1 / 10

Kjarasamningar SGS og SA 2013 - kynningarefni -

Kjarasamningar SGS og SA 2013 - kynningarefni -. Janúar 2014. Kjarasamningar 2013. Samningurinn var undirritaður 21. desember síðast liðinn. Langur aðdragandi og mikill undirbúningur að baki. Samningurinn gildir í eitt ár (frá 1. janúar til 31. desember 2014).

karli
Download Presentation

Kjarasamningar SGS og SA 2013 - kynningarefni -

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. KjarasamningarSGS og SA 2013- kynningarefni - Janúar 2014

  2. Kjarasamningar 2013 • Samningurinn var undirritaður 21. desember síðast liðinn. • Langur aðdragandi og mikill undirbúningur að baki. • Samningurinn gildir í eitt ár (frá 1. janúar til 31. desember 2014). • Aðfarasamningur: Samningur til skamms tíma með ásetningi að gera næst langtímasamning á styrkum stoðum (þjóðarsátt).

  3. Helstu atriði í kjarasamningi SGS og SA • Lægstu laun eru hækkuð hlutfallslega umfram önnur laun. • Allir sem eru á taxtalaunum fá hækkun frá 9.560 upp í 10.100. Þeir sem eru ekki á taxta fá að lágmarki 8.000 kr. eða 2.80% hækkun. • Bónus, premíur og ákvæðisvinnukerfi hækka um 2,80%. • Umfram kauphækkanir var samið um bakvaktir fólks í ferðaþjónustu, ákvæði um vinnufatnað var styrkt og staðfest aukið framlag atvinnurekenda í fræðslusjóði.

  4. Helstu atriði í kjarasamningi SGS og SA Almenn launahækkun 1. janúar 2014 skulu laun og kauptaxtar hækka um 2,8%, þó að lágmarki kr. 8.000 á mánuði fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Aðrir kjaratengdir liðir hækka um 2,8% á sama tíma. Sérstök hækkun kauptaxta kr. 230.000 og lægri Kauptaxtar undir 230.000 kr. á mánuði hækka sérstaklega um jafnvirði eins launaflokks. Launaflokkur 1, byrjunarlaun, hækkar um kr. 9.565 og launaflokkur 17 , eftir sjö ár, hækkar um kr. 10.107 Lágmarkstekjur fyrir fullt starf Frá 1. janúar 2014 verður lágmarkstekjutrygging kr. 214.000 á mánuði fyrir starfsmenn 18 ára og eldri sem starfað hafa fjóra mánuði samfellt hjá sama fyrirtæki.

  5. Helstu atriði í kjarasamningi SGS og SA • Orlofsuppbótmiðað við fullt starf á árinu 2014 verður kr. 29.500. • Desemberuppbót miðað við fullt starf á árinu 2014 verður kr. 53.600. • Staðfest var launahækkun fiskvinnslufólks. Eftir tvö námskeið tekur það laun eftir launaflokki 9 að lágmarki.

  6. Ný launatafla

  7. Krónutöluhækkanir til þeirra sem eru á launatöxtum

  8. Helstu atriði í kjarasamningi ASÍ og SA • Sérstakar aðgerðirtil stuðningskaupmætti. • Nýttíslenskt samningalíkan. • Viðræðuáætlun vegna langtímasamninga. • Breytt ákvæði kjarasamninga vegna veikinda og slysa í orlofi, skriflegrar staðfestingar ráðningar o.fl.

  9. Hvernig greiði ég atkvæði? • Ef þú tekur laun samkvæmt kjarasamningi SGS og SA á hinum almenna vinnumarkaði ertu með atkvæðisrétt. • <Upplýsingar um tilhögun atkvæðagreiðslunnar hjá félaginu>

  10. Að lokum… • Nýjan kjarasamning SGS og SA, ýtarlegra kynningarefni og fleiri gagnlegar upplýsingar má nálgast á vefsíðu SGS – www.sgs.is • <Nafn félagsins> hvetur félagsmenn til að kynna sér samninginn vel og taka þátt í atkvæðagreiðslunni!

More Related