1 / 25

Dagskrá 12. apríl 2007

Dagskrá 12. apríl 2007. 8:00 - 8:45 Verkefnastjórnun - hvað og hvernig (GH) 9:00 - 9:40 Samningstjórnun - hvers vegna (JSÓ) 9:40 - 10.00 Umræður (Allir).

lapis
Download Presentation

Dagskrá 12. apríl 2007

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Dagskrá 12. apríl 2007 8:00 - 8:45 Verkefnastjórnun - hvað og hvernig (GH) 9:00 - 9:40 Samningstjórnun - hvers vegna (JSÓ) 9:40 - 10.00 Umræður (Allir) 12. april 2007 MPA – Opinber innkaup Háskóli Íslands

  2. Verkefnastjórnun Guðmundur Hannesson Forstöðumaður ráðgjafarsviðs Ríkiskaupa 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  3. Um verkefnastjórnun “Would you tell me, please, which way I ought to go from here?” “That depends a good deal on where you want to get to,” said the [Cheshire] Cat. “I don't much care where—” said Alice. “Then it doesn't matter which way you go,” said the Cat. Lewis Carroll, Alice's Adventures in Wonderland 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  4. Um verkefnastjórnun Hvað er verkefni? • Skýrt markmið • Upphaf og endir • Tengist mörgum aðilum • Er einstakt í sinni röð • Áætlun um kostnað,tíma og efndir 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  5. Um verkefnastjórnun Hvað er EKKI verkefni? • Ekki sérstakt markmið (Skýrt markmið) • Endalaust ~ (Upphaf og endir) • Þarf ekki að ~ (..tengjast mörgum aðilum) • Síbylja ~ (Er einstakt í sinni röð) • Engin ... (áætlun um kostnað,tíma og efndir 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  6. Vandi verkefnastjórans....(1) “Hin heilaga þrenning” Kostnaður Markmið Tími Efndir 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  7. Viðfangsefni RÁS Viðskiptavinir Innkaupaþjónusta Innkauparáðgjöf Ráðuneyti Stofnanir Sveitarfél. Fyrirtæki Útboðsráðgjöf Þjónusta Rafræn tækni Samningsstjórnun Verkefnastjórnun 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  8. Markmið Ríkiskaupa (RK) • Veita góða þjónustu með því að • Stýra öllum verkefnum RK, litlum og stórum, innri og ytri • Vinna skipulaga stærri verkefni • Nýta það sem fyrir er af, kerfum , ferlum og þekkingu • Minnka áhættu • Halda eigendum upplýstum • Læra af fenginni reynslu 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  9. En PRINCE2 ? PRojects INControlled Environments (Útgáfa 2) 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  10. Hvað er PRINCE2 ? • Hvað / hvers vegna – ekki hvernig! • Viðskiptafæri (Business Case) • og.. • greinir stjórnunarlega- og tæknilega þætti • beinir athygli að afurðinni • tryggir stjórnun og eftirlit á öllum stigum • eykur samskipti allra hlutaðeigandi • stöðvar verkefnið sé ástæða til 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  11. Ferli Nýtt verkefni Útdeilt til verkefnastjóra Skráð í GoPro Stutt lýsing Stórt / lítið? Unnið Aðstoð? Frkvr. umfjll. Ítarl. lýsing Skilamat Frkvr. mat Útdeilt til verkefnastj. Unnið 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  12. Hvað er nýtt? • Öllum verkefnum er úthlutað • Öll verkefni skrá í GoPro • Lítil og stór verkefni • Aðstoð • Öll verkefni eru gerð upp • Stærri verkefni: • Framkvæmdaráð • Skipulegt ferli • Skilamat 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  13. Eyðublöð? • Öll verkefni • Grunnskráning í GoPro • Viðbót - tími og kostnaður • Stærri verkefni • Lýsing og afmörkun (PID) • Ítarleg lýsing (Business Case) • Gátlistar • Tíma- og framkvæmdaáætlun • Áhættugreining og -mat • Kostnaður / hagkvæmni (Cost/Benefit) 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  14. Ávinningur • Fagleg vinnubrögð • Skýr (verkefna)stjórnun • Fjölbreyttari verkefni • Sýnilegur árangur verkefna • Aukin þekking og reynsla 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  15. PRINCE2 hjá RK Hvað höfum við lært ? • Skýr markmið • Hvað á að gera >> AFURÐ • EKKI hvernig á að gera • Skipulag hjá eiganda • Tímanlegur undirbúningur • Áhættumat • Verkáætlun, hvenær og hver • Áfangar >> Hvaða afurð skilar hver áfangi • Skilamat – Hvernig gekk? 