1 / 8

Evrópa Um víða veröld / bls. 26 – 34

Evrópa Um víða veröld / bls. 26 – 34. Evrópa 1. Evrópa er næstminnsta heimsálfan. Íbúafjöldi: 730 milljónir Evrópa er í raun stór skagi sem gengur út úr Asíu. Mjög fjölbreytt landslag Hálendi í norður- og suðurhlutanum, en láglent í mið- og austurhluta Evrópu. Evrópa 2.

lapis
Download Presentation

Evrópa Um víða veröld / bls. 26 – 34

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. EvrópaUm víða veröld / bls. 26 – 34

  2. Evrópa 1 • Evrópa er næstminnsta heimsálfan. • Íbúafjöldi: 730 milljónir • Evrópa er í raun stór skagi sem gengur útúr Asíu. • Mjög fjölbreytt landslag • Hálendi í norður- og suðurhlutanum, en láglent í mið- og austurhluta Evrópu.

  3. Evrópa 2 • Landslag í Evrópu mótaðist á ísöld. Jökullinn svarf U-laga dali í landið. • Strandlína Evrópu er vogskorin og með fjölda innhafa og eyja. • Langstærsti hluti Evrópu er í tempraða beltinu nyrðra, þar er ríkjandi meginlands- og úthafssloftslag. • Nyrsti hluti álfunnar er í kuldabeltinu og sá syðsti í heittempraða beltinu.

  4. Verkojanskí Rússlandi í -60°c

  5. Evrópa 3 • Evrópa er mjög þéttbýl og þar búa margar mismunandi þjóðir og þjóðarbrot. • Mesta þéttbýlið nær yfir belti frá Englandi suður til Ítalíu. • Mikill meirihluti íbúanna býr í þéttbýli. • Samgöngur eru háþróaðar: Járnbrautir – vegir/hraðbrautir – skip/ferjur - flugvélar • Lífskjör í V-Evrópu eru með því besta í heiminum. • Talsverður munur á lífskjörum í Vestur og Austur-Evrópu. • Atvinnuleysi og fátækt meiri en oft áður hjá vissum þjóðfélagshópum.

  6. Evrópa 4 - Atvinnuhættir • Evrópa er rík af náttúruauðlindum. • Landbúnaður af öllum gerðum stundaður um alla álfuna. • Akuryrkja (kornrækt) mest á sléttunum í austri. • Skógrækt mest í hinum stóru barrskógum í norðri • Fiskveiðar eru mikið stundaðar af öllum þjóðum Evrópu sem eiga land að sjó.

  7. Evrópa 5 - Samstarf • Efnahagslega skipta fiskveiðar mestu máli fyrir Íslendinga, Færeyinga og Norðmenn. • Eitt af einkennum Evrópu er mikið samstarf, t.d. ESB, EFTA, EES og Schengen.

  8. Evrópa 5 - Iðnbyltingin • Iðnbyltingin hófst í Bretlandi um miðja 18. öld. Barst þaðan til meginlands Evrópu. • Helsta einkennið: Vélvæðing • Í kjölfar iðnbyltingar tók samgöngubylting við. • Á meðal mikilvægustu atvinnu-greina Evrópu í dag er hátækni-iðnaður og þjónusta.

More Related