140 likes | 292 Views
Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050 Kynning á minnisblaði fyrir Umhverfis- og samgönguráði Reykjavíkurborgar Þriðjudagur 25. ágúst 2009 Ásgeir Ívarsson & Þorsteinn R. Hermannsson. Uppspretta losunar GHL. Mannvit. Alta. Bílaumferð
E N D
Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050 Kynning á minnisblaði fyrir Umhverfis- og samgönguráði Reykjavíkurborgar Þriðjudagur 25. ágúst 2009 Ásgeir Ívarsson & Þorsteinn R. Hermannsson
Uppspretta losunar GHL Mannvit Alta Bílaumferð Fólksbílar skráðir í Reykjavík Strætisvagnar Atvinnustarfsemi Meðhöndlun úrgangs Landbúnaður Iðnaður Jarðvarmavirkjanir • Bílaumferð • Einkabílaumferð • Atvinnuumferð • Atvinnustarfsemi • Meðhöndlun úrgangs • Landbúnaður • Iðnaður • Innanlandsflug, fiskveiðar og siglingar
BílaumferðAfskiptalaus þróun (BAU) 20% minnkun frá 2007 til 2020 60% minnkun frá 2007 til 2050
BílaumferðRaunhæfar aðgerðir til að draga úr losun GHL • Mat á hámarksárangri sem næst með aukinni áherslu á skilvirkar aðgerðir • Samvirkni skilvirkustu aðgerða • 36% samdráttur frá 2007 til 2020 • 83% samdráttur frá 2007 til 2050
AtvinnustarfsemiAfskiptalaus þróun (BAU) 7% minnkun frá 2007 til 2020 43% minnkun frá 2007 til 2050
AtvinnustarfsemiRaunhæfar aðgerðir til að draga úr losun GHL • Helstu aðgerðir sem þykja koma til greina snúa að úrgangi • Gróðurúrgangur urðaður annars staðar en í Álfsnesi verði afsettur með öðrum hætti • Tryggt að hrossatað sem ekki er notað sem áburður skili sér til afsetningar hjá Sorpu • Frekari uppbygging jarð- og/eða gasgerðar • Aukin áhersla á endurvinnslu lífræns úrgangs • Samvirkni helstu aðgerða • 15% samdráttur í losun frá úrgangi til 2020 • 55% samdráttur í losun frá úrgangi til 2050
Flug, fiskveiðar og siglingar Afskiptalaus þróun 24% aukning frá 2007 til 2020 60% aukning frá 2007 til 2050
Flug, fiskveiðar og siglingarRaunhæfar aðgerðir til að draga úr losun GHL • Mun erfiðara fyrir borgaryfirvöld að hafa áhrif á losun frá þessum flokki • Helsta aðgerð þykir vera aukin notkun rafmagns í höfn í stað ljósavéla • 50% fiskiskipa og 25% skemmtiferðaskipa og annarra skipa árið 2020 • 10% samdráttur í losun frá fiskveiðum og siglingum frá árinu 2007 • Öll fiskiskip og 50% skemmtiferðaskipa og annarra skipa árið 2050 • 31% samdráttur í losun frá fiskveiðum og siglingum frá árinu 2007
Markmið um heildarlosun GHL árið 2020 og 2050 • Raunhæf markmið um samdrátt í losun miðað við árið 2007 • 35% til ársins 2020 • 73% til ársins 2050 • Samanburður á áætlaðri losun samkvæmt spá um afskiptalausa þróun (hærri gildi) og raunhæfar aðgerðir (lægri gildi)