1 / 35

Hvar erum við ?

Hvar erum við ?. Ingvar Sigurgeirsson Opinn fundur fyrir foreldra í Heiðarskóla 22. mars 2012. Dagskrá. Niðurstöður rannsóknar ( Starfshættir í grunnskólum ) sem gerð var á Heiðarskóla og 19 öðrum skólum 2009–2011 Samanburður við aðra skóla. Starfshættir í grunnskólum.

nerice
Download Presentation

Hvar erum við ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvarerumvið? Ingvar SigurgeirssonOpinn fundur fyrir foreldra í Heiðarskóla 22. mars 2012

  2. Dagskrá • Niðurstöður rannsóknar (Starfshættir í grunnskólum) sem gerð var á Heiðarskóla og 19 öðrum skólum 2009–2011 • Samanburður við aðra skóla

  3. Starfshættir í grunnskólum • Tuttugu samstarfsskólar, sextán í Reykavík, tveir á Akureyri, einn á Suðurnesjum og einn sveitaskóli • Um tuttugu fræðimenn við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri • Stór hópur meistara- og doktorsnema • Ýmsir samstarfsaðilar • Mikil og góð þátttaka í samstarfsskólunum • Heimasíða verkefnisins: https://skrif.hi.is/starfshaettir/

  4. Markmið Gefa yfirsýn yfir núverandi starfshætti í grunn-skólum og skapa forsendur fyrir umbótastarfi

  5. Hvað er skoðað? Skipulag: Skipulag og stjórnun skólastarfs Námsumhverfi: Námsumhverfi í skólastofum og í skólanum almennt Viðhorf: Viðhorf nemenda, kennara, stjórnenda og foreldra til náms og kennslu Nemendur: Viðfangsefni og nám nemenda Kennarar: Hlutverk kennara og kennsluhættir Foreldrar og samfélag: Þátttaka foreldra í skólastarfi og tengsl skóla við grenndarsamfélagið

  6. Gögnin Vettvangsathuganir í 1.–10. bekk (350+110 kennslustundir í 20 grunnskólum) Spurningakannanir til starfsmanna (um 860, 80–93%) nemenda (um 2.100, 86%) foreldra (um 5.200, 67%) Viðtöl við stjórnendur, kennara og nemendur Ljósmyndir, uppdrættir, skjöl

  7. Nokkrar niðurstöður úr foreldrakönnun • Alls svöruðu 238 foreldrar (74%) • Viðhorf foreldra í Heiðarskóla eru í flestum atriðum jákvæðari en að jafnaði í öðrum skólum! • Yfirleitt er Heiðarskóli í þriðja sæti af skólunum tuttugu hvað jákvæð viðhorf foreldra varðar

  8. % 87% foreldra eru ánægðir með skólann!

  9. %

  10. 83% foreldra telja kennsluna góða!

  11. Nokkrar niðurstöður úr nemendakönnun (7.-10. bekkur) • Svör bárust frá 159 nemendum (92%) • Viðhorf nemenda í Heiðarskóla eru í flestum atriðum jákvæðari en að jafnaði í öðrum skólum! • Margt í samskiptum kennara og nemenda er á jákvæðum nótum

  12. %

  13. %

  14. % Svör nemenda eftir kynjum: Mér finnst gaman í skólanum

  15. % Svör nemenda eftir árgöngum: Mér finnst gaman í skólanum

  16. % Svör nemenda: Ég hef áhuga á náminu

  17. %

  18. Áhrif nemenda á eigið nám Byggt á gögnum frá Ingibjörgu Kaldalóns • Hversu ólíkir eru starfshættir milli skóla með tilliti til áhrifa og þátttöku nemenda? • Hvers vegna eiga nemendur að vera virkir þátttakendur í skólastarfinu? • Mikilvægur þáttur velfarnaðar nemenda • Hefur áhrif á lykilþætti náms, s.s. líðan, námsáhuga, námsárangur og sjálfstiltrú • Jákvæðari viðhorf nemenda og bætt samskipti • Lýðræðisuppeldi

  19. Hlutfall kennslustunda þar sem áhrif nemenda voru sýnileg Dæmi: Kennarinn tekur vel í tillögur nemenda um vinnuaðferð í hópvinnuverkefni ,t.d. „þetta er sniðugt“ eða „mér líst vel á þetta “. Nemendur stungu upp á breytingum á stundatöflu dagsins sem kennarinn samþykkti. % Hafa áhrif, ráða hvar þeir vinna, með hverjum og hvernig þó þeir fari eftir ákv. fyrirmælum og innan ákv. ramma. Byggt á gögnum frá Ingibjörgu Kaldalóns

  20. %

  21. % Svör nemenda eftir kynjum: Hversu margar klukkustundir ertu í tölvu að meðaltali á hverjum sólarhring?

  22. Heiðarskóli

  23. Þróunarverkefni í Heiðarskóla, Reykjanesbæ: Áhugasamir nemendur – árangursríkara skólastarf

  24. Niðurstöður • Heiðarskóli er um margt í röð fremstu skóla • Skólinn hefur allar forsendur til að skipa sér enn framar • Skólinn á mörg og áhugaverð sóknarfæri

More Related