170 likes | 352 Views
Birkir Hólm Guðnason CEO - Framkvæmdastjóri Icelandair Aðalfundur SAF 23. Mars 2010. Hver er framtíð íslenskrar ferðaþjónustu og hvernig sækjum við fram í samkeppni við aðra áfangastaði?. Staðan sumarið 2009 og 2010. Júlí og ágúst 2009 voru stærstu mánuðir íslenskrar ferðaþjónustu frá upphafi
E N D
Birkir Hólm GuðnasonCEO - Framkvæmdastjóri IcelandairAðalfundur SAF23. Mars 2010
Hver er framtíð íslenskrar ferðaþjónustu og hvernig sækjum við fram í samkeppni við aðra áfangastaði?
Staðan sumarið 2009 og 2010 • Júlí og ágúst 2009 voru stærstu mánuðir íslenskrar ferðaþjónustu frá upphafi • Við áætlum að 10-15% vöxtur verði í komum ferðamanna í þessum sömu mánuðum í sumar og ný met verði sett • Ástæða til að hafa áhyggjur af þolmörkum ferðaþjónustu yfir háannatímann • Gisting, ökutæki og kynnisferðir mikið bókað • Í janúar voru Edduhótel þéttbókuð fyrir sumarið og önnur gisting á landsbyggðinni er mikið bókuð. • Skemmtiferðaskip koma á háannatíma sem hefur áhrif á rútuflotann • Bílaleigur auglýstu eftir bílum í júlí og ágúst 2009 og sama mögulega á borðinu á þessu ári þrátt fyrir nýjustu aðgerðir í skattamálum • Upplifun ferðamanna við helstu ferðamannastaði gæti breyst með miklum vexti yfir sumartímann
Staðan sumarið 2009 og 2010 • Góðum árangri hefur verið náð yfir sumartímann en þó með auknum árstíðarsveiflum í fyrra og enn meiri sveifla fyrirsjáanleg á þessu ári • Það er mikilvægt að ná jafnvægi milli háannar og lágannar • Með sömu þróun verða árstíðarsveiflur of ýktar sem skapar óhagstæðan rekstrargrundvöll fyrir mörg fyrirtæki í ferðaþjónustu
Framboð Icelandair utan háannatíma • Mesta aukning Icelandair milli ára er yfir lágönnina • Nauðsynlegt að öll ferðaþjónustan leggi áherslu á að byggja upp lágönnina • Icelandair hefur alltaf lagt áherslu á að auka þetta jafnvægi með því að auka framboð á lágannatíma milli ára en ekki draga úr því Til samanburðar: Fjöldi fluga Icelandair yfir sumartímann eru 160 flug á viku
NÝSKÖPUN OG FRUMKVÖÐLASTARFSEMI • Ísland er leiðandi í nýsköpun (Global Innovation Index) • Ísland leiðir allar þjóðir í nýsköpun skv. nýjum lista INSEAD - 132 lönd hluti af rannsókninni. • Næst á eftir koma Svíþjóð, Hong Kong, Sviss, Danmörk og Finland. • Athyglisvert þar sem stærð skiptir máli í nýsköpun sem er yfirleitt meiri meðal fjölmennra þjóða. • Innviðir þjóðfélagsins taldir þeir bestu meðal þeirra þjóða sem voru hluti af rannsókninni. • Þurfum meiri nýsköpun og “Product Development” í Ferðaþjónustuna, helst fyrir sep-maí tímabilið. Fleiri atburði (Iceland Airwaves, Food & Fun, Eve Online etc), “Family Products”, Winter Products etc • Byggja upp fleiri heilsársáfangastaði til að styrkja flæði ferðamanna í off season
Fjórir áhugaverðir framtíðarmöguleikar utan háannatíma: • 1) SEATTLE • Flogið fimm sinnum í viku allt árið um kring • Ferðamannamarkaðurinn til Íslands frá Seattle nær líka yfir alla Vesturströnd Bandaríkjanna • Samstarfvið Alaska Airlines - Samdægursgóðaráframtengingartilborgaeinsog Las Vegas, Los Angeles, San Francisco, San Diego, Anchorage, Vancouver ogfleiri. • Sérlega góð sala í Los Angeles og San Francisco • Eftir átta mánaða flug er markaðurinn til Íslands frá Seattle og vesturströnd Bandaríkjanna þegar orðin meira en helmingurinn af markaðnum frá New York
