@endo.is • Koma á reglulegum kaffihúsahittingum • Lítil fyrirhöfn í skipulagningum • kostar ekkert • getur gagnast mjög mikið, sérstaklega nýgreindum konum • Gera félagið sýnilegra í fjölmiðlum • fá umfjöllun um endómetríósu • Göngudeild fyrir konur með endómetríósu?

More Related