310 likes | 472 Views
Rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja á tímum hækkandi raungengis Óskar Garðarsson Framkvæmdastjóri Fjármála- og rekstrarsviðs Eskju hf. YFIRFERÐ. Áhrifaþættir á rekstur í sjávarútvegi Hvernig áhrifaþættirnir móta greinina Staðan og þróunin Horfur til framtíðar. Ytri áhrifaþættir.
E N D
Rekstrarumhverfisjávarútvegsfyrirtækjaá tímum hækkandi raungengis Óskar Garðarsson FramkvæmdastjóriFjármála- og rekstrarsviðs Eskju hf.
YFIRFERÐ • Áhrifaþættir á rekstur í sjávarútvegi • Hvernig áhrifaþættirnir móta greinina • Staðan og þróunin • Horfur til framtíðar
Ytri áhrifaþættir Ástand fiskistofna veiðikvótar hráefnisöflun Afurðamarkaðir ástand og samkeppnisstaða okkar þar Hagstjórnin; gengið, vextir, verðbólga, vinnumarkaður Sjávarútvegsfyrirtækið Fiskveiðistjórnunarkerfið, stjórnmálin, eftirlitskerfið, stýringin
Fiskveiðistjórnunin • Kvótakerfið : Grunnur að vitrænum rekstri í greininni. • Hefur skapað okkur samkeppnisforskot, sem við verjum núna – aðrir að taka upp sambærilegt kerfi. • Innlendir sem erlendir aðilar sammála um það. • Verðum að horfa á þetta útfrá þörfum markaðarins – Hvernig þjónum við honum á arðsaman hátt? • Sóknarstýring, ívilnanir, endalaus inngrip – grefur undan kerfinu – skapar óvissu og óhagræði. • Dæmi:
Áhrifin Skerðing úr 1,6844% í 1,6042%. Framlegð per kg áætluð 95 kr samtals í útgerð og vinnslu.
Leyfilegur heildarafli Heimild: fiskistofa
Hagstjórnin!...Að hengja bakara fyrir smið! • Seðlabankinn í klípu • Vaxtatækið virkar ekki • Einfeldni að halda því fram að stýrivextir geti stjórnað eftirspurn, vöxtum og öðru í hagkerfi sem orðið er eins margslungið og alþjóðlegt. • Stýrivextir vs langtímavextir • Afnám verðtryggingar? • Leysist verðbólguvandinn ´af sjálfu sér´ • Hrun húsnæðismarkaðar? • Hagspár / veðurspár – spágildið að verða svipað. (opinberir aðilar sem og t.d. bankarnir)
...Að hengja bakara fyrir smið! Seðlabankinn Hækkar vexti Vaxtamunur eykst Krónan styrkist Undirliggjandi: mikil eftirspurn, á flestum sviðum – kaupgeta umtalsverð ennþá. Afturkippur í húsnæðismarkað (v. verðbólgu), það eina sem mun draga úr verðbólgu. Óveruleg áhrif á fjármögnun fyrirtækja og heimila Útflutningsgreinar þjást enn frekar Innfluttar vörur ´lækka´ í verði Verðbólgan, enn í fullu fjöri
Rekstur í sjávarútvegi • Kallar á mikla fjárfestingu • Veiðar og vinnsla, flestra tegunda, fjárfestingafrek • Mikil óvissa í grunn-rekstrarforsendum • Veiðiforsendur – kvótar • Afurðamarkaðir • gengisþróun • Þarf að skila góðum rekstrarhagnaði (EBIT) • Nýting eigna oft léleg, • vegna vertíða • vegna offjárfestinga í greininni, miðað við núverandi aflaheimildir
Samþætting rekstrar • Veiði og vinnslugeta oftast meiri en kvótar leyfa • Samdráttur í heimildum og vertíðarbragur Veiðigeta Veiðheimildir Vinnslugeta • Skipti á heimildum, kaup á heimildum, sala á einingum • Nýleg dæmi: • Vísir selur uppsjávarhluta fyrir þorsk, eflir línuútgerð • SVN bætir við sig uppsjávarheimildum í skiptum fyrir þorsk • SÞ eykur við sig í bolfiski - lokar á Reyðarfirði • Samherji hættir bræðslurekstri • Eskja kaupir vinnsluskip – nýta heimildir á arðbærari hátt
Arðsemi rekstrar og eigna (RONA eða ROCE) Arðsemi Eigna (EBIT/(HE-SS)) 450/6000 = 7,5% Hagnaðarhlutfall (EBIT/Tekjum) Nýting eigna (Tekjur/(HE-SS)) (Margfaldað Saman) 15% x 0,5 = 7,5% (3000/6000) = 0,5 450/3000 =15%
Samanburður á arðsemi Árið : 2004
Alþjóðlegur samanburður • Aðgangur að mörkuðum • Flutningur, ferskleiki, tollar • Rekstrarskilyrði • Kostnaðarumhverfi • Stærð eininga • Skattar • Styrkir(til fjárf. á jaðarsv.) • Olíustyrkir í Frakklandi • (0,1EUR p. Ltr) Frystiskip – uppsj.
