1 / 17

Birkir Hólm Guðnason CEO - Framkvæmdastjóri Icelandair Aðalfundur SAF 23. Mars 2010

Birkir Hólm Guðnason CEO - Framkvæmdastjóri Icelandair Aðalfundur SAF 23. Mars 2010. Hver er framtíð íslenskrar ferðaþjónustu og hvernig sækjum við fram í samkeppni við aðra áfangastaði?. Staðan sumarið 2009 og 2010. Júlí og ágúst 2009 voru stærstu mánuðir íslenskrar ferðaþjónustu frá upphafi

nanda
Download Presentation

Birkir Hólm Guðnason CEO - Framkvæmdastjóri Icelandair Aðalfundur SAF 23. Mars 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Birkir Hólm GuðnasonCEO - Framkvæmdastjóri IcelandairAðalfundur SAF23. Mars 2010

  2. Hver er framtíð íslenskrar ferðaþjónustu og hvernig sækjum við fram í samkeppni við aðra áfangastaði?

  3. Staðan sumarið 2009 og 2010 • Júlí og ágúst 2009 voru stærstu mánuðir íslenskrar ferðaþjónustu frá upphafi • Við áætlum að 10-15% vöxtur verði í komum ferðamanna í þessum sömu mánuðum í sumar og ný met verði sett • Ástæða til að hafa áhyggjur af þolmörkum ferðaþjónustu yfir háannatímann • Gisting, ökutæki og kynnisferðir mikið bókað • Í janúar voru Edduhótel þéttbókuð fyrir sumarið og önnur gisting á landsbyggðinni er mikið bókuð. • Skemmtiferðaskip koma á háannatíma sem hefur áhrif á rútuflotann • Bílaleigur auglýstu eftir bílum í júlí og ágúst 2009 og sama mögulega á borðinu á þessu ári þrátt fyrir nýjustu aðgerðir í skattamálum • Upplifun ferðamanna við helstu ferðamannastaði gæti breyst með miklum vexti yfir sumartímann

  4. Staðan sumarið 2009 og 2010 • Góðum árangri hefur verið náð yfir sumartímann en þó með auknum árstíðarsveiflum í fyrra og enn meiri sveifla fyrirsjáanleg á þessu ári • Það er mikilvægt að ná jafnvægi milli háannar og lágannar • Með sömu þróun verða árstíðarsveiflur of ýktar sem skapar óhagstæðan rekstrargrundvöll fyrir mörg fyrirtæki í ferðaþjónustu

  5. Samanburður 1999 vs 2009

  6. Framboð Icelandair utan háannatíma • Mesta aukning Icelandair milli ára er yfir lágönnina • Nauðsynlegt að öll ferðaþjónustan leggi áherslu á að byggja upp lágönnina • Icelandair hefur alltaf lagt áherslu á að auka þetta jafnvægi með því að auka framboð á lágannatíma milli ára en ekki draga úr því Til samanburðar: Fjöldi fluga Icelandair yfir sumartímann eru 160 flug á viku

  7. En hvernig er hægt að snúa slíkri þróun við?

  8. NÝSKÖPUN OG FRUMKVÖÐLASTARFSEMI • Ísland er leiðandi í nýsköpun (Global Innovation Index) • Ísland leiðir allar þjóðir í nýsköpun skv. nýjum lista INSEAD - 132 lönd hluti af rannsókninni. • Næst á eftir koma Svíþjóð, Hong Kong, Sviss, Danmörk og Finland. • Athyglisvert þar sem stærð skiptir máli í nýsköpun sem er yfirleitt meiri meðal fjölmennra þjóða. • Innviðir þjóðfélagsins taldir þeir bestu meðal þeirra þjóða sem voru hluti af rannsókninni. • Þurfum meiri nýsköpun og “Product Development” í Ferðaþjónustuna, helst fyrir sep-maí tímabilið. Fleiri atburði (Iceland Airwaves, Food & Fun, Eve Online etc), “Family Products”, Winter Products etc • Byggja upp fleiri heilsársáfangastaði til að styrkja flæði ferðamanna í off season

