1 / 18

Hvað felst í að vinna með fötluðu fólki

Hvað felst í að vinna með fötluðu fólki. Sigríður Daníelsdóttir, þroskaþjálfi Sviðsstjóri þjónustusviðs Svæðisskrifstofu Reykjaness. Yfirlit. Hvað felst í starfi með fötluðu fólki og hvaða kröfur gerir það til starfsmanna Mismunandi áherslur eftir þjónustuformum

kimama
Download Presentation

Hvað felst í að vinna með fötluðu fólki

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað felst í að vinna með fötluðu fólki Sigríður Daníelsdóttir, þroskaþjálfi Sviðsstjóri þjónustusviðs Svæðisskrifstofu Reykjaness Sigríður Daníelsdóttir

  2. Yfirlit • Hvað felst í starfi með fötluðu fólki og hvaða kröfur gerir það til starfsmanna • Mismunandi áherslur eftir þjónustuformum • Siðfræði, skráðar og óskráðar reglur Sigríður Daníelsdóttir

  3. Kröfur til stuðningsfulltrúa • Starfið gerir m.a. kröfur um • Að vinna eftir meginhugmyndum laganna • Að stuðla að og efla alhliða þroska fatlaðs fólks • Að leiðbeina í daglegu líf • Að styðja við og efla sjálfsbjargargetu • Að vinna samkvæmt þeim vinnubrögðum sem vinnustaðurinn hefur lagt upp með í þjónustunni • Að vera virkur í mótun starfsins Sigríður Daníelsdóttir

  4. Kröfur til stuðningsfulltrúa • Starfið gerir m.a. kröfur um • Ábyrgðartilfinningu • Að gæta virðingar og hafa skilning á mannlegum þörfum • Jákvæðni • Vera tilbúinn til að tileinka sér nýjar hugmyndir • Að vera góð fyrirmynd • Að sinna hlutverki umsjónarmanns /tengils Sigríður Daníelsdóttir

  5. Þjónustuform • Sólarhringsþjónusta • heimili / skammtímavistun • Dagþjónusta • hæfingarstöðvar / starfsþjálfunarstaðir Sigríður Daníelsdóttir

  6. Helstu þættir í þjónustunni • Aðstoð við persónulega umhirðu • Líkamsumhirða • Heilsufar • Klæðnaður • Annað er lýtur að persónulegri umhirðu Sigríður Daníelsdóttir

  7. Helstu þættir í búsetuþjónustu • Heimilisfærni • Eldhússtörf • Þvottar • Þrif • Innkaup • Annað er lýtur að heimilishaldi og þátttöku í samfélaginu Sigríður Daníelsdóttir

  8. Helstu þættir í búsetuþjónustu • Félagsfærni • Veita aðstoð og leiðsögn í félagslegum samskiptum, innan sem utan heimilis • Aðstoða við tómstundir / afþreyingu heima og utan heimilis • Stuðla að og styrkja fjölbreytilega þátttöku • Samskipti • Styðja við samskipti við ættingja, vini og aðra sem á hverjum tíma eru mikilvægir í lífi einstaklingsins Sigríður Daníelsdóttir

  9. Helstu þættir í búsetuþjónustu • Fjármál • Að aðstoða við fjármálaumsýslu • Sérhæfð þjálfun • Stuðningur og framkvæmd varðandi sérhæfða þjálfun undir leiðsögn fagfólks Sigríður Daníelsdóttir

  10. Helstu þættir í dagþjónustu • Meðvitund um einstaklingsþarfir • Fylgja uppsettu skipulagi • Félagsleg samvera • Vekja áhuga – skapa fjölbreytni • Vinnustaðamenning Sigríður Daníelsdóttir

  11. Mikilvægir þættir í starfi • Hlutverk sem stuðningsaðili • Virðing fyrir einstaklingnum • Virðing fyrir heimili hans • Að halda þagnarskyldu • Óheimilt að hagnýta sér aðstæður Sigríður Daníelsdóttir

  12. Mikilvægir þættir í starfi • Að veita eins góða þjónustu og unnt er • Að bjóða kosti við hæfi hvers og eins • Að stuðla að velferð og ánægju notenda þjónustunnar • Frumkvæði til athafna • Leysa verkefni - leita nýrra leiða í stað þess að leita að blórabögglum • Samræmd vinnubrögð – samvinna - árangur Sigríður Daníelsdóttir

  13. Virðing • Viðurkenning á manngildi hvers einstaklings án tillits til aðstæðna. • Viðurkenning á því að hver einstaklingur sé einstakur með sínar sérstöku þarfir og óskir • Virðing – viðhorf – viðmót • Virðing felur í sér að virða sjálfræði og vernda velferð einstaklings Sigríður Daníelsdóttir

  14. Virðing • Hvernig birtist virðing þín gagnvart þeim sem þú veitir þjónustu? Sigríður Daníelsdóttir

  15. Sjálfsákvörðunarréttur • Lagaleg aðkoma • Mannréttinda yfirlýsing sameinuðu þjóðanna • Lögræðislögin • Lög um málefni fatlaðra • Siðferðileg aðkoma • Sjálfræði • Velferð Sigríður Daníelsdóttir

  16. Sjálfsákvörðunarréttur • Virða ber sjálfræði og frelsi einstaklingsins • Hver maður hefur frelsi til að fara að eigin vilja svo framarlega að hann skerði ekki frelsi annarra. ( hegðun og eða atferli ) • Hafa í huga að fatlað fólk þarf oft aðstoð annarra við að nýta sér sjálfræði sitt og frelsi Sigríður Daníelsdóttir

  17. Sjálfsákvörðunarréttur Það er mikilvægt að átta sig á því að margt fatlað fólk getur - og tekur ákvarðanir um eigið líf Ennfremur þarf að hafa í huga að margt fatlað fólk • Getur ekki tjáð sig um eigið líf • Gerir skoðanir annarra að sínum Sigríður Daníelsdóttir

  18. Til þess að manni geti í raun heppnast að hjálpa annarri manneskju að komast úr einum stað á annan, þá verður maður sérstaklega að hyggja að því að mæta henni þar sem hún er stödd og byrja þar. Þetta er leyndardómurinn að baki allri hjálparlist. Sören Kierkegaard Sigríður Daníelsdóttir

More Related