110 likes | 228 Views
Þögn, ósýnileiki, áreitni og mismunun: Reynsla samkynhneigðra á vinnumarkaði. Rannveig Traustadóttir, dósent Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Norsk rannsókn um samkynhneigða á vinnustöðum og í skólum Hegna o.fl., 1999. Þrjú stig sýnileika sem samkynheigð(ur): Alveg opin(n)
E N D
Þögn, ósýnileiki, áreitni og mismunun:Reynsla samkynhneigðra á vinnumarkaði Rannveig Traustadóttir, dósent Félagsvísindadeild Háskóla Íslands
Norsk rannsókn um samkynhneigðaá vinnustöðum og í skólumHegna o.fl., 1999 • Þrjú stig sýnileika sem samkynheigð(ur): • Alveg opin(n) • Opin(n) gagnvart sumum • Alveg í felum
Norsk rannsókn um samkynhneigðaá vinnustöðum og í skólumHegna o.fl., 1999 Mjög jákvæðar breytingar á 20 árum 1998 1978 Ko ka ko ka Allir/flestir vita 65% 61% 30% 29% Fáir vita 24% 24% 43% 34% Alveg í felum 6% 8% 13% 29% Ekki mikill munur á starfsstéttum Opnastir: Sjálfstæðir atvinnurekendur (karlar) hærri stjórnunarstöður(konur) Yngsti hópurinn (16-24) er mest í felum Fólk á landsbyggðinni er mest í felum
Norsk rannsókn um samkynhneigðaá vinnustöðum og í skólumHegna o.fl., 1999 Mismunun á vinnustað/í skóla Tvenns konar mismunun: 1. Þröng skilgreining Snertir atvinnuréttindi svo sem að vera neitað um starf eða neitað um stöðuhækkun 7% kvenna og 9% karla hafa upplifað slíka mismunun 2. Víð skilgreining Nær til baktals, eineltis, félagslegrar útilokunar, áreitni o.fl. 35% kvenna og 44% karla hefur upplifað slíkt
Norsk rannsókn um samkynhneigðaá vinnustöðum og í skólumHegna o.fl., 1999 Mismunun á vinnustað/í skóla Opin(n) og sýnileg eða í felum: • Jákvæð reynsla af því að vera opin(n) - Betri líðan og heilsufar • Kostnaðurinn við að vera opin(n) - Meiri hætta á að verða fyrir áreitni og mismunun
Bandarísk rannsókn á lesbíum sem starfa í heilbrigðisþjónustuJackson, 1999 • Markmið að rannsaka hvernig andrúmsloft á vinnustað (eða vinnustaðamórall) getur komið í veg fyrir að samkynhneigðir verði hluti af samfélagi vinnustaðarins • Sérstaklega hvernig gagnkynhneigt andrúmsloft er skapað og því viðhaldið
Bandarísk rannsókn á lesbíum sem starfa í heilbrigðisþjónustuJackson, 1999 Gagnkynhneigður vinnustaðamórall • Gagnkynhneigð orðræða • Vinnustaðaspjall: Um hvað er talað? • Vinnustaðaspjall: Hvað er viðurkennt? • Vinnustaðaspjall: Hið ósagða • Hómófóbískar athugasemdir • Ætluð gagnkynhneigð • Staðalmyndir Hvernig tekst fólk á við sína samkynhneigðu sjálfsmynd í slíku vinnuandrúmslofti?
Tvær íslenskar rannsóknir um samkynhneigða og grunnskólannSara Dögg Jónsdóttir, 2001 1. Spurningakönnun um viðhorf skólastjórnenda til samkynhneigðra kennara • 76% töldu samkynhneigð óviðkomandi í ráðningu á kennara • 86% töldu að kennarar ættu að vera í felum gagnvart nemendum • 96% töldu óþarfi að kynna sérstaklega að kennari væri samkynhneiðgur • 99% töldu ekki að spyrja ætti foreldra álits um hvort samkynhneigður kennari kenndi börnum þeirra • 91% sögðust myndu styðja kennara sem yrðu fyrir áreitni
Tvær íslenskar rannsóknir um samkynhneigða og grunnskólannSara Dögg Jónsdóttir, 2001 2. Viðtöl við þrjá samkynhneigða grunnskólakennara • Allir vildu vera opnir með kynhneigð sína og álitu hana eðlilegan hluta af fjölbreytileika mannlífsins • Allir töldu sýnileikann mikilvægan En • Allir voru meira og minna í felum • Allir höfðu erfiða reynslu af samskiptum við nemendur • Öllum hafði verið ógnað af nemendum, þeir ásakaðir eða gert lítið úr þeim vegna kynhneigðar • Allir forðuðust að tala opið við nemendur um líf sitt og kynhneigð • Allir óttuðust viðbrögð foreldra og skólasamfélagsins ef þeir væru opnir • Allir óttuðust stöðu sína sem kennarar ef þeir væru opnir
Samkynhneigðir í háskólasamfélaginuHáskóli Íslands • Engar rannsóknir • Jákvæð þróun • Þögn og ósýnileiki • Áreitni og mismunun • Fræðastarf • Fyrirmyndir • Vanþekking • Þjónusta eða stuðningur • Stefnumótun
Samantekt Reynsla samkynhneigðra á vinnumarkaði: Þögn ósýnileiki, áreitni og mismunun?