170 likes | 288 Views
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsmál og kolefnisbinding. Hugi Ólafsson, okt. 2012. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar Skuldbindingar Íslands gagnvart Loftslagssamningnum og EES-samningnum Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Kolefnisbinding – reglur og staða.
E N D
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Loftslagsmál og kolefnisbinding Hugi Ólafsson, okt. 2012
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið • Loftslagsbreytingar • Skuldbindingar Íslands gagnvart Loftslagssamningnum og EES-samningnum • Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum • Kolefnisbinding – reglur og staða
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Spáð hlýnun um 2-4°C á 21. öld Hlýnun í Evrópu til 2100 Meiri breytingar á loftslagi, vistkerfum og lífs- skilyrðum en nokkru sinni á sögulegum tímum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Hafís minnkar og siglingaleiðir á N-Íshafi opnast Jöklar hopa og hverfa að mestu á Íslandi á 2 öldum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Loftslagssamningur S.þ. og Kýótó-bókunin • LoftslagssamningurS.þ. samþykktur í Ríó 1992: • Loftslagsbreytingarerusameiginlegtviðfangsefnimannkyns • Markmið: Styrkur GHL valdiekkihættulegumbreytingum • Ríkiskulusetjauppbókhald um útstreymi GHL ogminnkalosun • Kýótó-bókuninsamþykkt í des. 1997: • Bindanditölulegmarkmið í útstreymi GHL á tímabilinu 2008-2012, miðaðvið 1990 fyrirþróuðríki (nær 40) • Markmiðummánámeð: 1) Samdrætti í losun, 2) Bindingu CO2meðskógræktoglandgræðsluog 3) Kaupum á kvótaogsveigjanleikaákvæðum • Lagalegabindandi: Eftirlit, framfylgdarnefnd, sektir
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Kýótó-bókunin - skuldbindingar Íslands • Almennt útstreymi frá Íslandi skal ekki aukast meira en sem nemur 10% frá árinu 1990, þ.e. vera innan við 3.650 þús. tonn CO2-ígilda á tímabilinu 2008-2012 • CO2-útstreymi frá nýrri stóriðju sem fellur undir “íslenska ákvæðið” skal ekki vera meira árlega en 1.600 þús. tonn að meðaltali árin 2008-2012
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið EES – skuldbindingar Íslands • Ísland er hluti af viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS) skv. EES-samn.; flug fer í ETS 2012, stóriðja og fiskimjöl 2013 • Yfir 10.000 fyrirtæki í Evrópu í ETS: Þak sett á fjölda losunarheimilda í kerfinu og þeim fækkar frá ári til árs - 21% samdráttur 2005-2020 • Fyrirtæki sem minnka losun umfram kröfur geta selt heimildir; eftirbátar þurfa að kaupa • Ísland vildi ekki vera með tvöfaldar skuldbindingar: EES + Kýótó • Ísland hefur náð samkomulagi við ESB um að verða hluti af evrópsku „hvolfi“ eftir 2012, á 2. skuldbindingartímabili Kýótó, samþykkt í Durban 2012 • Í samfloti með ESB er ekki þörf á sérákvæði fyrir stóriðju í nýju alþjóðlegu samkomulagi; hún mun eingöngu búa við regluverk ETS
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið • Staða Íslands m.t.t. losunar GHL • Hæsta hlutfall endurnýjanlegrar orku í heiminum • Mikil losun frá tveimur útflutningsgreinum: Málmbræðslu og sjávarútvegi • Mikil losun frá vegasamgöngum á mann • Veruleg aukning í losun • frá 1990 með aukinni • stóriðju • Miklir möguleikar til • bindingar CO2 með • skógrækt og landgræðslu Losun 2009
