110 likes | 255 Views
Þjóðerni. síðari hluti 19. aldar. Einveldi lagt af Þjóðir vildu ráða sér sjálfar Saga, menning og tungumál urðu ný sameiningartákn þjóða í stað konunga Þjóðareining gerð að keppikefli Margar hugmyndastefnur urðu til á 19.öld frjálslyndisstefnan (mál- prent og trúfrelsi...)
E N D
Þjóðerni síðari hluti 19. aldar
Einveldi lagt af • Þjóðir vildu ráða sér sjálfar • Saga, menning og tungumál urðu ný sameiningartákn þjóða í stað konunga • Þjóðareining gerð að keppikefli • Margar hugmyndastefnur urðu til á 19.öld • frjálslyndisstefnan (mál- prent og trúfrelsi...) • hugmyndir sósíalista voru að þróast • Þjóðernishyggjan var eldfimust
Þjóðernishyggjan • Tugmilljónir manna lutu erlendri stjórn sem oft kúgaði innlent þjóðerni og menningu • Flestir í þessum hópi voru þegnar • Austurríkis, Rússaveldis eða Tyrkja • Helsta þjóðernisvandamál í V-Evrópu var á Írlandi • Þjóðernisstefnan átti oft upptök í • kröfum menntamanna um að fá að nota eigin þjóðtungu
Þjóðernishyggjan og Tyrkland • Ógnaði Tyrkjaveldi meira en hinum • Hvers vegna • Tyrkjaveldi var hnignandi veldi þar sem þjóðernishyggja og trúarbrögð tengdust • Herraþjóðin var múslimar en flestir þegnar soldáns í Evrópu voru kristinnar trúar. • Menntamenn og fjölmiðlar • kynntu undir þjóðernishyggju í V-Evrópu • Menn lofsungu eigin ágæti • Fóru lítilsvirðandi orðum um nágrannaþjóðirnar
Þjóðernisstefna gat samt orðið að sundrandi afli. • Smáríki klufu sig frá stærri einingum • t.d. Ísland, ríki á Balkanskaga s.s Grikkland • Smáríki sameinuðust og röskuðu valdajafnvægi s.s. smáríki á Þýskalandi • Spenna og samkeppni jókst milli þjóða • Vandamál sköpuðust oft innan stórra ríkisheilda þar sem minnihlutahópar fengu málefnum sínum lítt þokað
Ríki og þjóðir • Sjaldan býr ein þjóð í ríki • Þjóð er þjóðfélagshópur sem hefur sömu sögu, menningu og tungumál. • Kynþáttur aðgreinir stundum þjóðir • Trúarleg hefð getur aðgreint þjóðir • Tungumál • Íslendingar á Íslandi, Danir í Danmörku...
Oft er erfiðara að draga mörk milli þjóða • Flestar þjóðir búa ekki einar í ríkinu Ríki ≠ ein þjóð • Pólitísk púðurtunna • Oft leyst með samruna þjóða í eina heild • Dæmi um það eru Bandaríkjamenn sem leggja mikla áherslu á að skipa sér saman sem þjóð – skerpa þjóðareinkenni
Í öðrum fjölþjóðlegum ríkjum eru hins vegar skýr mörk milli þjóðernishópa • Í Sovétríkjunum voru allir þegnarnir skráðir skv þjóðerni • Nokkrar þjóðir búa í fleiri en einu ríki • Gyðingar (fyrir 1948) • Palestínuarabar • Samar • Kúrda • Baskar • Oft er markmið að stofna sér þjóðríki
Krímstríðið 1853-1856 • Barist var á Krímskaga við Svartahaf • Rússar seildust til áhrifa í Tyrkjaveldi – (Ottomanveldið/Osmanveldið) • Bretar og frakkar gengu í lið með Tyrkjum • vildu sporna við útþenslu Rússlands • Rússar létu undan síga • Florence Nightingale–fyrsti hjúkrunarfr.
Florence Nightingale1820-1910 • Fædd í Florence á Ítalíu inní miðstéttarfjölskyldu • Fékk köllun og helgaði líf sitt hjúkrun • Þótti ekki boðlegt fyrir yfirstéttarkonu • Sinnti breskum hermönnum í Krímstríðinu • Lagði áherslu á hreinlæti og bætta aðstöðu sjúkra • Konan með lampann