  9. Staðsetning Íslands er samkeppnisforskot

  10. Fjórir áhugaverðir framtíðarmöguleikar utan háannatíma: • 1) SEATTLE • Flogið fimm sinnum í viku allt árið um kring • Ferðamannamarkaðurinn til Íslands frá Seattle nær líka yfir alla Vesturströnd Bandaríkjanna • Samstarfvið Alaska Airlines - Samdægursgóðaráframtengingartilborgaeinsog Las Vegas, Los Angeles, San Francisco, San Diego, Anchorage, Vancouver ogfleiri. • Sérlega góð sala í Los Angeles og San Francisco • Eftir átta mánaða flug er markaðurinn til Íslands frá Seattle og vesturströnd Bandaríkjanna þegar orðin meira en helmingurinn af markaðnum frá New York

  11. Fjórir áhugaverðir framtíðarmöguleikar utan háannatíma: • 2) HELSINKI & ASÍA • Með áætlunarbreytingu og meiri tíðni á Helsinki getur Icelandair boðið uppá tengingar í samvinnu við Finnair í september og október • Ferðatíminn frá Tokyo og Osaka mun styttastúr 19 klst í 14 ½ klst • Tengingar við flug frá Kína og Kóreu munu einnig verða að veruleika • Upphaf vaxandi áherslu Icelandair á Asíumarkað, utan háannatíma • Sérstaklega góð sala á Japansmarkaði í vetur • Styttri ferðatími og auðveldari ferðalög munu skapa tíðari ferðalög

  12. Fjórir áhugaverðir framtíðarmöguleikar utan háannatíma: • Seatte Trondheim • Bergen • Minneappolis • Stavanger • 3) VESTURSTRÖND NOREGS • Flogið 4 sinnum í viku til Bergen, Þrándheims og Stavanger • Byrjað í maí og haldið áfram til 10. október • Sérstök áhersla á markaðinn til Íslands um vorið og haustið • Góð sala í styttri helgarferðum utan háannatíma • Stuttur flugtími og þægilegt aðgengi á öllum flugvöllum • Toronto • New York • Boston

  13. Fjórir áhugaverðir framtíðarmöguleikar utan háannatíma: • 4) MEGINLAND EVRÓPU • París, Frankfurt og Amsterdam í allan vetur • Aukin tíðni frá París með 4 flug á viku • Frankurt með 4 flug á viku • Amsterdam með 4-5 flug á viku • Gríðarlega stór markaður fyrir Íslandsferðir. • Frakkland einhver árstíðabundnasti markaður hjá Icelandair, með langflesta ferðamenn í júlí og ágúst • Vinnum stöðugt í Mið-Evrópu til að breyta Íslandi í heilsárs áfangastað • Sérstök áhersla á París og Amsterdam með meiri áætlun frá og með október

  14. Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu • Framtíðin felst í að nýta bolmagn íslenskrar ferðaþjónustu jafnt á háannatíma sem á lágannatíma • Að flugvöllur, gisting, ökutæki, starfsfólk o.fl. nýtist til að fjölga ferðamönnum utan háannatíma • Að Ísland veiti upplifun sem byggir á möguleikum ferðamanna að upplifa Ísland á tímum þegar ferðamannastraumur er minni • Það er jákvætt að ná ferðamönnum til Íslands yfir háannatímann en til lengri tíma mun greinin ekki ná heilbrigðum vexti • Síðastliðið haust og í vetur hefur ekki gengið sem skyldi að fjölga erlendum ferðamönnum • Mikilvægt að auka dreifingu og söluaðilum sem selja Ísland • Verkefni sem þarf að takast á við og Icelandair mun halda áfram að setja fókus á

  15. Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu • Lykilatriði í framtíð íslenskrar ferðaþjónustu er hve vel okkur gengur að selja lágannartímann • Vaxtartækifærin á lágannatímanum eru mikil og ef vel tekst til, þá mun slíkur vöxtur leiða til aukinna þjónustugæða • Aukin þjónustugæði munu leiða til heilbrigðrar ferðaþjónustu allt árið um kring • Styrkur í þjónustugæðum svarar samkeppni við aðra áfangastaði • Uppbygging og vöxtur á lágannatíma kallar á sameiginlegt átak allra hagsmunaaðila í ferðaþjónustu • Við þurfum að tryggja að við setjum orku og fjármagn í að halda heilbrigðum vexti allt árið um kring • Sjá til þess að öllum ferðamönnum líði vel, hvort sem þeir koma vegna tengiflugs eða stoppa lengur • Mikil tækifæri í að auka “Stop-Over” farþegum sem eru á leið yfir hafið. • Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu byggir á því að við eigum notendavænan flugvöll og góðann tengiflugvöll

  16. TakkFyrir

More Related