1 / 16

Námsmat í myndlist

Námsmat í myndlist. Hvað er sköpunarhæfni? Verður hún metin? Er hægt að kenna sköpunarhæfni?. Umfjöllunarefni:. Námsmat í myndlist; mat á námsvinnu og námsárangri Portfolio (verkmappa – ferilmappa – sýnismappa) Sköpunarferli – fullunnið verk Aðferð og rannsókn Lars Lindström.

zagiri
Download Presentation

Námsmat í myndlist

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námsmat í myndlist Hvað er sköpunarhæfni? Verður hún metin? Er hægt að kenna sköpunarhæfni? Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  2. Umfjöllunarefni: • Námsmat í myndlist; mat á námsvinnu og námsárangri • Portfolio (verkmappa – ferilmappa – sýnismappa) • Sköpunarferli – fullunnið verk • Aðferð og rannsókn Lars Lindström... Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  3. Námsmat í listum • Jákvætt framlag til lærdóms nemenda • Hvetjandi og lýsandi • Endurgjöf um framvindu námsins • mikilvægt í hinu listræna sköpunarferli • Eykur persónulegan og félagslegan skilning á hverjum nemanda • Sjálfsmat og félagamat Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  4. Námsmat og áhrif á listrænan þroska nemenda... • óaðskiljanlegur þáttur sköpunar, túlkunar, skynjunar • framþróun nemenda • endurgjöf • sjá fyrir næstu skref • nemendur auka við skilning, þekkingu og hæfni Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  5. Mismunandi tilgangur með námsmati... • Stöðumat (placement assessment) • Leiðsagnarmat (formative assessment) • Greiningarmat (analytic assessment) • Yfirlitsmat (summative assessment) Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  6. Að meta... að fella dóma um námsárangur • hugsanlega það vandasamasta í starfi kennara • að meta árangur nemenda þar sem ekki er stefnt að stöðluðum árangri • listgreinakennarar stefna að því að hver nemandi nái persónulegum markmiðum (Wolfe, 1997) • árangur námsins afstæður Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  7. Viðmið myndlistakennara... • Tæknileg færni í meðferð miðla • Hæfni til að þróa og túlka hugmynd • Geta til persónulegrar útfærslu í margskonar efnivið (MacGregor 1992) • Hugmyndavinna • Sköpun og sjónræn skynjun • Fjölbreyttar aðferðir til túlkunar • Kynnist sem flestum tegundum efna til að vinna í... (Jóh. Þ. Ingimarsdóttir 2000) Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  8. Viðmið íslenskra kennara • Iðni, virkni, vinnusemi, vinnubrögð, áhugi, ástundun, nýting tímans • Sjálfstæði og frumkvæði • Fullunnin verk • Góð hegðun, að nemendur vinni ekki undir getu • Færni, hugmyndaflug og sköpun (Jóh. Þ. Ingimarsdóttir 2000) Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  9. Fjölbreytni í námsmati • mismunandi viðmiðanir • margslungnar matsaðferðir myndlistakennara ryðja sér rúms í fleiri námsgreinum • Portfolio(verkmappa – ferilmappa – sýnismappa) • portfolio mat á sér sögulegan grunn í sjónlistum Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  10. Portfolio (verkmappa – ferilmappa – sýnismappa) • Mat byggt á verk- eða ferilmöppum ákjósanlegur valkostur í námsmati (Gitomer, Grosh, & Price 1992) • Fullunnin verk nemenda • gögnin um vinnuferlið • Skissur, drög, hugmyndir og tilraunir • Sjálfsmat og athuganir nemandans, kennarans og félaganna Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  11. Mat á vinnumöppum nemenda í myndsköpun... • Verkefni Lars Lindström ofl. (1998) • Er hægt að leggja mat á sköpunarhæfni - sköpunarferlið? • Að meta hið ófyrirsjáanlega, hið tvíræða • Framfarir í skapandi starfsemi nemenda • Hið listræna ferli og lokaniðurstaða Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  12. Að meta ferlið af sömu ákefð og fullunnið verk • Sköpunarhæfni í sjónlistum hefur tvær megin víddir; afurðin og ferlið, sem ber að skoða hvert fyrir sig þegar verk nemenda eru metin • Upplýsingar um námsferil nemandans í vinnumöppum • frumdrög, teikningar, fullunnin verk, skissu-eða skráningarbók, frumgögn til hugljómunar og myndbandsupptaka með viðtali við nemandann (Lindström 2006) Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  13. Viðmið • rannsóknarvinna • leita leiða til lausna, áskorun, hvatning • hugvitsemi • leitar nýrra leiða (býr til verkefni), tekur áhættu • hæfileiki til að nota fyrirmyndir (models) til hugljómunar • leitar markvisst að efni í fyrirmyndir • hæfileiki til að beita sjálfsmati • lýsir, ígrundar, leggur mat á (Lindström 2006) Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  14. Niðurstöður... • að meta ferlið hvorki erfitt né ómögulegt • að nálgast hugsanir nemenda (viðtöl + skissu- skráningarbækur) • viðtölin tengdust sjálfsmati nemenda og framgangi verkefna • veita innsýn í hvernig börn og ungmenni nálgast skapandi starfsemi (Lindström 2006) Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  15. Er hægt að kenna sköpunarhæfni? • Fjölþætt námsmat veitir nemendum endurgjöf og hvetur til dáða • Gerir þeim kleyft að meta hvar styrkur þeirra liggur og koma auga á hvar þeir þurfa að bæta sig • Nemendur og kennarar þurfa að vera meðvitaðri um ferliþætti vinnunnar • Mikil framför í myndverkum nemenda en ekki í þeim þáttum sem ferlisviðmiðin náðu til (Lindström 2006) Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

  16. Námsmat er lykilatriði í lærdómsferlinu • Ekki eingöngu mál kennarans og nemandans • Nemendur eiga að fá tækifæri til að leggja mat á eigin vinnu og vinnu skólafélaganna • Skólar geta stuðlað að því að nemendur þroski sköpunarhæfni sína með áherslu á viðmiðin fjögur (Lindström 2006) Rósa K. Júlíusdóttir Háskólinn á Akureyri 2007

More Related