260 likes | 464 Views
Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum : Dæmið frá Laugum. Efnið. Inngangur: IS Aðdragandi: VG Starfið og skipulagið: AB Reynsla ungs kennara / Nýr kennari í nýju kerfi: AHJ Matið: IS.
E N D
Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarfí skólum: DæmiðfráLaugum
Efnið • Inngangur: IS • Aðdragandi: VG • Starfið og skipulagið: AB • Reynsla ungs kennara / Nýr kennari í nýju kerfi: AHJ • Matið: IS
Sérstakur vandi þegar fjalla skal um framhaldsskólann Sáralítil (fræðileg) vitneskja liggur fyrir um • Kennsluhætti • Námsmat • Árangur • Viðhorf nemenda og kennara • Skólaþróunarverkefni
Gróska í skólaþróun • Leikskólastigið • Ólík hugmyndafræði (Reggio, Waldorf, Dewey, Hjallastefnan), sköpun, leikur, umhverfismennt, dæmi: Iðavöllur á Akureyri • Grunnskólarnir • Einstaklingsmiðað nám, fjölbreyttir kennsluhættir, óhefðbundið námsmat, afmörkuð þróunarverkefni, dæmi Hrafnagilsskóli í Eyjafjarðarsveit • Framhaldsskólarnir • Einstaklingsmiðun, breytingar á kennsluháttum og námsmati, hagnýting upplýsingatækninnar, starfendarannsóknir, dæmi ....
Dæmi um áhugaverð skólaþróunarverkefni (?) á framhaldsskólastigi • Fjölbrautaskóli Snæfellinga • Menntaskóli Borgarfjarðar • Framhaldsskólinn á Laugum • Menntaskólinn Hraðbraut (?) • Keilir: Háskólabrú • Menntaskólinn við Sund • Borgarholtsskóli • Menntaskólinn á Akureyri
Áhugaverðar greinar um skólaþróun í NETLU • ÍvarRafn Jónsson: „Aðvirkjasjálfstæðahugsunnemenda“ • Magnús Þorkelsson: „Vandinnfelstekki í nýjumhugmyndumheldurþvíaðlosnafráþeimeldri“ (Keynes)– Um breytingar í skólastarfiogviðspyrnuviðþeim • Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, HallurBirkirReynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir: „Þaðkemurekkitilgreinaaðfaratilbaka“– Sveigjanlegtnámsumhverfií Framhaldsskólanum á Laugum • Hafþór Guðjónsson: Starfendarannsóknir í MenntaskólanumviðSund • Björg Pétursdóttir og Allyson Macdonald: „Eitteraðsemjanámskrá; annaðaðhrindahenni í framkvæmd“ – Um glímunáttúrufræðikennaraviðFjölbrautaskólaSuðurlandsviðaðþróanýjanáttúrufræðiáfanga • Munið að styrkja útgáfu NETLU með því að gerast áskrifendur
Fullyrðing: Skólaþróunarverkefni í framhaldsskólum fara allt of hljótt! Vissuð þið að í MA hefur á undanförnum árum verið unnið að mörgum áhugaverðum skólaþróunarverkefnum? Sjálfsmat – Almenn braut – Fróðá – Ferðamálakjörsvið
Framhaldsskólinn á Laugum • Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun • Fagtímar og vinnustofur – samfelldur skóladagur • Persónuleg leiðsögn
Framhaldsskólinn á LaugumÞróunarverkefni Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari
Þróunarverkefnið : Sveigjanlegt námsumhverfi – persónubundin námsáætlun • Forsaga 2003–2006 • Á árunum 2003–2006 var unnið í opnu kerfi á almennri námsbraut • Nemendur skipulögðu námið og báru ábyrg á því, með stuðningi og undir leiðsögn kennara
Tveir kennarar voru að jafnaði með nemenda-hópnum. Umsjónarkennari og fagkennari • Nemendur hófu daginn á því að skipuleggja vinnu sína fyrir þann dag • Duglegir nemendur áttu með þessu fyrirkomulagi möguleika á að hraða sínu námi og ljúka því á skemmri tíma • Þrír kennarar á stúdentsbrautum unnu á sama hátt í einstökum fögum með sínum nemendum
Þróunarverkefnið Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun 2006–2009 • Á vordögum 2006 leggur undirbúningshópur drög að þróunarverkefni • Undirbúningshóp skipa: Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir, Arnór Benónýsson og Hallur Reynisson • Ingvar Sigurgeirsson prófessor kemur að verkefninu með Framhaldsskólanum á Laugum sem ráðgjafi • Sótt um heimild frá Menntamálaráðuneyti til þess að fara af stað með verkefnið • Menntamálaráðuneytið veitir FL kr. 500 þús. í styrk til að vinna verkefnið
Starfsfólk Framhaldsskólans á Laugum tekur einhuga þátt í verkefninu. Í páskaleyfi vorið 2006 er Fjölbrautaskóli Snæfellinga heimsóttur til að kynna sér þeirra starf • Frá hausti 2006 vinna allir 1. árs nemar við Framhaldsskólann á Laugum í sveigjanlegu námsumhverfi. Það felur í sér að hefðbundið kennslufyrirkomulag er lagt af. Í hverri faggrein sitja nemendur í kennslustundum sem nemur helmingi áætlaðs kennslutíma. Hinn hlutinn er nýttur í vinnustofur • Vorið 2007 er tekin ákvörðun um að allir nemendur skólans vinni í þessu námsumhverfi. Menntamálaráðuneytið veitir áfram heimild til starfsins og veitir skólanum þróunarstyrk að upphæð 1.250 þús.
