100 likes | 262 Views
Opinn hugbúnaður KOSTIR og GALLAR. Staðlaður hugbúnaður. Skrifstofukerfi MS Office (um kr. 80.000 m. vsk til Rammasamningskaupenda) Gagnasafnskerfi MS SQL Stýrikerfi Windows (Vista/XP ...) Windows server Póstkerfi MS Outlook Sama hvert litið er, Microsoft á alltaf lausnina.
E N D
Staðlaður hugbúnaður • Skrifstofukerfi • MS Office (um kr. 80.000 m. vsk til Rammasamningskaupenda) • Gagnasafnskerfi • MS SQL • Stýrikerfi • Windows (Vista/XP ...) • Windows server • Póstkerfi • MS Outlook Sama hvert litið er, Microsoft á alltaf lausnina. Gríðarlega flókin uppsetning á verðskrá, margir valkostir ... allir dýrir ?
Opinn hugbúnaður • Skilgreining: Hugbúnaður sem notendur geta sótt sér að kostnaðarlausu og notað. Oft er kóða dreift líka og notendur sem hafa til þess þekkingu og getu, hvattir til að taka þátt í þróun og breytingum hugbúnaðarins. • Stýrikerfi • Linux • Gagnasafnskerfi • mySQL • Skrifstofuhugbúnaður • OpenOffice • Vafrar • Mozilla • Dreifing og uppfærsla • Ókeypis á netinu • Þjónusta ? • Aðilar innan rammasamningskerfisins geta og kunna !
Skrifstofuhugbúnaður Ókeypis opinn hugbúnaður (Open Source) • OpenOffice • Á sér langa sögu • Skoðaði fyrst 2004, OpenOffice 1.0 • Niðurstaðan þá, var “nothæft en ekki meira en svo” • Nýjar útgáfur, 2.2 og 3.0 • Veruleg breyting • Að flestu leyti sambærilegt við MS Office • Heildstæður pakki (ritvinnsla, töflureiknir, glærugerð) • Samhæft við þekkt kerfi • Sambærileg virkni og geta
Upphaflega var svar mitt, nei! En svo fór fyrir mér eins og segir í gamla góða dægurlaginu Segð’ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski ! Nýja útgáfan OO 3.0 er nefnilega skrambi góð ! Hún er svo góð að það er næstum ótrúlegt að það skuli vera hægt að fá þetta frítt. Ráðlegg ykkur að skoða alvarlega, sér í lagi ef þið eruð með MS Office 2003 og eruð komnir að þeim punkti að kaupa nýja útgáfu En er OO gallalaust ? Ekki alveg, ekki alveg! Sjálfur hef ég prófað að fikta við OO í næstum þrjá mánuði og lent af og til í smávægilegum vandræðum. Skrifstofuhugbúnaður Er OpenOffice málið ?
OpenOffice ... Viðurkennum gallana líka ! • Samhæfni • Þekkt vandamál vegna mynda í ritvinnsluskjölum þegar farið er á milli Word og Writer • Vandamál þegar farið á milli með Powerpoint og Impress skjöl • Tækni • Minnisnotkun sannanlega meiri hjá OO • Afköst • Hægvirkara að opna stærri skjöl í OO • Virkni • Office í hag að mati flestra • EN EKKERT AF OFANGREINDU ER SHOW-STOPPER !
Hvað kostar að skipta yfir í OO ? • Kennsla og þjálfun ? • Eitt stutt námskeið á dæmigerðan notanda • Fyrir flókna notkun þarf líklega meira til, en “ofurnotendur” í Excel kunna oft býsna mikið og gætu líklega verið nokkuð sjálfbjarga! • Aukinn og aflmeiri tölvubúnað ? • Nei, ekki hægt að halda því fram að aflmeiri búnað þurfi til
Hvað getur 30 notenda stofnun sparað? • Stofnunin er með hýsingar- og rekstrarþjónustusamning hjá þriðja aðila • Til staðar er MS Offce 2003 • Komið er að endurnýjun netþjóns í eigu stofnunarinnar sem er vistaður á staðnum • Tölvubúnaður er orðinn 3 ára og komið að endurnýjun
Endurnýjum ekki í MS Office 2007 Endurskoðum hýsingarsamning við núverandi þjónustuaðila innan rammasamningskerfis Kaupum ekki tölvur í eitt ár í viðbót, hreinsum þær og uppfærum eftir þörfum Spörum okkur Windows server gjöld á einum þjóni (endurnýtt gömul tölva) Hvað getur 30 notenda stofnun sparað?
Endurnýjum ekki í MS Office 2007 Endurskoðum hýsingarsamning við núverandi þjónustuaðila Kaupum ekki tölvur í eitt ár í viðbót Spörum okkur Windows server gjöld á einum þjóni sem við keyrum á Linux (endurnýtt gömul tölva) OpenOffice, þar sparast um 2 milljónir yfir 3 ára tímabil eða nærri 700.000 á ári. Vorum að borga 250.000 á mánuði Minna gagnamagn í afritun, fækkun viðverutíma Nú borgum við 200.000 Þarna framlengjum við líftíma um eitt ár, jafngildir 25% sparnaði af 3 milljón króna pakka Þarna sparast 250.000 Samtals sparnaður: um 2.5 milljónir Kostnaður: um kr. 300.000 Hvað getur 30 notenda stofnun sparað?