1 / 34

Megindlegar rannsóknir – hugtök, snið og aðferðir Jóhanna-MÞ-SRJ-KKS 13. febrúar 2008 , Kennaraháskóla Íslands

Aðferðafræði og menntarannsóknir 50.00.04 http://starfsfolk.khi.is/meyvant/menntarannsoknir.htm. Megindlegar rannsóknir – hugtök, snið og aðferðir Jóhanna-MÞ-SRJ-KKS 13. febrúar 2008 , Kennaraháskóla Íslands. Rannsókn: Kerfisbundin aðferð við öflun upplýsinga.

marion
Download Presentation

Megindlegar rannsóknir – hugtök, snið og aðferðir Jóhanna-MÞ-SRJ-KKS 13. febrúar 2008 , Kennaraháskóla Íslands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðferðafræði og menntarannsóknir 50.00.04http://starfsfolk.khi.is/meyvant/menntarannsoknir.htm Megindlegar rannsóknir – hugtök, snið og aðferðir Jóhanna-MÞ-SRJ-KKS 13. febrúar 2008, Kennaraháskóla Íslands

  2. Rannsókn: Kerfisbundin aðferð við öflun upplýsinga Hvað eru sannar og áreiðanlegar upplýsingar? • Virginia Woolf:If the truth is not to be found on the shelves of the British Museum, where, I asked myself, ...is truth? ... • ...research involves a systematic process...not simply going to the library, gathering information on a topic, and doing a research paper. Rather information is gathered directly from individuals, groups, documents, and other sources. J.H.McMillan

  3. Fræðileg sjónarhorn: Hvernig er sannra upplýsinga aflað? • Megindlegrannsókn:Byggir á pósitívisma (vissuhyggju), þ.e. trú á vísindalegaraðferðirþarsemveruleikinnsérannsakaðurhlutlægt (tölfræði) meðsamskonaraðferðumogstundaðareru í raunvísindum. Reynsluogtúlkunrannsakendamáekki taka inn í myndina. • Eigindleg rannsókn: Byggir á konstrúktivisma (hugsmíðihyggju), þ.e. trú á aðferðir sem leyfa túlkun og afstæði (reality is socially constructed), þ.e. að skýringar á því sem rannsakað er séu háðar samhengi og reynslu þeirra sem eiga í hlut. J.H.McMillan

  4. Umræða – samantekt Í umræðukafla (Umræða=Discussion) er: • meginniðurstaðarannsóknardreginsamanog sett í samhengiviðkenningarogaðrarrannsóknir. • eðlilegt að fjalla um hugsanlegar takmarkanir og galla í framkvæmd rannsóknarinnar. • vakin athygli á atriðum í niðurstöðum sem gefa tilefni til áframhaldandi rannsókna. • viðbúið að framsetning og snið geti verið breytilegt allt eftir því hvers eðlis rannsóknaspurningar og rannsóknasnið voru. J.H.McMillan

  5. Megindlegar rannsóknir Rannsóknarsnið

  6. Verkefni úr síðasta tíma • Rannsóknarhugmyndin- spurningin • Var réttmætið tryggt í spurningalistunum? • Gáfu spurningarnar rétta mynd af því sem átti að rannsaka? • Hvernig er réttmætið tryggt í rannsóknum?

  7. Megindlegar rannsóknir • Rannsóknarsnið sem byggjast ekki á tilraunum kafli 8 (Nonexperimental Research Designs) • Tilraunasnið (Experimental Research Designs) Kafli 9 Eigindlegar

  8. Lýsandi rannsóknir • Notuð lýsandi tölfræði eins og tíðni meðaltal og stundum dreifing • Spurningarkannanir • Hversu oft eru próf? • Hvers konar mat er í skólanum? • Hversu margir eru fyrir ofan meðaltal í skólanum? • Viðhorf nemenda til heimavinnu

  9. Mat á lýsandi rannsóknum • Niðurstöður af lýsandi rannsóknum á að taka með varúð • Að skoða tengsl á milli breyta út frá einföldum lýsingum er óáreiðanlegt

  10. Mat á lýsandi rannsóknum • Gera grein fyrir þátttakendum og mælitækjum • Voru þátttakendur valdir af handahófi eða tóku bara þeir þátt sem höfðu sjálfviljugir boðið sig fram?

  11. Samanburður og fylgni Með því að kanna tengsl á milli breytna er hægt • Að finna hugsanlegar ástæður fyrir t.d. námsárangri nemenda • Að skoða breytur sem mætti hugsanlega kanna með tilraunum • Að álykta um eina breytu út frá annari eða öðrum breytum

  12. Samanburðarrannsóknir • Skoðað hvort tengsl eru á milli tveggja breytna með því að skoða hvort háða breytan er breytileg á milli hópa. • Samanburður á einkunnum karla og kvenna • Námsaðferðir og árangur

  13. Mat á samanburðarrannsóknum • Góð lýsing á þátttakendum • Hvernig voru hóparnir fundnir? • Varist ályktanir um orsakasamband • Rýnið í myndir

  14. Fylgni- rannsóknirCorrelation studies • Tvær eða fleiri breytur eru tengdar með fylgnistuðlum • Dæmi tími sem er eytt í heimavinnu og námsárangur • Skoða þarf • áreiðanleika, • mælitækin, • dreifinguna, • fjölda

  15. Forspárrannsóknir • Ein breyta notuð til að spá fyrir um aðra • Aðhvarfsgreining • Einkunnir eru notaðar til að spá fyrir um námsgengi • Einfaldara að spá fyrir um eitt atriði • Fleiri en ein breyta notuð til að spá fyrir um námsgengi • Margar breytur spá betur fyrir en ein breyta • Fjölbreytu aðhvarfsgreining • Fylgnistuðulinn er stórt R.

