1 / 17

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsmál og kolefnisbinding. Hugi Ólafsson, okt. 2012. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar Skuldbindingar Íslands gagnvart Loftslagssamningnum og EES-samningnum Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Kolefnisbinding – reglur og staða.

kalkin
Download Presentation

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Loftslagsmál og kolefnisbinding Hugi Ólafsson, okt. 2012

  2. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið • Loftslagsbreytingar • Skuldbindingar Íslands gagnvart Loftslagssamningnum og EES-samningnum • Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum • Kolefnisbinding – reglur og staða

  3. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Spáð hlýnun um 2-4°C á 21. öld Hlýnun í Evrópu til 2100 Meiri breytingar á loftslagi, vistkerfum og lífs- skilyrðum en nokkru sinni á sögulegum tímum

  4. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Hafís minnkar og siglingaleiðir á N-Íshafi opnast Jöklar hopa og hverfa að mestu á Íslandi á 2 öldum

  5. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Loftslagssamningur S.þ. og Kýótó-bókunin • LoftslagssamningurS.þ. samþykktur í Ríó 1992: • Loftslagsbreytingarerusameiginlegtviðfangsefnimannkyns • Markmið: Styrkur GHL valdiekkihættulegumbreytingum • Ríkiskulusetjauppbókhald um útstreymi GHL ogminnkalosun • Kýótó-bókuninsamþykkt í des. 1997: • Bindanditölulegmarkmið í útstreymi GHL á tímabilinu 2008-2012, miðaðvið 1990 fyrirþróuðríki (nær 40) • Markmiðummánámeð: 1) Samdrætti í losun, 2) Bindingu CO2meðskógræktoglandgræðsluog 3) Kaupum á kvótaogsveigjanleikaákvæðum • Lagalegabindandi: Eftirlit, framfylgdarnefnd, sektir

  6. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Kýótó-bókunin - skuldbindingar Íslands • Almennt útstreymi frá Íslandi skal ekki aukast meira en sem nemur 10% frá árinu 1990, þ.e. vera innan við 3.650 þús. tonn CO2-ígilda á tímabilinu 2008-2012 • CO2-útstreymi frá nýrri stóriðju sem fellur undir “íslenska ákvæðið” skal ekki vera meira árlega en 1.600 þús. tonn að meðaltali árin 2008-2012

  7. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið EES – skuldbindingar Íslands • Ísland er hluti af viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS) skv. EES-samn.; flug fer í ETS 2012, stóriðja og fiskimjöl 2013 • Yfir 10.000 fyrirtæki í Evrópu í ETS: Þak sett á fjölda losunarheimilda í kerfinu og þeim fækkar frá ári til árs - 21% samdráttur 2005-2020 • Fyrirtæki sem minnka losun umfram kröfur geta selt heimildir; eftirbátar þurfa að kaupa • Ísland vildi ekki vera með tvöfaldar skuldbindingar: EES + Kýótó • Ísland hefur náð samkomulagi við ESB um að verða hluti af evrópsku „hvolfi“ eftir 2012, á 2. skuldbindingartímabili Kýótó, samþykkt í Durban 2012 • Í samfloti með ESB er ekki þörf á sérákvæði fyrir stóriðju í nýju alþjóðlegu samkomulagi; hún mun eingöngu búa við regluverk ETS

  8. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið • Staða Íslands m.t.t. losunar GHL • Hæsta hlutfall endurnýjanlegrar orku í heiminum • Mikil losun frá tveimur útflutningsgreinum: Málmbræðslu og sjávarútvegi • Mikil losun frá vegasamgöngum á mann • Veruleg aukning í losun • frá 1990 með aukinni • stóriðju • Miklir möguleikar til • bindingar CO2 með • skógrækt og landgræðslu Losun 2009

