60 likes | 234 Views
Leiklist (bls. 91-95). Upphaf og þróun leikritunar og leiklistar á Íslandi. Upphafið. Herranótt, gleðihátíð skólapilta í Skálholti og síðar Hólavöllum er upphafið í byrjun 18. aldar (bls.73) Þá er aðallega um að ræða verk Sigurðar Péturssonar og Danans, Holberg (þýdd eða á dönsku
E N D
Leiklist (bls. 91-95) Upphaf og þróun leikritunar og leiklistar á Íslandi
Upphafið • Herranótt, gleðihátíð skólapilta í Skálholti og síðar Hólavöllum er upphafið í byrjun 18. aldar (bls.73) • Þá er aðallega um að ræða verk Sigurðar Péturssonar og Danans, Holberg (þýdd eða á dönsku • Leiklistariðkun hefst aftur á fullu um miðja 19. öld
Matthías og Útilegumennirnir • Leikritið Útilegumennirnir eftir Matthías Jochumsson sýnt 1862, fyrst • Sigurður Guðmundsson, málari málaði leiktjöldin fyrir sýninguna, sem var alger nýjung • Árið 1898 kemur verkið út undir heitinu Skugga-Sveinn og er ný gerð verksins
Útilegumennirnir-Skugga-Sveinn • Efnið sótt í þjóðsögur, útilegumannasögur, ásamt galdra- og draugatrú. Gerist á 17. öld • Báðar gerðir verksins hlutu góðar viðtökur og ekkert verk verið sýnt jafnoft á Íslandi
Sigurður Guðmundsson, málari • Sigurður hafði mikil áhrif á þróun leiklistariðkunar og leikritunar í upphafi hérlendis • Lifandi myndir voru sýningar á sögulegum atburðum, milli leiklistar og myndlistar.Baktjölduð máluð en lifandi fólk notað • Sigurður var fyrsti leiktjaldamálari og búningahönnuður Íslendinga
Fleiri leikrit • Sigurður Guðmundsson samdi líka leikritið Smalastúlkan • Indriði Einarsson: Nýársnóttin (álfasögur). Fyrst leikið 1871. Hellismenn, sýnt 1873-74 • Öll þessi fyrstu leikrit sækja efni í þjóðsögur. Menn eru að styrkja með því íslenskt þjóðerni, e. k. þjóðleg rómantík.