190 likes | 466 Views
Lýðræðisleg ábyrgð. og rekstrarform stjórnsýsluverkefna. Stjórnarskrárdeilur 19. aldar. Íhaldsmenn: Lagaleg ábyrgð í stjórnsýslu Frjálslyndir: Lagaleg og pólitísk ábyrgð. Stjórnmáladeilur 20. aldar. Hægri menn: Leið markaðarins Vinstri menn: Leið ríkisafskipta.
E N D
Lýðræðisleg ábyrgð og rekstrarform stjórnsýsluverkefna
Stjórnarskrárdeilur 19. aldar Íhaldsmenn: Lagaleg ábyrgð í stjórnsýslu Frjálslyndir: Lagaleg og pólitísk ábyrgð
Stjórnmáladeilur 20. aldar Hægri menn: Leið markaðarins Vinstri menn: Leið ríkisafskipta
Upphaf 21. aldar Meiri ríkisafskipti en nokkru sinni fyrr En breið samstaða: Forgangsverkefni að hemja vöxt ríkisútgjalda
Ný form ríkisafskipta • Markaðsvæðing opinbers rekstrar • lært af markaði í rekstri stofnana • Ríkisvæðing einkarekstrar • mikil ríkisafskipti af einkavæddum rekstri
Hvað verður um pólitíska ábyrgð? Er ráðherravald ekki forsenda ráðherraábyrgðar?
Er nóg að tryggja lagalega ábyrgð? Hugsanlega, ef • fábreytt verkefni • hraði breytinga lítill • stjórnsýsla almennt heiðarleg
Ábyrgð stjórnsýslunnar • Stefnumótunarhlutverk • Hagkvæmni • Öryggi • Sanngirni
Pólitísk ábyrgð er huglæg Hvenær er þá hægt að kalla ráðamenn til ábyrgðar og hver gerir það?
Umboðskeðjan: framsal valds • Kjósendur – kjörnir fulltrúar • Þing – ríkisstjórn • Ríkisstjórn – ráðherrar • Ráðherra - stjórnsýsla
Hefðbundin stjórnsýsla: skrifræði • Boðvald • Eftirlits- og úrskurðarvald • Fjárveitingarvald • Reglusetningarvald
Sjálfstæði stofnana: hvers vegna? Óhlutdrægni og trúverðugleiki • Seðlabankar • Regluvæðingarstofnanir • Úrskurðaraðilar • Upplýsingavinnsla og miðlun
Sjálfstæði stofnana dregur úr ábyrgð ráðherra Vald og ábyrgð fara saman
Vaxandi hlutverk einkaaðila • Fjárhagskreppa ríkisins • Sérþekking • Sveigjanleiki • Virkjun áhugamannasamtaka
Umboðskenningar (principal-agent theory) • Hagsmunaárekstur verktakans • Hættan á umboðstapi (að verktakinn sinni sínum hagsmunum frekar en ráðherrans)
Hvernig getur kaupandinn styrkt stöðu sína? • Skýr markmið og mælanlegur árangur • Samanburður verðs og gæða á samkeppnismarkaði • Skýrslu- og eftirlitskerfi • Ytra eftirlit = Umboðskostnaður
Aðrar leiðir? • Hefðbundinn ríkisrekstur • Markaðsvæðing – hugsanlega samfara regluvæðingu á markaði • Hagrænir hvatar í stað ríkisrekstrar • Sveitarstjórnarstigið
Samantekt • Hefðbundinn ríkisrekstur: skýrt forræði og ábyrgð • Sjálfstæðar stofnanir: veikt forræði og lítil ábyrgð • Verktakar: flókið forræði en skýr ábyrgð • Breyttar kröfur til yfirstjórnar?