Fjórir áhugaverðir framtíðarmöguleikar utan háannatíma: • 2) HELSINKI & ASÍA • Með áætlunarbreytingu og meiri tíðni á Helsinki getur Icelandair boðið uppá tengingar í samvinnu við Finnair í september og október • Ferðatíminn frá Tokyo og Osaka mun styttastúr 19 klst í 14 ½ klst • Tengingar við flug frá Kína og Kóreu munu einnig verða að veruleika • Upphaf vaxandi áherslu Icelandair á Asíumarkað, utan háannatíma • Sérstaklega góð sala á Japansmarkaði í vetur • Styttri ferðatími og auðveldari ferðalög munu skapa tíðari ferðalög
Fjórir áhugaverðir framtíðarmöguleikar utan háannatíma: • Seatte Trondheim • Bergen • Minneappolis • Stavanger • 3) VESTURSTRÖND NOREGS • Flogið 4 sinnum í viku til Bergen, Þrándheims og Stavanger • Byrjað í maí og haldið áfram til 10. október • Sérstök áhersla á markaðinn til Íslands um vorið og haustið • Góð sala í styttri helgarferðum utan háannatíma • Stuttur flugtími og þægilegt aðgengi á öllum flugvöllum • Toronto • New York • Boston
Fjórir áhugaverðir framtíðarmöguleikar utan háannatíma: • 4) MEGINLAND EVRÓPU • París, Frankfurt og Amsterdam í allan vetur • Aukin tíðni frá París með 4 flug á viku • Frankurt með 4 flug á viku • Amsterdam með 4-5 flug á viku • Gríðarlega stór markaður fyrir Íslandsferðir. • Frakkland einhver árstíðabundnasti markaður hjá Icelandair, með langflesta ferðamenn í júlí og ágúst • Vinnum stöðugt í Mið-Evrópu til að breyta Íslandi í heilsárs áfangastað • Sérstök áhersla á París og Amsterdam með meiri áætlun frá og með október
Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu • Framtíðin felst í að nýta bolmagn íslenskrar ferðaþjónustu jafnt á háannatíma sem á lágannatíma • Að flugvöllur, gisting, ökutæki, starfsfólk o.fl. nýtist til að fjölga ferðamönnum utan háannatíma • Að Ísland veiti upplifun sem byggir á möguleikum ferðamanna að upplifa Ísland á tímum þegar ferðamannastraumur er minni • Það er jákvætt að ná ferðamönnum til Íslands yfir háannatímann en til lengri tíma mun greinin ekki ná heilbrigðum vexti • Síðastliðið haust og í vetur hefur ekki gengið sem skyldi að fjölga erlendum ferðamönnum • Mikilvægt að auka dreifingu og söluaðilum sem selja Ísland • Verkefni sem þarf að takast á við og Icelandair mun halda áfram að setja fókus á
Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu • Lykilatriði í framtíð íslenskrar ferðaþjónustu er hve vel okkur gengur að selja lágannartímann • Vaxtartækifærin á lágannatímanum eru mikil og ef vel tekst til, þá mun slíkur vöxtur leiða til aukinna þjónustugæða • Aukin þjónustugæði munu leiða til heilbrigðrar ferðaþjónustu allt árið um kring • Styrkur í þjónustugæðum svarar samkeppni við aðra áfangastaði • Uppbygging og vöxtur á lágannatíma kallar á sameiginlegt átak allra hagsmunaaðila í ferðaþjónustu • Við þurfum að tryggja að við setjum orku og fjármagn í að halda heilbrigðum vexti allt árið um kring • Sjá til þess að öllum ferðamönnum líði vel, hvort sem þeir koma vegna tengiflugs eða stoppa lengur • Mikil tækifæri í að auka “Stop-Over” farþegum sem eru á leið yfir hafið. • Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu byggir á því að við eigum notendavænan flugvöll og góðann tengiflugvöll