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  16. Útboð á varðskipi - yfirlit Verkefni Útboð á kaupum / leigu á varðskipi fyrir Landshelgisgæsluna (LHG) Markmið • Fá skip sem uppfyllir sem flestar þarfir LHG • Halda kostnaði í lágmarki, og innan þess kostnaðarramma sem ákveðinn verður. Afmörkun • Fjárveiting sér ákveðin / staðfest • Farið sé eftir lögum og reglum um opinber útboð • Notað líkan norsku LHG við útboð á fjölnota skipi 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  17. Útboð á varðskipi - stjórnskipulag Stýrihópur: Stýrihópurinn samanstendur af yfirstjórnendum sem eru ábyrgir fyrir framgangi verkefnisins og taka stærstu ákvarðanirnar, s.s. tryggja fjármögnun og samskipti við ráðherra (FJR, DKM, LHG, Ríkiskaup). Verkefnishópur: Hópurinn samanstendur af fulltrúum frá LHG og RK og skal skipa verkefnastjóra yfir honum. Hlutverk hópsins er að framkvæma verkefnið í samræmi við ákvarðanir stýrihóps og þann verkefnisramma sem búið er að samþykkja og að tíma og kostnaðaráætlun standist. Öllum meiriháttar ákvörðunum er vísað til stýrihóps. Ráðgjafar: Þörf er á ráðgjöf á sviði lögfræði, skipahönnunar og fjármála. Ráðgjöfinni er ætlað að mynda verkefnaaðstoð við verkefnahópinn. Þeir fá til meðferðar skýrt afmörkuð úrlausnarverkefni á sínum sérsviðum. 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  18. Verkþáttur Tímalengd Lokið Verkefnisskjal útbúið 1 vika 19. maí Heimild til að vinna frumathugun 1 dagur 25 maí Frumathugun 4 vikur 22. ágúst Heimild fengin til að fara af stað með útboð 1-3 dagar 22. ágúst Forval auglýst 8 vikur 24 nóv Forvali lokið 1 dagur 12 jan 2006 Niðurstaða forvals 4 vikur 14 feb 2006 Útbúa útboðs- og þarfalýsingu ásamt kostnaðaráætlun 4 vikur 15 mars Tilboðstími og umsjón með fyrirspurnum og svörum. 12 vikur 15. júní Úrvinnsla tilboða, tillaga að niðurstöðu og samþykki hennar[1] 12 –16 vikur 15 sept – 15 okt Samningagerð og undirritun hans 5 vikur 15 okt – 15 nóv Afhending skips 24-30 mán Lok 2008 – byrjun 2009 Samtals (án smíðatíma) 50 vikur Útboð á varðskipi – helstu áfangar 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  19. Útboð á mötuneytum Verkefni: Útboð í rekstur mötuneyta • Arnarhváli, • Borgartúni 7, • Tollhúsinu, • Laugavegi 166 • Hverfisgötu 113 – 115 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  20. Útboð á mötuneytum - Markmið Að fá sem hagstæðast verð, bestu gæði og þjónustu skv. eftirfarandi: • Fjölbreyttir matseðlar • Hollusta – val um góðan salatbar (ekki meðlætisbar) • Gæði og þjónusta – framleiðsla, hráefni og hreinlæti • Aðrar veitingar, fundarþjónusta • Eftirfylgni, vanefndir og sektir vegna þess 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  21. Útboð á mötuneytum - Viðskiptafæri • Nokkuð er um að starfsfólk nýti sér ekki mötuneytin vegna þess að matseðlar eru ekki skv. óskum/þörfum fólksins. Hægt er að auka fjölda þeirra sem nýta sér þjónustu ef allir taka þátt • Einn aðili til viðbótar hefur áhuga á því að vera með í útboðinu, þarf að kanna betur. • Hafa verður í huga breytta tíma, breyttar og mismunandi þarfir/áherslur og viðhorf starfsfólks. • Rekstrarkostnaður vegna mötuneyta var u.þ.b. 50.000.000 sl. ár (2005). 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  22. Útboð á mötuneytum - Viðskiptafæri 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  23. Útboð á mötuneytum – Áfangar / áætlun

  24. Áfangar verkefnis • Eldmóður • Vonbrigði • Óðagot • Leit að blóraböggli • Saklausum refsað • Þeim hrósað sem ekkert gerðu Ekki PRINCE2 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

  25. Orðið er laust......... Takk fyrir ! 12. april 2007 MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands

More Related