  16. Mat á fylgnirannsóknum • Varast að draga ályktanir um orsakasamband • Fylgnin á ekki að vera hærri eða lægri en raunveruleg tengsl • Skoða fylgnitölur og hvað fylgnin spáir mikið fyrir um dreifinguna • Fylgnitölur r= 0,40 til 0,60 fyrir hópa, en r=0,75 fyrir einstaklinga

  17. Rannsóknir til að finna orsakasamhengi • Staðreyndir skoðaðar síðar (Ex post facto) • Fundnir tveir hópar annar hópurinn hefur breyst, t.d.fengið inngrip • Notað til að finna orsakasamband þegar ekki er hægt að nota tilraunir –fara samt varlega í að álykta um orsakasamband • Dæmi • Tónlistarkennsla í leikskóla, fundnir tveir sambærilegir hópar, helst sambærilegir fyrir inngrip

  18. Spurningakannanir • Þversniðsrannsóknir (cross-sectional) • Upplýsingar eru fengar úr einum eða fleiri hópum á sama tíma • Langsniðsrannsóknir (longitutional) • Sömu þátttakendur eða hópar eru skoðaðir í lengri tíma

  19. Vefkannanir • Vefpóstur (Email) • Vefurinn (Web) • Flottar kannanir • Kosta lítið • Nota lykilorð til að tryggja nafnleynd • Tryggja að þátttakandi svari en ekki einhver annar • Aðgangur að tölvu

  20. Tilraunasnið 9 kafli • Tilrauna snið (Experimental Designs) Innra réttmæti-Ytra réttmæti • Einliða snið (Single Subject Designs)

  21. Einkenni tilrauna • Hafa stjórn á háðu breytunni • Í menntarannsóknum er verið að athuga mismunandi kennsluaðferðir • Gagnreyndar aðferðir • Lögð áhersla á að skólar noti kennsluaðferðir sem rannsóknir hafa sýnt að skili árangri (Public law, 2002)

  22. Gagnreyndar aðferðirEvidence Based Pratice Niðurstöður nýjustu rannsókna Reynsla og þekking sérfræðingsins Þarfir skjólstæðingsins

  23. Lykilskref –Gagnreyndar aðferðir • Stig 1: Orða spurninguna • Stig 2: Finna gögn og sannanir • Stig 3: Meta rannsóknir og gögn • Stig 4: Ákveða hvaða aðferð verður notuð

  24. Tilraunir- reyna að hámarka innra réttmæti • Innra réttmæti segir okkur um hversu mikið háða breytan skýrir breytingarnar • hátt innra réttmæti ef háða breytan skýrir breytingar • Lágt innra réttmæti ef aðrar breytur hafa áhrif á breytinguna

  25. Ógn við innra réttmæti • Tími, hversu langt er milli mælinga • Val á hópnum (tilviljunarkennt) • Þroski • Forpróf • Mælingar • Endurtekning inngrips • Brottfall þátttakenda • Tölfræði

  26. Ógn við innra réttmæti framh • Inngrip • Rannsakandinn • þátttakendur

  27. Ytra réttmæti • Hvað er hægt að yfirfæra á sambærilega hópa á aðrar mælingar, aðrar aðstæður • Ógnir við yrtra réttmæti • Þátttakendur • Aðstæður • Tími • Inngripið • Mælingar (sjá töflu bls 227)

  28. Rannsóknarsnið • Einfalt hópsnið • Án forprófunar • Með forprófun Hvort sniðið er minni ógn við innra réttmæti?

  29. Rannsóknarsnið • Tveir hópar eða fleiri • Hóparnir ekki sambærilegir • Með forprófun • Án forprófunar Inngrip getur verið t.d. X1 eða X2

  30. Rannsóknarsnið • Raðað tilviljunarkennt í hópana • Tilviljunin verður að vera þannig að möguleiki hvers og eins sé jafn • Eins og áður með eða án forprófunar • Eins og áður geta inngripin verið mismunandi

  31. Tilraunasnið • Prófun á orsakatengslum • Inngripið þarf að vera stýrt • Rannsóknarsniðið þarf að vera skýrt • Þarf að koma í veg fyrir áhrif annara breyta • Trúmennska (fidelity) er inngripið gert eins og það var áætlað • Það verður að vera hægt að endurgera rannsóknina • Mælingarnar verða að vera næmar á að mæla breytingar

  32. Einliðasnið • Mikið notað í rannsóknum þar sem hegðun einstaklingsins er skoðuð • Mælingar þurfa að vera áreiðanlegar • Endurteknar mælingar • Einstaklingur er borin saman við sjálfan sig • Grunnlína (baseline) inngrip grunnlína • A-B-A

  33. Dæmi um einliðasnið

More Related