  9. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið • Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – 2010 • Tíu lykilaðgerðir eiga að draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda þannig að hún verði 1,2-1,7 m tonna minni en ella árið 2020 (losun nú: 4,6 m tonn) • Lykilaðgerðir eiga að tryggja að Ísland standi við skuldbindingar til 2020 • Mestir möguleikar eru á sviði bindingar kolefnis í skógrækt og landgræðslu • Verulegir möguleikar eru í minnkun losunar frá samgöngum og sjávarútvegi • Stóriðja þarf að afla losunarheimilda á evrópskum markaði eftir 2012 • Losun utan stóriðju þarf að minnka um 20-30% til 2020 m.v. 2005 • Aðgerðir í öðrum geirum en stóriðju eiga að skila 16% samdrætti í losun 2020 m.v. 2005; með bindingu kolefnis minnki nettólosun um yfir 30% • Endurskoða áætlun 2012 þegar meiri vissa er um alþjóðlegar skuldbindingar

  10. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið • Tíulykilaðgerðir: • Innleiðingviðskiptakerfismeðlosunarheimildir • Kolefnisgjald • Breyttkerfiskattaoggjalda á bílaogeldsneyti • Stjórnvöldsetjistefnu um kaup á loftslagsvænumbílum • Eflinggöngu, hjólreiðaogalmenningssamgangna • Notkunlífeldsneytis á fiskiskipaflotann • Rafvæðingfiskimjölsverksmiðja • Aukinskógræktoglandgræðsla • Endurheimtvotlendis • Efldarrannsóknirognýsköpun í loftslagsmálum

  11. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Fyrsta yfirferð á aðgerðaáætlun • Flestar af tíu aðgerðum komnar í framkvæmd, að einhverju leyti a.m.k. • Kolefnisskattur kominn á + viðskiptakerfi með losunarheimildir + kolefnismiðuð gjöld og skattar á bíla og eldsneyti - skilaboð komið í efnahagskerfið • Líkön um væntanlega þróun losunar í einstökum geirum • Losun hefur minnkað frá 2008, en ólíklegt að það haldi áfram nema með markvissum aðgerðum • Losun frá flestum geirum minnkað frá 2008, nema í fiskveiðum • Jákvæð teikn: Aukin framlög til almenningssamgangna og hjólreiða, aukning á metan-bílum, loftslagssjónarmið innleidd í samgönguáætlun o.fl. • Á móti kemur: Aukning í fiskveiðum og fjölgun ferðamanna getur aukið losun

  12. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  13. Ministry for the Environment

  14. Ministry for the Environment

  15. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið • Staða Íslands á alþjóðavísu í loftslagsmálum • Virk þátttaka: Frumkvæði varðandi jafnréttis- mál og endurheimt votlendis • Ísland í samfloti með ríkjum ESB + Króatíu á 2. skuldbindingartímabili Kýótó eftir 2012 • Óvissar skuldbindingar utan ETS gagnvart ESB (“Effort sharing” – nær til losunar frá samgöngum, sjávarútvegi, landbúnaði o.fl. + reglur um kolefnisbindingu) • „Íslenska ákvæðið” úr sögunni, ekki þörf á því eftir 2012, stóriðja á að taka þátt í ETS • Líklegar skuldbindingar Íslands til 2020: 1) Losun frá stóriðju undir viðskiptakerfi ESB, utan beinnar stýringar íslenskra stjórnvalda; 2) Draga úr losun í öðrum geirum um 20-30% til 2020, m.v. 2005 • Aðgerðaáætlun: Árlegar skýrslur, aukin umræða

  16. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið • Kolefnisbinding – reglur og staða • Skylda að gera grein fyrir kolefnisbindingu í gróðri og jarðvegi til loftslagssamningsins (upplýsingaskylda allra aðildarríkja) • Landnotkun og skógrækt (LULUCF) verða heimilar aðgerðir á 2. tímabili Kýótó til að vega á móti losun; skylt er að bókfæra skógrækt, ýmsar aðrar aðgerðir heimilar (landgræðsla, endurheimt votlendis o.fl.) – ríkjum er leyfilegt að gefa út sk. bindingareiningar • Kolefnisbinding er utan viðskiptakerfis ESB um losun gróðurhúsalofttegunda (ETS), sem nær til stórra losenda (kolaorkuvera, stóriðju o.þ.h.) • Kolefnisbinding í gróðri og jarðvegi er ein af 10 sk. lykilaðgerðum í Aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum • Ekki er fyrirséður virkur markaður með bindingareiningar á Íslandi eða í Evrópu; velvilji í garð kolefnisjöfnunarframtaks, en engar opinberar reglur

  17. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið TAKK FYRIR

More Related