70 likes | 207 Views
Konur og nám í tölvunarfræði. Konur og upplýsingasamfélagið Ráðstefna 14. Apríl 2000 Oddur Benediktsson Háskóla Íslands. Þátttaka kvenna í tölvunarfræði HÍ. Viðhorf kynja til náms í tölvunarfræði. "Könnun á kennslu og námskeiðum" haust 1999 á fyrsta misseri í Tölvunarfræði I
E N D
Konur og nám í tölvunarfræði Konur og upplýsingasamfélagið Ráðstefna 14. Apríl 2000 Oddur Benediktsson Háskóla Íslands Oddur Benediktsson - Apríl 2000
Þátttaka kvenna í tölvunarfræði HÍ Oddur Benediktsson - Apríl 2000
Viðhorf kynja til náms í tölvunarfræði • "Könnun á kennslu og námskeiðum" haust 1999á fyrsta misseri í Tölvunarfræði I • Könnuð var afstaða til: • kennara, aðbúnaðar, skipulags, námsefnis og vinnuálags • NIÐURSTAÐA • ENGINN MARKTÆKUR MUNUR EFTIR KYNI • Úrvinnsla: Gunnar Þór Jóhannesson - Félagsvísindastofnun Oddur Benediktsson - Apríl 2000
HÍ nýinnritun 1999 Oddur Benediktsson - Apríl 2000
Raunvísindadeild í heild Oddur Benediktsson - Apríl 2000
Nýinnritun 1999 af árgangi 4440 Oddur Benediktsson - Apríl 2000
Almennt um fjölda • 2.2% Í UT störfum af eldri en 20 ára ~ 4,000 / 182,000 • 3.8% per árgang í Tf HÍ og HR ~ 500 / (3 * 4440) • ? 10% í "tækninám" hámark • Nú innritast um 60% í háskóla? • Hefðbundin "kvennafög" hjúkrunarfræði, kennsla… draga til sín margar konur • HVAÐAN EIGA KONURNAR AÐ KOMA? • MANNAFLINN ER TAKMARKANDI Oddur Benediktsson - Apríl 2000