340 likes | 849 Views
Aðferðafræði og menntarannsóknir 50.00.04 http://starfsfolk.khi.is/meyvant/menntarannsoknir.htm. Megindlegar rannsóknir – hugtök, snið og aðferðir Jóhanna-MÞ-SRJ-KKS 13. febrúar 2008 , Kennaraháskóla Íslands. Rannsókn: Kerfisbundin aðferð við öflun upplýsinga.
E N D
Aðferðafræði og menntarannsóknir 50.00.04http://starfsfolk.khi.is/meyvant/menntarannsoknir.htm Megindlegar rannsóknir – hugtök, snið og aðferðir Jóhanna-MÞ-SRJ-KKS 13. febrúar 2008, Kennaraháskóla Íslands
Rannsókn: Kerfisbundin aðferð við öflun upplýsinga Hvað eru sannar og áreiðanlegar upplýsingar? • Virginia Woolf:If the truth is not to be found on the shelves of the British Museum, where, I asked myself, ...is truth? ... • ...research involves a systematic process...not simply going to the library, gathering information on a topic, and doing a research paper. Rather information is gathered directly from individuals, groups, documents, and other sources. J.H.McMillan
Fræðileg sjónarhorn: Hvernig er sannra upplýsinga aflað? • Megindlegrannsókn:Byggir á pósitívisma (vissuhyggju), þ.e. trú á vísindalegaraðferðirþarsemveruleikinnsérannsakaðurhlutlægt (tölfræði) meðsamskonaraðferðumogstundaðareru í raunvísindum. Reynsluogtúlkunrannsakendamáekki taka inn í myndina. • Eigindleg rannsókn: Byggir á konstrúktivisma (hugsmíðihyggju), þ.e. trú á aðferðir sem leyfa túlkun og afstæði (reality is socially constructed), þ.e. að skýringar á því sem rannsakað er séu háðar samhengi og reynslu þeirra sem eiga í hlut. J.H.McMillan
Umræða – samantekt Í umræðukafla (Umræða=Discussion) er: • meginniðurstaðarannsóknardreginsamanog sett í samhengiviðkenningarogaðrarrannsóknir. • eðlilegt að fjalla um hugsanlegar takmarkanir og galla í framkvæmd rannsóknarinnar. • vakin athygli á atriðum í niðurstöðum sem gefa tilefni til áframhaldandi rannsókna. • viðbúið að framsetning og snið geti verið breytilegt allt eftir því hvers eðlis rannsóknaspurningar og rannsóknasnið voru. J.H.McMillan
Megindlegar rannsóknir Rannsóknarsnið
Verkefni úr síðasta tíma • Rannsóknarhugmyndin- spurningin • Var réttmætið tryggt í spurningalistunum? • Gáfu spurningarnar rétta mynd af því sem átti að rannsaka? • Hvernig er réttmætið tryggt í rannsóknum?
Megindlegar rannsóknir • Rannsóknarsnið sem byggjast ekki á tilraunum kafli 8 (Nonexperimental Research Designs) • Tilraunasnið (Experimental Research Designs) Kafli 9 Eigindlegar
Lýsandi rannsóknir • Notuð lýsandi tölfræði eins og tíðni meðaltal og stundum dreifing • Spurningarkannanir • Hversu oft eru próf? • Hvers konar mat er í skólanum? • Hversu margir eru fyrir ofan meðaltal í skólanum? • Viðhorf nemenda til heimavinnu
Mat á lýsandi rannsóknum • Niðurstöður af lýsandi rannsóknum á að taka með varúð • Að skoða tengsl á milli breyta út frá einföldum lýsingum er óáreiðanlegt
Mat á lýsandi rannsóknum • Gera grein fyrir þátttakendum og mælitækjum • Voru þátttakendur valdir af handahófi eða tóku bara þeir þátt sem höfðu sjálfviljugir boðið sig fram?
Samanburður og fylgni Með því að kanna tengsl á milli breytna er hægt • Að finna hugsanlegar ástæður fyrir t.d. námsárangri nemenda • Að skoða breytur sem mætti hugsanlega kanna með tilraunum • Að álykta um eina breytu út frá annari eða öðrum breytum
Samanburðarrannsóknir • Skoðað hvort tengsl eru á milli tveggja breytna með því að skoða hvort háða breytan er breytileg á milli hópa. • Samanburður á einkunnum karla og kvenna • Námsaðferðir og árangur
Mat á samanburðarrannsóknum • Góð lýsing á þátttakendum • Hvernig voru hóparnir fundnir? • Varist ályktanir um orsakasamband • Rýnið í myndir
Fylgni- rannsóknirCorrelation studies • Tvær eða fleiri breytur eru tengdar með fylgnistuðlum • Dæmi tími sem er eytt í heimavinnu og námsárangur • Skoða þarf • áreiðanleika, • mælitækin, • dreifinguna, • fjölda
Forspárrannsóknir • Ein breyta notuð til að spá fyrir um aðra • Aðhvarfsgreining • Einkunnir eru notaðar til að spá fyrir um námsgengi • Einfaldara að spá fyrir um eitt atriði • Fleiri en ein breyta notuð til að spá fyrir um námsgengi • Margar breytur spá betur fyrir en ein breyta • Fjölbreytu aðhvarfsgreining • Fylgnistuðulinn er stórt R.
