150 likes | 392 Views
Hjartaþelsbólga. Jóhannes Bergsveinsson Læknanemi Stúdentarapport 21.04’06. Skilgreining. Sýking á hjartaþeli (endocardium) Infective Endocarditis Acute Subacute Sterilar hjartaþelsbólgur Libman-Sacks Rheumatic Fever Nonbacterial Thrombotic Endocarditis. Faraldsfræði.
E N D
Hjartaþelsbólga Jóhannes Bergsveinsson Læknanemi Stúdentarapport 21.04’06
Skilgreining • Sýking á hjartaþeli (endocardium) • Infective Endocarditis • Acute • Subacute • Sterilar hjartaþelsbólgur • Libman-Sacks • Rheumatic Fever • Nonbacterial Thrombotic Endocarditis
Faraldsfræði • 1 af hverjum 1000 innlögnum á sjúkrahús í USA • 10 tilfelli hér á landi á árunum 1985-1995 • Af þeim voru helmingur börn á skólaaldri • Leggst jafnt á kyn • Leggst jafnt á kynþætti
Meintilurð • Skemmd á hjarta- eða æðaþeli • Meðfædd missmíð í hjarta • Tubulent flæði • Storkumyndun, viðloðun blóðflaga • Tjáning yfirborðssameinda • Integrín, Fibronectin • Viðloðun baktería • Tímabundin bakteremia
Bakteríur • Eru flestar hluti af eðlilegri flóru í munnholi • Streptococcus viridans • Staphylococcus aureus • Coagulasa neg. staphylococcar • Enterococci • Sjaldgæf sýking en oft ónæmur fyrir sýklalyfjum • HACEK hópurinn • Nýburar og ónæmisbældir krakkar
Áhættuþættir • Meðfæddir hjartagallar • VSD, ASD, lokugallar • Gervilokur • Sprautufíklar • Central arteriu- eða venuleggir • Saga um hjartaþelsbólgu
Einkenni • Oft eru þetta ósértæk einkenni • Hiti er þó til staðar í 80-90 % tilfella • Oft mallandi lágur hiti • Önnur flensulík einkenni • Lystarleysi • Kalda/sviti • Hósti • Höfuðverkur
Skoðun • Klassísk teikn • Petechiur • Conjunctival, buccal, palatal • Janeway lesions • Oslers nodules • Roth spots • Splinter naglblæðingar • Miltisstækkun • Nýtilkomið hjartaóhljóð
Rannsóknir • Almennar blóðprufur • Hækkun á hvítum blóðkornum • Normochrom normocytísk anemia • Hækkun á CRP • Endurteknar blóðræktanir • Hjartaómskoðun • Ef vegetationir sjást er merki um endocarditis en ef eðlileg skoðun útilokar það ekkert • Transthorasic vs Transesophagal • Hjartalínurit • Áhrif á leiðslukerfi hjartans geta komið sem breytingar á riti, lenging á PR bili
Major criteria Jákvæð blóðræktun Í tveimur mismunandi ræktunum af bakteríu sem þekkt er að valdi endocarditis Merki um endocarditis Jákvæð ómskoðun Nýr lokuleki Minor criteria Áhættuþættir til staðar Hiti > 38° Vascular fyrirbæri Emboliur, Janeway, heilablæðing Ónæmisteng fyrirbæri Osler, Reumatoid factor, Roth, glomerulonephritis Ein jákvæð blóðræktun Greiningarskilmerki
Meðferð • Sýklalyfjameðferð • Notast er við bactericidal sýklalyf • Oft samsett lyfjameðferð af β-lactamlyfjum og amínóglýkósíðum • Langvarandi lyfjameðferð, oft 4-6 vikur • Helstu lyf: • Penicillin + Gentamícin ef um strept. viridans er að ræða • Ampicillin bætt við ef enterococcus eða ónæmur s.viridans • Cloxacillin + Gentamícin ef staph. aureus
Meðferð • Skurðaðgerð er hugsanleg ef • Hjartabilun vegna lokuskemmda • Viðvarandi sýking í hjartaþeli þrátt fyrir fullnægjandi sýklalyfjagjöf • Endurteknar emboliur, sérstaklega ef þekkt stórt lokuhrúður (vegetation) • Minnkar mortalitet ef tímasetning og hópur vel ígrundaður • Lokuhrúður skorið burtu, jafn vel skipt um loku eða gert við
Fyrirbyggjandi meðferð • Ef þekktir áhættuþættir • Hjartagallar • Gerviloka • Þá þarf fyrirbyggjandi sýklalyfjagjöf • Aðgerðir í munnholi • Tonsillectomia, adenoidectomia • Aðgerð í meltingarvegi • Aðgerð í þvagvegum • Amoxicillin notað