Gerðar eru reglulegar kannanir um framvindu starfsins og árangur meðal starfsmanna, nemenda og foreldra. Kannanir eru framkvæmdar af verkefnastjórn og ráðgjafa Ingvari Sigurgeirssyni. • Í október 2007 fara starfsmenn í kynnisferð til Minnesota í USA. Þar eru heimsóttir skólar sem vinna á svipuðum nótum s.s. New Country School og Zoo School for Environmental Studies. • Vorið 2008. Unnið er áfram að þróunarverkefni. Menntamálaráðuneytið veitir 1.200 þús. kr. styrk til verkefnisins. Lagður grunnur að leiðsögukennarakerfi sem síðan verður virkt haustið 2008.
Á þessum tíma hafa orðið ýmsar kerfisbreytingar til viðbótar við þróunarverkefnið. • Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á námsmati og fyrirkomulagi þess. • Fjögurra lotna kerfi er lagt niður og tekið upp 2ja anna kerfi. Kennslustundir styttar úr 60 mínútum í 40 mínútur. • Skóladagur er allan tímann samfelldur en tilfærslur í stundaskrá. Nú byrjum við t.d. vinnudaginn kl. 8:30 og vinnudegi er lokið kl. 15:30.
Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á húsnæði til að laga það að þörfum hinna nýju kennsluhátta. • Kennarar hafa unnið með samþættingu námsgreina. • Tekin hefur verið vika í verkefnadrifið nám. • Þemadagar hafa verið nýttir til uppbrots á skólastarfi. • Haldnir eru reglulegir fundir með starfsmönnum og nemendum.
Í heildinna séð hefur þessi kennsluháttabreyting haft mjög jákvæð áhrif á skólastarf við Framhaldsskólann á Laugum.
Arnór Benónýsson: Starfið á Laugum • Vinnustofurnar • Uppbrot á kennslu: Þemadagar, verkefnadrifið nám, opnir dagar, samþætting • Námsmatið • Leiðsagnarkerfið
Andri Hnikarr Jónsson Nýr kennari í nýju kerfi
Fyrrverandi nemandi • Hvað fannst mér verst við að vera í skóla? • fyrirlestur kennara • að glósa • Á hverju lærði ég mest? • á þeim verkefnum sem ég gerði • á verklegum rannsóknum • En minnst? • náði yfirleitt engu sem kennarinn sagði í tímum
Nýr kennari í nýju kerfi • Sem kennari þekki ég ekki annað kerfi • bæði kostir og gallar • auðvelt að aðlagast og er ekki fastur í gömlu fari • erfitt að bera saman kerfi • Glósuvinna lítil • ímynda mér að pressan fyrir tíma sé minni • frumvinnsla á efninu • glósur ekki eins ítarlegar • nemandi ber því kannski meiri ábyrgð
Nýr kennari í nýju kerfi Stærsti kosturinn að mínu mati: • nemendur vinna meira með efnið • fleiri verkefni • lítil og stór • sum gilda og sum ekki • auðveldara að aðstoða þá sem þurfa meiri aðstoð • auðvelt að nálgast nemendur í vinnustofu • fleiri tækifæri til að hjálpa þeim sem þurfa mest á því að halda • kennslan verður persónulegri/nánast einkakennsla • sjaldan/aldrei tvöfaldur fyrirlestrartími • vitum öll hversu mikið gagn verður af seinni tímanum • mjög gott samband við aðra kennara • saman í vinnustofum
Nýr kennari í nýju kerfi Helstu ókostir sem ég sé: • mjög verkefni að fara yfir • fer þó eftir því hvernig maður ákveður að setja upp áfangann • en minni vinna við undirbúning tíma kemur á móti • þarf að halda nemendum enn meira á tánum í fagtímum vegna þess að fyrirlesturinn er ekki eins ítarlegur
Mat ... • nemenda (matsfundir, rýnihópar, óformlegar samræður, kannanir, skýrslur, álitsgerðir) • foreldra (símakannanir) • kennara, annarra starfsmanna (matsfundir, samtöl) • ráðgjafa
Hindranir • Hluti nemenda finnur sig ekki í þessu fyrirkomulagi • Efasemdir einstakra kennara • Kjarasamningar • Aðstaða (tölvukostur, litlar stofur) • Aðalnámskrá
Hvað skapaði skilyrðin að Laugum? • Fjölbreyttur kennarahópur • Stuðningur yfirvalda • Jákvæð viðhorf • Ráðgjöf, ytra mat • Þátttaka allra starfsmanna • Sameiginleg sýn • Stöðugt samráð • Stöðugt innra mat • Stöðug þróun • Mikilvægt var að efla sérstöðu skólans • Aðstæður (smæðin, húsakynni) • Öflugur stýrihópur, stjórnun