1 / 17

Reykjavík | 25. september 2009

Reykjavík | 25. september 2009. Ásmundur Stefánsson. Hvernig siglum við út úr kreppunni. Bankastjóri. Aðalfundur samtaka fiskvinnslustöðva 2009. Bankahrunið. Bankakerfið var 10-föld landsframleiðsla Útrás á erlenda fjármagnsmarkaði Stórar fjárhæðir til fárra aðila

lucus
Download Presentation

Reykjavík | 25. september 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Reykjavík | 25. september 2009

  2. Ásmundur Stefánsson Hvernig siglum við út úr kreppunni Bankastjóri Aðalfundur samtaka fiskvinnslustöðva 2009

  3. Bankahrunið • Bankakerfið var 10-föld landsframleiðsla • Útrás á erlenda fjármagnsmarkaði • Stórar fjárhæðir til fárra aðila • Vaxandi vægi fjármálagerninga sem ekki voru rekstrartengdir • Eignabóla og hækkandi lánshlutfall fyrirtækja • Öryggissjónarmið viku fyrir gróðasjónarmiðum • Fáir þoldu við með ónotað lánshæfi • Innlend eftirspurn, “velmegun”, var fjármögnuð með viðskiptahalla og erlendum lánum

  4. Hverjum á að kenna um?/Hver brást? • Bankarnir: áhættutaka, hraði, launakerfi, mikil áhætta á fáa aðila, lán til hlutabréfakaupa, vegna skuldsettrar yfirtöku og framvirkra samninga, erlend lán til íbúðakaupa • Fyrirtækin: áhættutaka, ofskuldsetning, snögg sókn á ókunnar slóðir, misnotkun á fjármálagerningum • Stjórnvöld: áhættutökunni var hrósað, eftirlit og aðhald takmarkað • Fjölmiðlar: ýttu undir en veittu ekki aðhald • Háskólasamfélagið: spilaði með, áhersla á aðgát vék fyrir áherslu á dirfsku og hagnaðarsókn (eigið fé dýrustu fjármunirnir)

  5. Berð þú ábyrgð á hruninu? • Var rétt að taka lán í jenum og svissneskum frönkum? • Varstu neyddur til að taka lán til að fjárfesta í hlutabréfum? • Var það skylda að gera framvirka samninga að veðmáli um gengi? • Kom sókn í skyndigróða í stað ráðdeildar og samfélagsábyrgðar?

  6. Niðurstaðan • Bankakerfið er í endurreisn eftir gjaldþrot • Atvinnuleysi er að nálgast 10% • Gengi krónunnar hefur fallið og er úr samræmi við kostnaðarhlutföll Íslands og annarra landa • Þeir sem skulda í erlendri mynt eru í vanda • Vextir í íslenskum krónum er allt of háir • Um það bil 25% heimila og 40% fyrirtækja er í alvarlegum greiðsluvanda • Erlend skuldsetning ríkisins stefnir hátt

  7. Staða sjávarútvegs - rekstur • Leiguverð hefur hækkað mikið en mörg smá og millistór félög eru háð kvótaleigu • Skerðing aflaheimilda: þorskur og nú síðast ýsa • Umræða um takmarkanir á framsali aflaheimilda • Óvissa um fiskveiðistjórnunarkerfið • getur reynst erfitt að fá nýtt fé inn í sjávarútvegsfyrirtæki • Fiskverð hefur líklega náð botni • Veik króna gefur gott sjóðstreymi • Fjármagnskostnaður hefur verið að hækka með aukinni skuldsetningu. • Gera má ráð fyrir hækkunum vaxta á erlendum lánum

  8. Staða sjávarútvegsins – efnahagur • Skuldastaða tvöfaldast vegna veikingar ISK • Skuldir hafa aukist vegna kaupa á aflaheimildum • Framvikir samningar eru óuppgerðir • Skuldsett hlutabréfakaup og fjárfestingar í óskyldum rekstri valda aukinni skuldabyrði vegna verðfalls eigna

