1 / 8

Stærðfræðikennarinn – 13/1 2004 -Morgunþrautin-

Stærðfræðikennarinn – 13/1 2004 -Morgunþrautin-.

miriam
Download Presentation

Stærðfræðikennarinn – 13/1 2004 -Morgunþrautin-

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stærðfræðikennarinn – 13/1 2004-Morgunþrautin- Jón og Gunna reka fyrirtæki sem tekur að sér að tæta niður pappír til endurvinnslu. Þau byrja smátt og kaupa einn pappírstætara sem getur tætt eitt hlass af pappír á 4 klukkustundum. Reksturinn fer vel af stað svo þau kaupa annan tætara. Sá nýi getur tætt eitt hlass á 2 klukkustundum. Þau hafa svo mikið að gera að þau þurfa að láta báða tætarana ganga samtímis. Hve langan tíma tekur að tæta niður hlassið ef báðir tætararnir eru í gangi samtímis. MÞ - Vor 2004

  2. Starfsvettvangur kennara í skólastærðfræði • Vettvangur námskeiðsins: Skólastofan, námsefnið, námskráin, fræðasviðið • Vægi stærðfræði hefur aukist, orðin að „kjarnagrein“, vikustundum hefur fjölgað hlutfallslega. • Spennandi umbrotatímar í umræðu um skólastærðfræði • “Landrek” í skólastærðfræði: tækni, þekkingarfræði, samfélagið, námssálarfræði, fræðigreinin • Þrautir og rauntengd viðfangsefni (authentic assignments) áberandi. MÞ - Vor 2004

  3. Mismunandi hugmyndaheimar og hugtakanet (sbr. 1. hluta EMSM) • Að skilja viðfangsefni: Máli skiptir að búa börnum aðstæður til að skoða fyrirbæri frá mismunandi sjónarhornum (heimum): • Heimur máls og hugtaka: Helga á þrenns konar skriffæri, tvö af hverri gerð. Hve mörg eru skriffærin? • Hinn skynjanlegi heimur:  • Heimur tákna og aðgerða: 3 · 2 = 6 • Líkön: Hlutir, myndir, teikningar o.s.frv. sem standa fyrir hugtök, t.d. hundrað stk. af eldspýtum geta staðið fyrir hugtakið (töluna) 100. • Hugtakanet sbr. bls. 27-29 í EMSM. MÞ - Vor 2004

  4. “Relational understanding – Instrumental understanding” Skilningur: Samband margf. og deilingar: Mism. „dæmi“ um dæmið: 4 · 6 = 24: • Systkinin Anna, Palli, Ása og Benni eiga sitthvort pennaveskið. Í hverju veski eru 6 skriffæri. Hve mörg eru skriffærin alls? • Mamma Önnu, Palla, Ásu og Benna kaupir 24 skriffæri. Hún skiptir þeim jafnt í pennaveski systkinanna. Hve mörg skriffæri fær hvert þeirra? • Mamma systkinanna kaupir 24 skriffæri. Hún setur 6 stk. í pennaveski hvers þeirra. Hve mörg eru pennaveskin (systkinin)? MÞ - Vor 2004

  5. Meginhugmyndir - meginhugtök “Big Ideas” - : • Nám og kennsla í stærðfræði snúist um meginhugmyndir (Big ideas) og meginhugtök • Dæmi: Mælingar: -Mikilvægt að skilja þá eiginleika sem um ræðir hverju sinni. -Mælingar eru merkingarlausar ef sá sem mælir skilur ekki vel þá einingu sem mælt er með. -Mælitæki koma oft í stað fyrir raunverulegra mælieininga til að gera samanburð. -Formúlur fyrir flatarmál og rúmmál byggja á eiginleikum við lengdarmælingar. MÞ - Vor 2004

  6. Aðleiðsla - afleiðsla • Í skólastærðfræði togast þessi tvö sjónarmið svolítið á. • Hilda Taba: “Aðleiðsluhugsun er meðfædd og eðlileg. Hún er byltingarkennd af því skólar hafa valið sér starfsaðferðir sem eru á skjön við lögmál hennar og grafa þannig undan meðfæddum eiginleikum.” MÞ - Vor 2004

  7. Námið mjög fjölbreytilegt – sjá t.d. sætiskerfi • Ath. aðferðamarkmið í AG99 • Sætiskerfi (t.d. tugakerfi okkar) er ekki sjálfgefið náttúrulögmál, eða hvað? • Hvernig má útskýra fyrir manneskju sem ekkert veit um það af hverju 14+123 er ekki jafnt og 14123? MÞ - Vor 2004

  8. Content (inntak) og Process (ferli/aðferðir) Aðalnámskrá grunnskóla 1999: • Lokamarkmið, áfangamarkmið og þrepamarkmið. • Aðferðamarkmið (Process Standards): a)Þáttur tungumálsins b)Lausnir verkefna og þrauta c)Röksamhengi og röksemdafærslur e)Tengsl stærðfræði við daglegt líf og önnur svið • Inntaksmarkmið (Content Standards): a)Tölur b)Reikningur, reikningsaðferðir og mat c)Hlutföll og prósentur d)Mynstur og algebra e)Rúmfræði f)Tölfræði og líkindafræði MÞ - Vor 2004

More Related