1 / 11

Hvað er þekkingardrifið samfélag?

Hvað er þekkingardrifið samfélag?. Ívar Jónsson. Þekkingarþing á Egilsstöðum 10. maí 2007. Hvað er þekkingardrifið samfélag?. Framtíðarsýnir Eftir-iðnaðarsamfélagið Upplýsingasamfélagið Eftir-Fordisma samfélagið Fukuyama og sögulausa samfélagið Nýja hagkerfið Þekkingarsamfélagið

manasa
Download Presentation

Hvað er þekkingardrifið samfélag?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað er þekkingardrifið samfélag? Ívar Jónsson Þekkingarþing á Egilsstöðum 10. maí 2007

  2. Hvað er þekkingardrifið samfélag? • Framtíðarsýnir • Eftir-iðnaðarsamfélagið • Upplýsingasamfélagið • Eftir-Fordisma samfélagið • Fukuyama og sögulausa samfélagið • Nýja hagkerfið • Þekkingarsamfélagið • þekkingardrifna samfélagið

  3. Hvað er þekkingardrifið 3samfélag?...frh • Frá þekkingarsamfélagi til þekkingardrifins samfélags • Þekkingarsamfélag einkennist af því að: • miðlun upplýsinga og úrvinnsla þeirra með tiltækri þekkingu er orðin ein mesta uppspretta hagvaxtar • mikilvægi hefðbundinna auðlinda í landsframleiðslu hefur minnkað • Hlutur menningar- og þekkingariðnaðar og þjónustu er megindrifkraftur hagvaxtar • Samstarf milli þeirra sem hagnýta sér þekkingu og þeirra aðila sem þróa og veita þekkingu er náið og markvisst

  4. Hvað er þekkingardrifiðsamfélag?...frh • Þekkingardrifið samfélag einkennist af því að: • Þekking og þekkingarstarfssemi er ekki aðeins mikilvægasta forsenda hagvaxtar heldur einnig drifkraftur þróunar hefðbundinna atvinnugreina og nýrra atvinnugreina • Hagkerfi þekkingardrifins samfélags hefur skapað atvinnulífinu nýjar forsendur. Markaðir eru alþjóðavæddir og nýir samkeppnisaðilar koma á heimamarkaðinn. Líftími vara styttist stöðugt. • Þekking er í æ ríkari mæli álitin vera söluvara sem er “pökkuð” og seld í formum sem eru alger nýlunda • Upplýsingatækni hefur lækkað verulega kostnað við að afla og dreifa þekkingu • Neytendur og viðskiptavinir eru stöðugt kröfuharðari og tæknin í framleiðslu og viðskiptum er stöðugt flóknari • Samkeppnishæfni fyrirtækja og landa er nú mun háðari markvissu samstarfi stjórnvalda, stofnana og fyrirtækja en áður var • Samstarf þessara aðila hefur eflst stórkostlega bæði að umfangi og inntaki á síðari árum og getið af sér ný “samfélagsnet nýsköpunarstarfssemi” þar sem tækniþróun og félagsauður leika lykilhlutverkið

  5. Hvað er þekkingardrifið samfélag?...frh • Þekking – upplýsingar- gögn • Gögn • eru sérhver merki eða tákn sem hægt er að senda á milli aðila. • Upplýsingar • eru gögn sem búið er að gera aðgengileg fyrir móttakanda • Þekking • er samanlögð vitneskja og hæfni sem móttakandinn fær með því að nýta sér tiltækar upplýsingar með frjórri hugsun – þögul þekking (tacit) og skráð þekking (codified)

  6. Hvað er þekkingardrifiðsamfélag?...frh • Hæfni og sköpunargeta: • Hæfni byggir á þekkingu, en felur í sér getu til samskipta, framkvæmda og færni til að skapa nýjar hugmyndir, form og afurðir • Í þekkingardrifnu samfélagi er félagsleg hæfni og sköpunargeta enn mikilvægari en áður vegna styttingar líftíma vara kröfuharðari viðskiptavina og harðari samkeppni á mörkuðum í kjölfar alþjóðavæðingar • Þessar forsendur kalla á nýjar hugmyndafræðilegar áherslur og ný menningarleg gildi í rekstri stjórnsýslustofnana, fyrirtækja og rannsókna- og menntastofnana

  7. Hvað er þekkingardrifið samfélag?...frh • Hvaða atvinnugreinar tilheyra þekkingarfreka geiranum • Sérfræðiþjónusta • Mennta- og rannsóknastofnanir • Þjónustustarfssemi ýmis konar, sbr ferðaþjónusta, viðburðir o.s.frv. • Skapandi atvinnugreinar

  8. Hvaða aðgerða þarf að grípa til? • Hvernig er hægt að efla getu fólks og samfélags til að hagnýta sér og þróa þekkingu og hámarka sköpunargáfu? • Samfélagsleg nýsköpun • Þekkingargrunngerð (physical capital) • Upplýsingaveitukerfi – menntunarstöðvar – háskólar – rannsóknarstofnanir – þekkingarsetur • Mannauður (human capital) • Vitneskja, félagsleg færni og sköpunargeta numin í skólum, stofnunum og fyrirtækjum • Félagsauður (social capital) • Traust milli einstaklinga, fyrirtækja og stofnana sem skapast í samstarfi til lengri tíma • Nýsköpunarstjórnun • Innleiðing stjórnunartækni nýsköpunar í fyrirtækjum og stofnunum

  9. Hvaða aðgerða þarf að grípa til? • Samfélagsleg nýsköpun

  10. Hvaða aðgerða þarf að grípa til? … frh Nýsköpunarstjórnun Þekkingarstjórnunariðnaðurinn Mikilvægustu aðilar í þróun og innleiðingu nýsköpunarstjórnunar

More Related