200 likes | 358 Views
Atvinnumál kvenna. Kynningarfundir Febrúar 2014. Um verkefnið. Styrkir veittir síðan 1991 Félagsleg skírskotun – atvinnuleysi – að fjölga konum í atvinnurekstri og auka aðgengi að fjármagni Á hverju ári um 30-35 milljónir í fjölbreytt verkefni kvenna um land allt
E N D
Atvinnumál kvenna Kynningarfundir Febrúar 2014
Um verkefnið • Styrkir veittir síðan 1991 • Félagsleg skírskotun – atvinnuleysi – að fjölga konum í atvinnurekstri og auka aðgengi að fjármagni • Á hverju ári um 30-35 milljónir í fjölbreytt verkefni kvenna um land allt • 35 milljónir á árinu 2013til 29 verkefna • Vinnumálastofnun sinnir verkefninu • Starfsstöð í Kringlunni 1, Vinnumálastofnun
Styrkir - reglur • Fyrirtæki í eigu konu/kvenna amk 50% • Nýnæmi/nýsköpun til staðar • Atvinnusköpun til frambúðar • Samkeppnissjónarmið – að verkefnið skekki ekki samkeppnisstöðu á markaði • Horft á samkeppni m.a. út frá staðsetningu verkefna
Styrkir – reglur • Hámarksstyrkur 3.milljónir – lægsti styrkur 400 þúsund (v.gerðar viðskiptaáætlunar) • Aðeins hægt að fá styrk vegna helmings af kostnaði • Auglýst einu sinni á ári • Umsóknarfrestur til og með 24.febrúar (rennur út á miðnætti) • Fjárhæð – 35 milljónir
Umsóknir • Umsóknir rafrænar • Góð lýsing á viðskiptahugmynd • Markmið skýr og leiðir að þeim vel ígrundaðar • Verk- tekju og kostnaðaráætlun vel unnin • Gera skýra grein fyrir markaði og markhópi • Hugsanlegir samkeppnisaðilar • Hugsanlegir samstarfsaðilar
Hægt er að sækja um ... • Styrk til gerðar viðskiptaáætlunar – 400.000 • Styrk til markaðssetningar • Styrk til vöruþróunar • Launastyrk – fyrir konur sem eru að hefja rekstur eða nýlega hafið rekstur • Þarf að skila viðskiptaáæ
Umsóknarferli • Umsóknir eru forunnar af starfsmanni og metnar út frá ákveðnum forsendum • Nýnæmi • Samkeppni • Framþróun • Lýsing á viðskiptahugmynd • Áætlanagerð (fjármögnun, kostnaðaráætlun, verkáætlun)
Umsóknarferli - frh • Eru metnar af ráðgjafanefnd innan 8 vikna frá því að umsóknarfrestur rennur út • Öllum umsækjendum sent bréf um ákvörðun nefndarinnar • Helmingur styrks greiddur út við undirskrift samnings og afgangur er skýrsla um verkefnið berst • Ef ekki berst skýrsla er styrkur afturkræfur
Þjónusta ráðgjafa • Forvinnur mat umsókna fyrir ráðgjafanefnd • Greiðir út styrki, metur lokaskýrslur • Almenn aðstoð og ráðgjöf • Upplýsingagjöf s.s.um aðra styrkmöguleika • Samstarfsverkefni af ýmsu tagi .s.s. Evrópuverkefni
Vestfirðir • Katrín Pálsdóttir - Bolungarvík - Markaðssetning á íslenskum fiski erlendis • True West - Bolungarvík - Omegaolía • Signý Ólafsdóttir - Hólmavík - Aðalbláberjasafi - berjabomba
Farðu alla leið !!! • Styrkhöfum boðið að taka þátt í handleiðsluverkefninu Farðu alla leið. • Markmið; • Að hámarka árangur verkefna, efla kraftinn, byggja tengslanet, • Vinnustofa haldin í tengslum við úthlutun • Markmiðasetning • Tækifæri áskoranir • Samfélagsmiðlar • Styrkleikar, eiginleikar og hæfileikar • Eftirfylgni með markþjálfa á tímabilinu - hópavinna • Umsjón: Rúna Magnúsdóttir
Heimasíðawww.atvinnumalkvenna.is • Almennar upplýsingar um styrki • Rafrænt umsóknareyðublað • Fræðsla af ýmsu tagi • Samfélagsmiðlar, facebook, linkedin, twitter
www.atvinnumalkvenna.is atvinnumalkvenna@atvinnumalkvenna.is asdis.gudmundsdottir@vmst.is Ásdís Guðmundsdóttir Sími 515-4860
FFEMALE • Samstarfsverkefni 5 landa (Ísland, Bretland, Spánn, Litháen og Ítalía) • Efla hæfni og þekkingu frumkvöðlakvenna sem eru að huga að stofnun fyrirtækja eða nýbúnar að stofna fyrirtæki • Innleiðing á nýrri aðferðarfræði frá UK • Hefðbundnir námsþættir ásamt handleiðsluhringjum • Tengslanet í Evrópu • Verkefnið nýhafið – fylgist með á heimasíðunni og facebook síðu okkar ! • Skráning á póstlista