180 likes | 316 Views
Ragnar Árnason Mælingar á tekjudreifingu. Ráðstefna RNH 23. október 2014. Tekjudreifing. Margþætt fyrirbæri Í rauninni, hvað fær hver og einn Ógerlegt að mæla með einni (eða fáum) tölum Eins og lýsa reiðhesti með einu atriði (lit, hæð, brokkhraða o.s.frv.)
E N D
Ragnar ÁrnasonMælingar á tekjudreifingu Ráðstefna RNH 23. október 2014
Tekjudreifing • Margþætt fyrirbæri • Í rauninni, hvað fær hver og einn • Ógerlegt að mæla með einni (eða fáum) tölum • Eins og lýsa reiðhesti með einu atriði (lit, hæð, brokkhraða o.s.frv.) • Enn erfiðara að útskýra orsakir • Torvelt að mæla => enn erfiðara að útskýra
Enn langsóttara að taka siðferðilega afstöðu • Torvelt að mæla og enn erfiðara að útskýra • Veikar forsendur til að taka siðferðilega afstöðu • Ekki ómögulegt, en þarfnast vandaðra rannsókna Bersýnilegaeruýmsir á annariskoðun!
“Mode” Miðtala Meðaltal Dæmigerð tekjudreifing Fjöldi tekjuþega Tekjur
Hlutlægir kvarðar Gildismat Helstu “einnar-tölu” mælikvarðará tekjudreifingu • Spönn (“range”) • Frávikfrámeðaltali(t.d. staðalfráviko.fl.) • Gini-kvarði • “Robin Hood” kvarði • Theil (“entropy” kvarði) • Atkinson-kvarði
Gini-kvarðinn(Sennilega algengasti eins-árs kvarðinn) 100% Bugðafullkomins jafnaðar Lorenz- bugða Uppsafnaðar tekju- hlutdeildir A B 100% Uppsöfnuð hlutdeild í fólksfjölda
Gini-kvarðinn (…frh.) G[0,1] 0= alger tekjujöfnuður; 1=alger tekjuójöfnuður Nokkrar Gini-líkingar
100% Dreifing 2 Uppsafnaðar tekju- hlutdeildir Dreifing 1 100% Uppsöfnuð hlutdeild í fólksfjölda Veikleiki í Gini(og öðrumeinnar-tölukvörðum) Margarmismunandidreifingar getagefiðsama Gini-stuðul!
Sérhver Gini stuðull (≠0,1) samsvarar óendanlegum fjölda mismunandi tekjudreifinga Sama gildir fyrir alla aðra einnar-tölu mælikvarða Þetta nægir til að sýna fram á veikleika þessara mælikvarða
Grundvallarveikleiki á hefðbundnummælingum á tekjudreifingu Horfaekkiá ævitekjur* Entekjur þróast yfirævina *Þetta á m.a.viðPiketty í ríkum mæli Gini og aðrirmælikvarðar mæla ójöfnuðteknaþarsemenginner!
Tekjur T Æviár Dæmigerðurferillævitekna Á sérhverjutilteknuárierþetta í megindráttumtekjudreifingin! …enhúngeturþrengsteðavíkkaðyfirtíma!
Árs- tekjur Eftirlifandi Dánar-tíðni Aldur Aldur Tölulegtdæmi • Allirhafasömuævitekjur(fullkominnjöfnuður) • Ævitekjudreifingerlík og á Íslandi • Aldursdreifingerlík og á Íslandi • Skólagangaertil 20 áraaldur
Lorenz-bugða og Gini-stuðull Gini=0.21 Í þessusamfélagialgersjafnaðarmælist Gini=0.21! Auðveltaðbúatilmeirasláandidæmi: T.d. jafnarævitekjurenallar á einuári => Gini>0.9
Tilraunirtilað “jafna” tekjudreifingu á grundvelli “eins-árs” mælikvarðageta hæglega aukiðójöfnuð!! Hræra í tekjudreifinguseme.t.v. erjöfn
Efnahags- og samfélagsþróunbreytirævitekjumynstrinu Dæmi um áhrifþessa Svoaugljósarframfariránnokkursójafnaðar leiða í aukningar í mældumójöfnuði!!
Tilraunirtilað “jafna” tekjudreifingu á grundvelliþróunar í “eins-árs” mælikvörðumgeta hæglega aukiðójöfnuð!! Slíkráðgjöf (Pikettyo.fl.) byggir á fræðilegumsandi
Skynsamlegt mat á tekjudreifinguverðuraðhorfa á ævitekjur! (Samagildir um eignadreifingu) Afar varasamtaðdragaályktanir um þróunjafnaðarafframvindu “eins-árs” mælikvarða á tekjudreifingumyfirtíma Algerlegaóleyfilegtnemaaðundangenginnivandaðriathugun á samfélagsþróun