1 / 25

Ríki, borg og sveitarfélög

Ríki, borg og sveitarfélög. Breytt búseta - breytt alþjóðlegt umhverfi Stefán Ólafsson. Efni erindis. Hvers vegna að ræða tengsl ríkis, borgar og sveitarfélaga? Breyttar þjóðfélagsaðstæður innanlands Búsetubreytingar Breytt samsetning íbúa, fjölmenningarþjóð

malia
Download Presentation

Ríki, borg og sveitarfélög

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ríki, borg og sveitarfélög Breytt búseta - breytt alþjóðlegt umhverfi Stefán Ólafsson

  2. Efni erindis • Hvers vegna að ræða tengsl ríkis, borgar og sveitarfélaga? • Breyttar þjóðfélagsaðstæður innanlands • Búsetubreytingar • Breytt samsetning íbúa, fjölmenningarþjóð • Ný viðfangsefni-ný vandamál-höfuðborgarmál • Breytt alþjóðlegt umhverfi borga • Alþjóðavæðing, upplýsingatækni • Ný hagræn svæðaskipting • Nýtt hlutverk borga og svæða

  3. Sveitarfélög á Íslandi

  4. Kaupstaðir, kauptún, þorp og sveitabæir

  5. Hlutfallsleg skipting íbúa eftir kjördæmum árið 2000

  6. Síaukin hlutdeild Höfuðborgarsvæðis

  7. Sívaxandi búsetubreytingar 1990-2000

  8. Innreið fjölmenningarsamfélagsins á Íslandi Mikil fjölgun innflytjenda 1990-2000

  9. Ályktanir • Búsetu- og þjóðfélagsbreytingar hafa skapað ný skilyrði á Íslandi – með sívaxandi hætti • Ný viðfangsefni – ný verkaskipting – ný vandamál • Er ástæða til að endurskoða uppbyggingu stjórnkerfisins? • Tengsl ríkis-borgar-sveitarfélaga • Samráðsskipanina í þjóðfélaginu • Ísland eitt Norðurlandanna hefur enga borgarstefnu

  10. Breytt alþjóðlegt umhverfi borga • Alþjóðavæðing og upplýsingatækni: • Aukið flæði fjármagns, fyrirtækja, vinnuafls, vöru og viðskipta, upplýsinga, ferðafólks • >>>Aukin tengsl, aukin nánd, aukinn hraði >>> önnur skynjun, aðrir starfshættir, annað skipulag • Aukin markaðsvæðing • Skiptir staður (borg, land) ekki máli lengur? • Er heimsmarkaðurinn og heimsþorpið alls staðar til jafns?

  11. Umferð á internetinu 1993

  12. Ný hagræn svæðisskipting þróast • Alþjóðavæðing og nýja hagkerfið breyta þjóðfélagsumhverfinu • Höfuðáhersla á samkeppnishæfni • Þjóða • Borga • Svæða • Borgir og svæði eru í vaxandi mæli gerendurnir í samkeppninni á heimsmarkaði

  13. Ný hagræn svæðisskipting þróast • Þróun nýju atvinnugreinanna er ekki jöfn alls staðar • Borgir og svæði þurfa að standa sig sjálf • Þrjár tegundir svæða hafa orðið mikilvægar á síðustu 20 árum, sem þróunarpólar nýja hagkerfisins (“networking nodes”), sbr. S. Sassen , Manuel Castelles o.fl: • 1. Alþjóðaborgirnar 2. Skattaparadísir 3. Þekkingarþyrpingar (Hi-Tech Clusters)

  14. Ný hagræn svæðisskipting þróast • 1. Alþjóðaborgir = miðstöðvar heimsverslunar, fjölþjóðafyrirtækja og sérhæfðrar þjónustu fyrir atvinnulíf (fjármálaþjónusta, stjórnunar- og markaðsþjón., upplýsingatækni o.fl.) • Stýrikerfi heimsmarkaðarins og alþjóðavæðingarinnar er vistað í öflugustu alþjóðaborgunum • Gamlar iðnaðarborgir hopa fyrir fjármála- og þekkingarborgum

  15. Alþjóðaborgirnar-miðstöðvar alls • Leiðandi vaxtarborgir: • New York, London, París, Tokyo, - Los Angeles, Frankfurt, Zurich, Amsterdam, Hong Kong, Singapore - en í þróunarlöndum eru einnig öflugar alþjóðaborgir, t.d. Sao Paulo, Bangkok, Taipei, Mexico city... • Millistórar borgir sækja á...

