110 likes | 283 Views
Aðalfundur Samtök kvenna með endómetríósu. 17. mars 2009. Dagskrá. Val á fundarstjóra Val á fundarritara Val á atkvæðateljara Samantekt stjórnarmanna á starfinu milli aðalfunda 2007 og 2008 Samþykkt reikninga samtakanna 2007 og 2008 Afgreiðsla tillagna sem fyrir fundinum liggja
E N D
AðalfundurSamtök kvenna með endómetríósu 17. mars 2009
Dagskrá • Val á fundarstjóra • Val á fundarritara • Val á atkvæðateljara • Samantekt stjórnarmanna á starfinu milli aðalfunda • 2007 og 2008 • Samþykkt reikninga samtakanna • 2007 og 2008 • Afgreiðsla tillagna sem fyrir fundinum liggja • Kynning og val á stjórn • Ný stjórn • Annað
Samantekt á starfi 2007 • Aðalfundur, 20. maí • Heimasíðan var opnuð • Tvær úr stjórn og tvær nýjar í stjórn • Stjórnarfundur með nýrri stjórn,3. júní • línurnar lagðar um hvað væri í forgang • Vinna efni fyrir heimasíðu • fá styrki fyrir gerð fræðsluefnis • Stjórnarfundur með Tilveru, 27. júní • Fundað með stjórn Tilveru um samstarf • Mikill vilji um samstarf, halda sameiginlega fræðslufundi o.fl. • Fræðslufundur,6. nóvember • Auður Smith og Reynir Tómas Geirsson fjölluðu um endómetríósu • Annað • Unnið efni fyrir heimasíðuna,
Samantekt á starfi 2008 • Fræðslubæklingur (Stjórnarfundur, 24. febrúar) • Auður Smith og Erla Kristinsdóttir fóru á fund til fjárlaganefndar Alþingis • Sótt var um 1 millj. kr. • 800. þús. kr. styrkur fékkst • Vinna við gerð fræðslubæklinga er hafin varðandi efnistök og útlit • Erla Kristinsd. / Kristín Ósk / Agga • Hönnun og prentun • Viðtal á FM • Erla Kristinsdóttir • Fræðslufundur, 3.apríl • Bertha M. Ársælsdóttir næringarfræðingur • Fyrirlestur var settur á heimasíðu (tekin út í jan ´09) • Birna Imsland hómópati
Samantekt á starfi 2008 frh. • Heimasíðan var færð, í lok apríl • til Allra Átta (www.allraatta.is) • Spjall sett inn • Heimasíðan er mun aðgengilegri og þægilegri í vinnslu • Tölvupóstur einnig hjá þeim, aðgengilegt • Frítt 2008, byrjum að borga 2009 • Kaffihúsafundur, 24.júní • Kaffi Mílanó, • mættar 4 • Árgjald fyrir 2008, ágúst • Greiðsluseðlar sendir út
Samatekt á starfi 2009 • Höfum reynt að fá lækna hjá Art Medica til að halda fyrirlestur • Félagar eru 55 (jan.´09) • Aðalfundur 17. mars
Ársreikningar • 2007 • 2008
Tillögur • Engar tillögur bárust fyrir fundinn
Kynning og val á stjórn • Formaður • Hefur frumkvæði að starfi stjórnar • úthlutar verkefnum • ber ábyrgð á því að halda nafni samtakanna á lofti • Varaformaður • Aðstoðar formanninn og sinnir störfum hans í forföllum • Ritari • ritar fundargerðir, heldur utan um félagaskrá og netfangaskrá félaga • Gjaldkeri • heldur utan um reikninga félagsins (prókúra) • samstarfi við Virtus þegar greiðsluseðlar eru sendir út • Meðstjórnendur (tveir) • ýmis verkefni • Vefstjóri • Uppfærir heimasíðu, • fylgist með spjalli • fylgjast með tölvupósti, svara fyrirspurnum eða senda til tilheyrandi stjórnarmanna
Fráfarandi stjórn • Ása María Björnsdóttir-Togola, formaður • Björk Felixdóttir, varaformaður • Benedikta S. Hafliðadóttir, ritari • Hrafnhildur Sigurðardóttir, gjaldkeri • Erla Kristinsdóttir, meðstjórnandi – verður áfram í stjórn • Halla Steinsdóttir, meðstjórnandi
Verkefni sem liggja fyrir • Fræðsluefni • Tveir bæklingar, heilbrigðisstarfsfólk, almenningur • Setja meira efni inn á heimsíðuna • Fræðslufundir, setja upp hugmyndabanka á heimasíðunni • fólk kemur með hugmyndir að efni á fræðslufundum eða annað • Á spjallinu? • Nota netfangið okkar endo@endo.is • Koma á reglulegum kaffihúsahittingum • Lítil fyrirhöfn í skipulagningum • kostar ekkert • getur gagnast mjög mikið, sérstaklega nýgreindum konum • Gera félagið sýnilegra í fjölmiðlum • fá umfjöllun um endómetríósu • Göngudeild fyrir konur með endómetríósu?