Árangur • Rækjuvinnsla • mikil hagræðing – dugar ekki til ! • Frysting uppsjávartegund • Afköst margfaldast og kostnaður per kg lækkað stórlega. (SÞ og SVN) • Sjófrysting uppsjávartegunda • Mikil verðmætaaukning – NÍ Síld. • Framleiðniaukning í landvinnslu • Sérhæfing, sjálfvirkni, stærri einingar • Markðasnálgun – Markaðssamstarf • Flugfiskur
Þróun afkasta í þorskvinnslu Spá: Mikil fjárfesting – stöðugt og mikið hráefni
Hagræðingaraðgerðir Þróun framleiðslukostnaðar(án hráefnis) í þorskvinnslu Eskju hf.
Forsendur brostnar • Samherji Stöðvarfirði • Útgerðarf. Breiðdalsvíkur • Skinney-Þinganes lokar á Reyðarfirði • Tandraberg lokar á Eskifirði • Rækjuiðnaður: • Íshaf, Frosti, Samherji, Sigurður Ágústsson og fleiri – flótti af Flæmska
Gengisáhrif- (erl. Verð óbreytt) Efnahagur: Skuldir lækka verulega – en ekkert eftir til að borga, þó lægri skuldir ! Sýnir þróun: Gengið styrkist á meðan Verðlag hækkar - t.d. Laun og annar kostnaður
Axlabönd á gengið ! • Hægt að nýta vaxtamun til að festa gengi yfir stundargengi. • Framvirkir samningar • Framvirkir og valréttir (framvirkir +) • Valréttir • Ekki óeðlilegt að festa hluta af rekstrarforsendum með þessum hætti • Hefur hjálpað mörgum á þessu ári
Gengið og vaxtamunurinn Meta útfrá eigin rekstri, gengishorfum og öðrum rekstrarforsendum Okt – des 2004 : margir inní samninga, framvirkt, framvirkt + og valrétti
Fjárfesting í bræðslum • Loðna • Stofnhorfur mjög óljósar • Frysting að aukast umalsvert • Síld • Stofn í vexti, vinnsla til manneldis eykst • Síld, NÍ • Stofn í vexti(ósamið þó), vinnsla til manneldis eykst • Kolmunni • Verið að semja um heildarkvóta, líkur á lækkun til lengri tíma • Vinnsla til manneldis hafin og mun aukast. • Annað
Forsendur í bræðslurekstri Margt sem bendir til þess að hráefni í bræðslu verði viðvarandi um eða jafnvel vel undir 1 milljónum tonna.
Rekstrarforsendur Fækkun úr 20 í 10 bræðslur: Minni fjárfesting, Hækkun EBIT í kr og %
Rekstrarumhverfið í dag Kerfið, Stýringin Ástand fiskistofna veiði kvótar hráefnisöflun Afurðamarkaðir Ástand og, staða okkar þar Hagstjórnin; Gengið og Aðrir þættir Gott Meðal Slæmt Svört lína: greinin í heild Rauð lína: Rækjuiðnaður Ýkt áhrif hvers lykilþáttar getur haft úrslitaáhrif á rekstrargundvöll – hvað þá þegar 2-3 lykilþættir bregðast.
Horfur • Rækjuiðnaðurinn að hverfa • Tvísýn staða í ýmsum greinum • Tvísýn staða hjá þeim sem eru skammt á veg komnir í hagræðingu • Fjárfesting í tækni/framleiðni getur bjargað sumum – leiðir til samþjöppunar á kvóta • Kvótaverð áfram hátt, framboð vs eftirspurn • Björgunaraðgerðir – verða að koma utan frá – ekki hægt að taka endalaust frá öðrum í greininni.