1 / 56

Kvartilaskipti og myrkvar

Kvartilaskipti og myrkvar. Yfirlit. Tunglmánuður Kvartilaskipti Myrkvar Sólnánd - jarðnánd Myrkvar á Íslandi. Umferðartími tunglsins. Tunglið fer einn hring umhverfis jörðina Tekur um 27,5 daga. Tunglmánuður. Um 29,5 dagar

lanza
Download Presentation

Kvartilaskipti og myrkvar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kvartilaskipti og myrkvar

  2. Yfirlit • Tunglmánuður • Kvartilaskipti • Myrkvar • Sólnánd - jarðnánd • Myrkvar á Íslandi

  3. Umferðartími tunglsins • Tunglið fer einn hring umhverfis jörðina • Tekur um 27,5 daga

  4. Tunglmánuður • Um 29,5 dagar • Þarf að fara lengra en heilan hring því jörðin ferðast í kringum sólina

  5. Kvartilaskipti • Sjáum mismikið af upplýstri hlið tungslins • Fjögur kvartil í tunglmánuði (skylt quarter)

  6. Vaxandi eða minnkandi? bætandi - dvínandi

  7. Texti

  8. Myndir út frá landslagi

  9. Hvenær sjáum við vaxandi tungl?

  10. Vaxandi tungl og Venus að kvöldlagi

  11. Minnkandi tungl að morgni

  12. Fullt tungl andspænis sól Sést alla nóttina

  13. Af hverju verða ekki alltaf myrkvar þegar sól – tungl – jörð raðast í beina línu?

  14. Halli tunglbrautarinnar • Tunglbrautarplanið hallar um 5° miðað við sólbrautarplanið • Skuggi jarðar/tungls fer vanalega yfir eða undir hinn hnöttinn

  15. Skuggar hitta yfirleitt ekki!

  16. Hvenær verða myrkvar? • U.þ.b. 2 mánuðir • Sólin og tunglið nálægt hvort öðru á himninum

  17. Skurðpunktar sól- og tunglbrautar Hér er mögulegt að fá myrkva!

  18. Almyrkvi • Alskuggi þekur allan hnöttinn séð frá jörðu

  19. Tunglmyrkvar

  20. Almyrkvi á tungli getur varað í allt að 1 klst. og 40 mín.

  21. Af hverju er tunglið rautt?

  22. Tunglið rautt í almyrkva Endurvarp í lofthjúpnum - rauði hluti ljóssins tvístrast minnst

  23. Hvað sæi geimfari á tunglinu? Deildarmyrkvi tungli (tunglið enn inni í hálfskugganum) Almyrkvi á tungli (rautt endurvarp frá lofthjúpi jarðar)

  24. Deildarmyrkvi • Alskuggi þekur hluta hnattarins séð frá jörðu • Kemur fyrir og eftir almyrkva • Stundum einungis deildarmyrkvi þegar alskugginn þekur ekki hnöttinn

  25. Deildarmyrkvi 16. ágúst 2008

  26. Deildarm. => almyrkvi => deildarm. Penumbra = hálfskuggi Umbra = alskuggi

  27. Tunglmyrkvar sjást frá hálfri jörðinni!

  28. Almyrkvi á sólu Tekur í mesta lagi um 7 mínútur

  29. Sjáum lithvolfið og kórónuna

  30. „Demantshringurinn“

  31. Úr geimstöðinni MIR 1999

  32. Á Suðurskautslandinu

  33. Sporöskjulaga brautir Tungl og sól misstór eftir því hvað þau eru nálægt

  34. jörðin: sólfirrð <=> sólnánd

  35. tungl: jarðfirrð <=> jarðnánd

More Related