  16. Ný hagræn svæðisskipting þróast • 2. Skattaparadísir (samkeppnishæfur vettvangur fjármagnsþjónustu og/eða útflutningsiðnaðar…)- eru eins konar “eylönd” í alþjóðamarkaðinum • Oftast staðsettar í minna þróuðum löndum • 3. Þekkingar- og hátækniþyrpingar(nýsköpunarmiðstöðvar þekkingarhagkerfisins) • Oftast staðsett í þróuðu löndunum

  17. Skattaparadísir IFjármálaskjól fyrirtækja og stóreignafólks • (Offshore financial centers) • Anguilla, Antigua, Madeira, Aruba, Malta, Bahamas, Mauritius, Barbados, Monaco, Belize, Montserrat, Bermuda, NetherlandsAntilles, BritishVirgin, Panama, CyprusPuerto Rico, Cayman Islands, St Kitts And Nevis, Cook Islands, St.Vincent, Dublin, Switzerland, Gibraltar, The Isle Of Man, Guernsey, Turks And Caicos, Hongkong, Uruguay, Jersey, Vanuatu, Labuan, Western Samoa, Liechtenstein, Luxembourg

  18. Skattaparadísir II -Dæmi Útflutningsmiðstöðvar (Export Processing Zones) Lágir skattar, lág laun, mikið frelsi fyrir erlend fyrirtæki

  19. Helstu þekkingarþyrpingarí Evrópu Trondheim Trondheim Cambridge Cambridge Copenhagen/Malmö Copenhagen/Malmö Amsterdam Amsterdam Flanders Flanders Edinburgh Edinburgh Oulu Oulu Ypres Ypres Glasgow Glasgow Helsinki Helsinki M4 Corridor, West of London M4 Corridor, West of London Kista/Stockholm Kista/Stockholm Newport/Gwent/South Wales Newport/Gwent/South Wales Saxony Saxony Dublin Dublin Manheim Manheim Limerick Limerick Dresden/Elbe River Valley Dresden/Elbe River Valley Cork Cork Thames Valley Thames Valley Paris/Evry Paris/Evry Prague Prague Strasbourg Strasbourg Baden-Württemberg Baden-Württemberg Bavaria/Munich Bavaria/Munich Heidelburg Heidelburg Grenoble Grenoble Teulouse Teulouse Barcelona Barcelona Frankfurt Frankfurt Nice Nice Valais Valais Province of Carinthia Province of Carinthia Sophia Antipolis Sophia Antipolis Ludwigshafen Ludwigshafen

  20. Öflugustu þekkingarþorpin í USASASAMilken Institute´s Composite Index

  21. Þekkingarþyrpingar (Tech Poles) í Asíu Morioka Yongsan Inchon Chiba Gifu Beijing Shanghai Tokyo Taipei / Hsinchu Industrial Park Fukuoka Nagoya Kyoto Bangalore Kuala Lampur Penang State Singapore Johor 23

  22. Valdatilfærsla á tímum alþjóðavæðingar • Alþjóðastofnanir/markaður • Þjóðríki-ríkisstjórnir • Borgir • Minna þéttbýli • Þorp-hverfi • Sveitir

  23. Ályktanir • Nýtt alþjóðlegt umhverfi er að breyta þjóðfélögum og þróunarleikreglum • Tengsl ríkisvalds og svæða eru víða að breytast • Nýrra þróunarleiða er leitað • Ný vandamál spretta fram • Þurfum við ekki að endurskoða okkar forsendur?

More Related