  9. Staða Sjávarútvegs- vegið eftir skuldsetningu

  10. Ástæður yfirskuldsetningar–vegið eftir skuldsetningu Skuldsett yfirtaka Kvóti/skip Hlutabréf

  11. Staða Landsbankans • Skuldabréf í erlendri mynt í skuldauppgjöri gefur möguleika á því að viðhalda hluta lána í erlendri mynt • Útflutningsfyrirtæki eru stór í viðskiptum við bankann • Stærð bankans, fjölbreytni útlánasafns og eignarhlutur ríkisins styrkja hann til erlendrar lántöku • Landsbankinn verður eini stóri íslenski bankinn og á allt undir fólki og fyrirtækjum á Íslandi

  12. Aðgerðir Landsbankans - fyrirtæki • Skilmálabreytingar • Skilyrtar afskriftir lána – á móti nýju hlutafé • Afskriftir lána og eignarhlutur bankans í fyrirtækjum • Yfirtaka á eignarhaldi og rekstri • Nauðasamningar / gjaldþrot • Eignarhaldsfélög bankans sjá um umbreytingu og rekstur fyrirtækja og fasteigna • Landsbankinn hefur leitt lækkun útlánsvaxta • Yfirdráttarvextir hafa lækkað úr 26,5% í nóv. 2008 í 14,5% í sept. 2009 og á sama tíma hafa kjörvextir óverðtryggðra skuldabréfa lækkað úr 20,95% í 10,45%

  13. Gengi og gjaldeyrishöft • Til lengri tíma ræðst raungengi af kostnaðarhlutföllum á milli landa • Til skemmri og millilangs tíma ræðst gengið af fjármagnsflæði á milli landa • Staða gengisins í dag er ekki í samræmi við kostnaðarhlutföll heldur endurspeglar gjaldeyrisstöðu þjóðarbúsins • Þær tölur sem fyrir liggja gefa ekki til kynna að lán vinaþjóða muni gera okkur kleift á næstunni að gera hvort tveggja, aflétta gjaldeyrishöftum og styrkja gengi krónunnar marktækt • Lykillinn til árangurs er hagvöxtur, traustur viðskiptajöfnuður og aðgangur að erlendum fjármagnsmörkuðum Department/Presentation/Chapter |

  14. Komumst við út úr kreppunni? • Sjávarútvegurinn er á góðri siglingu • 70% fyrirtækja í litlum vanda • Fiskverð er vonandi búið að ná botninum • Gengið styrkir reksturinn • Gengið gefur möguleika á nýrri atvinnuuppbyggingu mun ekki breytast mikið næstu ár – það er sárt en gerir íslenskan rekstur samkeppnishæfan • Sjávarútvegurinn hefur fjárhagslega burði til uppbyggingar • Ef sama krafti og beitt var í útrásinni verður beitt í uppbyggingunni verður kreppan ekki langvinn

  15. Framtíðin • Byggingariðnaður reisir sig eftir einhver ár • Fjármálafyrirtæki mun afmarka starfsemina við Ísland og vöruúrvalið þrengjast um sinn • Þjónusta tekur mið af eftirspurn • Uppbygging er háð framvindu annarra greina • Endurreist eru fjármálafyrirtækin með fulla burði til að styðja við fyrirtækin á íslandi

  16. Siglingin til framtíðar • Sjávarútvegur siglir þöndum seglum • Íslensk útflutningsfyrirtæki njóta góðrar samkeppnisstöðu • Starfsemi í samkeppni við innflutning nýtur góðrar samkeppnisstöðu • Orkufrekur iðnaður býður upp á mörg tækifæri • Þekking og framtaksvilji á sér engin takmörk Við munum ná fyrri lífskjörum Hvað það tekur langan tíma er undir okkur komið

  17. Takk fyrir Department/Presentation/Chapter |

More Related