1 / 12

Pælingar um fagmennsku

Pælingar um fagmennsku. Salvör Nordal 16. september 2010. Nýtt upphaf?. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis afhjúpar veikleika íslensks samfélags Áfellisdómur yfir starfsháttum í stjórnsýslu, stjórnmálum og viðskiptalífinu

noah
Download Presentation

Pælingar um fagmennsku

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Pælingar um fagmennsku Salvör Nordal 16. september 2010

  2. Nýtt upphaf? • Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis afhjúpar veikleika íslensks samfélags • Áfellisdómur yfir starfsháttum í stjórnsýslu, stjórnmálum og viðskiptalífinu • Ef ágallar verða ekki teknir alvarlega glatast mikilvægt tækifæri til endurbóta • Við verðum öll að taka gagnrýnina til okkar

  3. "Við notum [hugmyndir og skoðanir] til að átta okkur á hlutunum í því skyni að breyta þeim, njóta þeirra eða til að hagnýta okkur þá á einn eða annan máta. Þess vegna eigum við að hirða vandlega um hugmyndir okkar og skoðanir, ekki láta neitt tækifæri ónotað að skýra þær og skerpa og umfram allt þurfum við að gæta þess að vanhugsaðar skoðanir stýri ekki ákvörðunum okkar og athöfnum." • Páll Skúlason, Pælingar, bls.69.

  4. Málefnaleg umræða Lúta bestu rökum Vera tilbúin(n) að skipta um skoðun – mikilvægara að komast að bestri niðurstöðu en að „sigra“ Taka gagnrýni Vera tilbúin(n) að hlusta á andmæli annarra Viðurkenna takmarkaða þekkingu Þekking okkar er yfirleitt takmörkuð – við erum öll skeikul Virðing við viðmælanda Gagnrýna rök viðkomandi en ekki persónu hans Salvör Nordal

  5. Hver eru verkefnin? • Meðvitund um siðferðilega ábyrgð í starfi að námi loknu. • Ábyrgð fagmanna sem vinna sjálfstætt • Ábyrgð fagmanna innan opinberra stofnana • Rækta þá eiginleika sem gera fagmenn traustsins verða • Mikilvægi sjálfstæði, hlutlægni og heiðarleika

  6. Hvað er fagstétt? Veitir samfélaginu mikilvæga þjónustu Býr yfir sérstakri þekkingu og færni með viðurkennda menntun – oft löggildingu starfsins Ákveðið sjálfræði og svigrúm sem lýtur að því hvernig starfið er unnið Innri stýring og gæðaeftirlit – samfélag fagmanna Sérstakar siðferðilegar skyldur og réttindi og skráðar siðareglur

  7. Hugsjón fagstétta Fagstéttir grundvallast á almannahag. Sérhæfð þekking í allra þágu Samfélagið felur fagstéttum tiltekin verkefni Starfsheitið felur í sér viðurkenningu samfélagsins um að viðkomandi aðili sé traustsins verður

  8. Skuldbinding fagstétta Gagnvart skjólstæðing Skjólstæðingur eða viðskiptamaður þarf á þjónustu að halda og er í sumum tilfellum í veikari stöðu Gagnvart fagstéttinni Skyldur gagnvart samstarfsmönnum. Hver fagmaður er hluti af heild og gjörðir hans og álitshnekkir getur haft áhrif á alla stéttina Gagnvart samfélagi Fagmenn fá að sinna ákveðnum verkum og er treyst fyrir því að sinna því vel

  9. Hlutverk og ábyrgð Að baki fagmennsku liggur skýr verkaskipting Hver og einn hafi skýrt hlutverk sem honum er falið Hver og einn starfsmaður verður að gera sér grein fyrir ábyrgð sinni í starfi og þar með siðferðilegri ábyrgð Forsenda þess að fólk skilji ábyrgð sína og geti axlað hana er að hlutverk þeirra sér skýrt

  10. Siðferðilegu spurningar • Hvaða hagsmunir tengjast viðkomandi verkefni • Persónulegir, samfélagslegir eða pólitískir • Hverjar eru afleiðingar ákvarðana eða athafna • Fyrir einstaklinga, samfélag, umhverfi • Hverjar eru skyldur okkur? • Hvaða siðareglur gilda, • Hvaða dyggðir skipta máli? • Hvað einkennir góðan starfsmann?

  11. Að lokum • „Leggja þarf áherslu á réttnefnda samfélagsábyrgð og hamla gegn sérhags-munaöflum og þröngri einstaklingshyggju. Siðvæðing íslensks samfélags ætti einkum að beinast að því að styrkja þessa þætti og það er langtímaverkefni sem krefst framlags frá fólki á öllum sviðum samfélagsins.“

  12. Takk fyrir! Salvör Nordal Siðfræðistofnun HÍ salvorn@hi.is

More Related