1 / 14

Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050 Kynning á minnisblaði fyrir Umhverfis- og samgönguráði Reykjavíkurborgar Þriðjudagur 25. ágúst 2009 Ásgeir Ívarsson & Þorsteinn R. Hermannsson. Uppspretta losunar GHL. Mannvit. Alta. Bílaumferð

marnin
Download Presentation

Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050 Kynning á minnisblaði fyrir Umhverfis- og samgönguráði Reykjavíkurborgar Þriðjudagur 25. ágúst 2009 Ásgeir Ívarsson & Þorsteinn R. Hermannsson

  2. Uppspretta losunar GHL Mannvit Alta Bílaumferð Fólksbílar skráðir í Reykjavík Strætisvagnar Atvinnustarfsemi Meðhöndlun úrgangs Landbúnaður Iðnaður Jarðvarmavirkjanir • Bílaumferð • Einkabílaumferð • Atvinnuumferð • Atvinnustarfsemi • Meðhöndlun úrgangs • Landbúnaður • Iðnaður • Innanlandsflug, fiskveiðar og siglingar

  3. Heildarlosun GHL árið 2007

  4. Heildarlosun GHL árið 2007

  5. BílaumferðAfskiptalaus þróun (BAU) 20% minnkun frá 2007 til 2020 60% minnkun frá 2007 til 2050

  6. BílaumferðRaunhæfar aðgerðir til að draga úr losun GHL • Mat á hámarksárangri sem næst með aukinni áherslu á skilvirkar aðgerðir • Samvirkni skilvirkustu aðgerða • 36% samdráttur frá 2007 til 2020 • 83% samdráttur frá 2007 til 2050

  7. AtvinnustarfsemiAfskiptalaus þróun (BAU) 7% minnkun frá 2007 til 2020 43% minnkun frá 2007 til 2050

  8. AtvinnustarfsemiRaunhæfar aðgerðir til að draga úr losun GHL • Helstu aðgerðir sem þykja koma til greina snúa að úrgangi • Gróðurúrgangur urðaður annars staðar en í Álfsnesi verði afsettur með öðrum hætti • Tryggt að hrossatað sem ekki er notað sem áburður skili sér til afsetningar hjá Sorpu • Frekari uppbygging jarð- og/eða gasgerðar • Aukin áhersla á endurvinnslu lífræns úrgangs • Samvirkni helstu aðgerða • 15% samdráttur í losun frá úrgangi til 2020 • 55% samdráttur í losun frá úrgangi til 2050

  9. Flug, fiskveiðar og siglingar Afskiptalaus þróun 24% aukning frá 2007 til 2020 60% aukning frá 2007 til 2050

  10. Flug, fiskveiðar og siglingarRaunhæfar aðgerðir til að draga úr losun GHL • Mun erfiðara fyrir borgaryfirvöld að hafa áhrif á losun frá þessum flokki • Helsta aðgerð þykir vera aukin notkun rafmagns í höfn í stað ljósavéla • 50% fiskiskipa og 25% skemmtiferðaskipa og annarra skipa árið 2020 • 10% samdráttur í losun frá fiskveiðum og siglingum frá árinu 2007 • Öll fiskiskip og 50% skemmtiferðaskipa og annarra skipa árið 2050 • 31% samdráttur í losun frá fiskveiðum og siglingum frá árinu 2007

  11. Markmið um heildarlosun GHL árið 2020 og 2050 • Raunhæf markmið um samdrátt í losun miðað við árið 2007 • 35% til ársins 2020 • 73% til ársins 2050 • Samanburður á áætlaðri losun samkvæmt spá um afskiptalausa þróun (hærri gildi) og raunhæfar aðgerðir (lægri gildi)

  12. Markmið um heildarlosun GHL árið 2020 og 2050

  13. Markmið um heildarlosun GHL árið 2020 og 2050

More Related