Mat á fylgnirannsóknum • Varast að draga ályktanir um orsakasamband • Fylgnin á ekki að vera hærri eða lægri en raunveruleg tengsl • Skoða fylgnitölur og hvað fylgnin spáir mikið fyrir um dreifinguna • Fylgnitölur r= 0,40 til 0,60 fyrir hópa, en r=0,75 fyrir einstaklinga
Rannsóknir til að finna orsakasamhengi • Staðreyndir skoðaðar síðar (Ex post facto) • Fundnir tveir hópar annar hópurinn hefur breyst, t.d.fengið inngrip • Notað til að finna orsakasamband þegar ekki er hægt að nota tilraunir –fara samt varlega í að álykta um orsakasamband • Dæmi • Tónlistarkennsla í leikskóla, fundnir tveir sambærilegir hópar, helst sambærilegir fyrir inngrip
Spurningakannanir • Þversniðsrannsóknir (cross-sectional) • Upplýsingar eru fengar úr einum eða fleiri hópum á sama tíma • Langsniðsrannsóknir (longitutional) • Sömu þátttakendur eða hópar eru skoðaðir í lengri tíma
Vefkannanir • Vefpóstur (Email) • Vefurinn (Web) • Flottar kannanir • Kosta lítið • Nota lykilorð til að tryggja nafnleynd • Tryggja að þátttakandi svari en ekki einhver annar • Aðgangur að tölvu
Tilraunasnið 9 kafli • Tilrauna snið (Experimental Designs) Innra réttmæti-Ytra réttmæti • Einliða snið (Single Subject Designs)
Einkenni tilrauna • Hafa stjórn á háðu breytunni • Í menntarannsóknum er verið að athuga mismunandi kennsluaðferðir • Gagnreyndar aðferðir • Lögð áhersla á að skólar noti kennsluaðferðir sem rannsóknir hafa sýnt að skili árangri (Public law, 2002)
Gagnreyndar aðferðirEvidence Based Pratice Niðurstöður nýjustu rannsókna Reynsla og þekking sérfræðingsins Þarfir skjólstæðingsins
Lykilskref –Gagnreyndar aðferðir • Stig 1: Orða spurninguna • Stig 2: Finna gögn og sannanir • Stig 3: Meta rannsóknir og gögn • Stig 4: Ákveða hvaða aðferð verður notuð
Tilraunir- reyna að hámarka innra réttmæti • Innra réttmæti segir okkur um hversu mikið háða breytan skýrir breytingarnar • hátt innra réttmæti ef háða breytan skýrir breytingar • Lágt innra réttmæti ef aðrar breytur hafa áhrif á breytinguna
Ógn við innra réttmæti • Tími, hversu langt er milli mælinga • Val á hópnum (tilviljunarkennt) • Þroski • Forpróf • Mælingar • Endurtekning inngrips • Brottfall þátttakenda • Tölfræði
Ógn við innra réttmæti framh • Inngrip • Rannsakandinn • þátttakendur
Ytra réttmæti • Hvað er hægt að yfirfæra á sambærilega hópa á aðrar mælingar, aðrar aðstæður • Ógnir við yrtra réttmæti • Þátttakendur • Aðstæður • Tími • Inngripið • Mælingar (sjá töflu bls 227)
Rannsóknarsnið • Einfalt hópsnið • Án forprófunar • Með forprófun Hvort sniðið er minni ógn við innra réttmæti?
Rannsóknarsnið • Tveir hópar eða fleiri • Hóparnir ekki sambærilegir • Með forprófun • Án forprófunar Inngrip getur verið t.d. X1 eða X2
Rannsóknarsnið • Raðað tilviljunarkennt í hópana • Tilviljunin verður að vera þannig að möguleiki hvers og eins sé jafn • Eins og áður með eða án forprófunar • Eins og áður geta inngripin verið mismunandi
Tilraunasnið • Prófun á orsakatengslum • Inngripið þarf að vera stýrt • Rannsóknarsniðið þarf að vera skýrt • Þarf að koma í veg fyrir áhrif annara breyta • Trúmennska (fidelity) er inngripið gert eins og það var áætlað • Það verður að vera hægt að endurgera rannsóknina • Mælingarnar verða að vera næmar á að mæla breytingar
Einliðasnið • Mikið notað í rannsóknum þar sem hegðun einstaklingsins er skoðuð • Mælingar þurfa að vera áreiðanlegar • Endurteknar mælingar • Einstaklingur er borin saman við sjálfan sig • Grunnlína (baseline) inngrip grunnlína • A-B-A