1 / 7

Sambúð manns og jarðar

Sambúð manns og jarðar. Glósur úr 4. kafla. Fjöldaútdauði. Allt frá því að líf kviknaði á jörðu hafa tegundir lífvera verið að deyja út Náttúran sér fyrir nýjum tegundum Þessi náttúrulegi útdauði er talinn vera um 2-20 tegundir á ári

Download Presentation

Sambúð manns og jarðar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sambúð manns og jarðar Glósur úr 4. kafla

  2. Fjöldaútdauði • Allt frá því að líf kviknaði á jörðu hafa tegundir lífvera verið að deyja út • Náttúran sér fyrir nýjum tegundum • Þessi náttúrulegi útdauði er talinn vera um 2-20 tegundir á ári • Ef tegundir deyja út hraðar en nýjar tegundir verða til er talað um fjöldaútdauða • Helsta ástæða fjöldaútdauða er eyðing regnskóganna sem hafa að geyma einhver fjölbreyttustu vistkerfi jarðar

  3. Umhverfissiðfræði • Fjallar um viðhorf manna til náttúrunnar • Lýsir því hvernig við hugsum um umhverfið • Stefnumarkandi (lýsir hvernig hlutirnir ættu að vera) • Greind í 3 meginviðhorf:-Mannhverf viðhorf-Lífhverf viðhorf-Visthverf viðhorf

  4. Mannhverf viðhorf • Felur í sér að setja mannlega hagsmuni fram yfir hagsmuni náttúru og annarra tegunda • Sterk: Maðurinn hefur ótakmarkaðan umráðarétt yfir náttúrunni, nema að hann skaði aðra menn • Veik: Það á að vernda hagsmuni komandi kynslóða en ekki bara stundarhagsmuni. Náttúruvernd er hagsmunur manna

  5. Lífhverf viðhorf • Felur í sér að lögð sé áhersla á hagsmuni alls lífs eða einstakra tegunda • Maðurinn ekki merkilegri en önnur dýr • Öll dýr eiga rétt á að lifa • Mörg dýraverndarsamtök falla undir þessi viðhorf

  6. Visthverf viðhorf • Felur í sér að náttúrulegar heildir á borð við vistkerfi og tegundir séu verndaðar • Dauði einstaklings er ekki slæmur svo lengi sem það hefur ekki slæm áhrif á stofninn, tegundina eða vistkerfið í heild sinni • Hagsmunir heildarinnar mikilvægari en hagsmunir mannkyns

  7. Lífhverf vs. Visthverf viðhorf • Visthverf: vernda hagsmuni heldarinnar, dýra, náttúru og vistkerfa • Lífhverf: einbeita sér meira að dýrum og dýrategundum

More Related