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið • Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – 2010 • Tíu lykilaðgerðir eiga að draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda þannig að hún verði 1,2-1,7 m tonna minni en ella árið 2020 (losun nú: 4,6 m tonn) • Lykilaðgerðir eiga að tryggja að Ísland standi við skuldbindingar til 2020 • Mestir möguleikar eru á sviði bindingar kolefnis í skógrækt og landgræðslu • Verulegir möguleikar eru í minnkun losunar frá samgöngum og sjávarútvegi • Stóriðja þarf að afla losunarheimilda á evrópskum markaði eftir 2012 • Losun utan stóriðju þarf að minnka um 20-30% til 2020 m.v. 2005 • Aðgerðir í öðrum geirum en stóriðju eiga að skila 16% samdrætti í losun 2020 m.v. 2005; með bindingu kolefnis minnki nettólosun um yfir 30% • Endurskoða áætlun 2012 þegar meiri vissa er um alþjóðlegar skuldbindingar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið • Tíulykilaðgerðir: • Innleiðingviðskiptakerfismeðlosunarheimildir • Kolefnisgjald • Breyttkerfiskattaoggjalda á bílaogeldsneyti • Stjórnvöldsetjistefnu um kaup á loftslagsvænumbílum • Eflinggöngu, hjólreiðaogalmenningssamgangna • Notkunlífeldsneytis á fiskiskipaflotann • Rafvæðingfiskimjölsverksmiðja • Aukinskógræktoglandgræðsla • Endurheimtvotlendis • Efldarrannsóknirognýsköpun í loftslagsmálum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Fyrsta yfirferð á aðgerðaáætlun • Flestar af tíu aðgerðum komnar í framkvæmd, að einhverju leyti a.m.k. • Kolefnisskattur kominn á + viðskiptakerfi með losunarheimildir + kolefnismiðuð gjöld og skattar á bíla og eldsneyti - skilaboð komið í efnahagskerfið • Líkön um væntanlega þróun losunar í einstökum geirum • Losun hefur minnkað frá 2008, en ólíklegt að það haldi áfram nema með markvissum aðgerðum • Losun frá flestum geirum minnkað frá 2008, nema í fiskveiðum • Jákvæð teikn: Aukin framlög til almenningssamgangna og hjólreiða, aukning á metan-bílum, loftslagssjónarmið innleidd í samgönguáætlun o.fl. • Á móti kemur: Aukning í fiskveiðum og fjölgun ferðamanna getur aukið losun
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið • Staða Íslands á alþjóðavísu í loftslagsmálum • Virk þátttaka: Frumkvæði varðandi jafnréttis- mál og endurheimt votlendis • Ísland í samfloti með ríkjum ESB + Króatíu á 2. skuldbindingartímabili Kýótó eftir 2012 • Óvissar skuldbindingar utan ETS gagnvart ESB (“Effort sharing” – nær til losunar frá samgöngum, sjávarútvegi, landbúnaði o.fl. + reglur um kolefnisbindingu) • „Íslenska ákvæðið” úr sögunni, ekki þörf á því eftir 2012, stóriðja á að taka þátt í ETS • Líklegar skuldbindingar Íslands til 2020: 1) Losun frá stóriðju undir viðskiptakerfi ESB, utan beinnar stýringar íslenskra stjórnvalda; 2) Draga úr losun í öðrum geirum um 20-30% til 2020, m.v. 2005 • Aðgerðaáætlun: Árlegar skýrslur, aukin umræða
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið • Kolefnisbinding – reglur og staða • Skylda að gera grein fyrir kolefnisbindingu í gróðri og jarðvegi til loftslagssamningsins (upplýsingaskylda allra aðildarríkja) • Landnotkun og skógrækt (LULUCF) verða heimilar aðgerðir á 2. tímabili Kýótó til að vega á móti losun; skylt er að bókfæra skógrækt, ýmsar aðrar aðgerðir heimilar (landgræðsla, endurheimt votlendis o.fl.) – ríkjum er leyfilegt að gefa út sk. bindingareiningar • Kolefnisbinding er utan viðskiptakerfis ESB um losun gróðurhúsalofttegunda (ETS), sem nær til stórra losenda (kolaorkuvera, stóriðju o.þ.h.) • Kolefnisbinding í gróðri og jarðvegi er ein af 10 sk. lykilaðgerðum í Aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum • Ekki er fyrirséður virkur markaður með bindingareiningar á Íslandi eða í Evrópu; velvilji í garð kolefnisjöfnunarframtaks, en engar opinberar reglur
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið TAKK FYRIR