1 / 17

Starfsmannaleigur Kostir og gallar

Starfsmannaleigur Kostir og gallar. Hrafnhildur Stefánsdóttir yfirlögfræðingur SA Bifröst 2. desember 2005. Starfsmannaleiga.

isha
Download Presentation

Starfsmannaleigur Kostir og gallar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. StarfsmannaleigurKostir og gallar Hrafnhildur Stefánsdóttir yfirlögfræðingur SA Bifröst 2. desember 2005

  2. Starfsmannaleiga ... • Með starfsmannaleigu er átt við þjónustufyrirtæki sem samkvæmt samningi leigir út starfsmenn sína gegn gjaldi til að sinna störfum á vinnustað notendafyrirtækis undir verkstjórn þess síðarnefnda Sbr. 1. gr. frumvarps félagsmálaráðherra

  3. 1-2 % starfa í ESB Ekki tómt svindl - “alvöru” fyrirtæki Samtök Starfsmannaleigufyrirtækja • CIETT í Evrópu www.ciett.org • Bemannigsföretagen í Svíþjóð www.almega.se - Vottun sem tryggir að starfsmannaleigan fylgi lögum og reglum - Siðareglur

  4. Kostir - hvers vegna nota fyrirtæki starfsmannaleigur? • Grunnástæða – skortur á starfsfólki – ekki ódýrari • Taka af kúf um skamman tíma • Ábyrgð á því að maðurinn kunni það sem hann segist kunna • Fagmannlegt val á mönnum • Mönnunin tryggð • Erlendis – ósveigjanlegur ráðningarréttur

  5. Gallar • Erfiðari samskipti – tungumál – menning • Verkkunnáttan önnur • Visst “vesen”, t.d. við skipti á mönnum • Óvissa varðandi skattalega ábyrgð notendafyrirtækja • Tortryggni í garð starfsmannaleiga

  6. Undirboð?

  7. Þjónusturétturinn ... • Engin höft skulu vera á frelsi ríkisborgara aðildarríkja EES til að veita þjónustu á yfirráðasvæði samningsaðila enda þótt þeir hafi staðfestu í öðru aðildarríki en sá sem þjónustan er ætluð, 36. gr. EES.s. og 49. gr. Rs. • Í dómi ECJ – C-279/80 Webb var staðfest að starfsmannaleigur stunda þjónustustarfsemi sem fellur undir Rómarsamninginn. • Aðildarríki er heimilt að setja starfsmannaleigum sömu skilyrði og viðkomandi ríki setur eigin ríkisborgurum, 3. mgr. 37. gr. EES.s. og 50. gr. Rs. s.s. um útgáfu leyfis. • Sæki erlend starfsmannaleiga um slíkt leyfi, verður aðildarríkið að taka til greina útgefið leyfi um starfsemi hennar frá heimalandinu.

  8. Rúm skýring dómstóls EB... • Þjónusturétturinn getur einnig tekið til ráðstafana sem gera erfiðara að veita þjónustuna þótt þær feli ekki í sér mismunun og skoðast því sem hindrun. • Dómur ECJ, Rush Portuguesa (C-113/89) • Heimilt að fara á milli landa með eigin starfsmenn, jafnvel þótt þeir væru frá þriðja ríki, til að sinna þjónustustarfsemi og er aðildarríki óheimilt að gera kröfu um atvinnuleyfi vegna slíkrar vinnu.

  9. Skýrar reglur um lágmarkskjör.. • Kjarasamningar ákveða lágmarkskjör • Lög um starfskjör launafólks nr. 55/1980 • Lög um réttarstöðu starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi á vegum erlendra fyrirtækja nr. 54/2001 • Dómur ECJ C-376/96 Arblade o.fl. • Aðildarríki er heimilt að gera kröfu um greiðslu lágmarkslauna skv. kjarasamningum séu reglur um slíkt skýrar og aðgengilegar. Ekki er hægt að gera kröfu um greiðslu til almannatryggingakerfis eða í aðra slíka sjóði ef starfsmannaleigan er skv. lögum síns heimaríkis skyld til að greiða í sambærilega sjóði þar.

  10. Skýrar reglur um lágmarkskjör... • Upplýsingar um launakjör. Ferill í ágreiningsmálum – nefnd. Samkomulag SA og ASÍ frá 1994, sbr. 2. gr. l. nr. 55/1980.

  11. Framkvæmdin ... • Byrjunarerfiðleikar –skortur á auðskiljanlegum upplýsingum um gildandi reglur • Skortur á tölfræðilegum upplýsingum um EES-útlendinga • Oft erfitt eða seinvirkt að fá upplýsingar um launakjör • Laun undir kjarasamningum - eftirfylgni

  12. Umræða á villigötum?

  13. Afstaða SA • Starfsmannaleigur verði að fylgja þeim reglum sem gilda um starfsemi þeirra hér á landi og virða lög og kjarasamninga. • Mikilvægt sé að íslensk fyrirtæki skipti einungis við traustar starfsmannaleigur. • Krefjast eigi tafarlausrar leiðréttingar ef í ljós kemur að laun eru undir kjarasamningum. • Hægt sé að fylgja þeim kröfum eftir. • Sveigjanleikinn sé ekki skertur.

  14. Frumvarp til laga um starfsmannaleigur Skiptar skoðanir í starfshópi félagsmálaráðherra m.a. um ábyrgð notendafyrirtækis. Samkomulag um meginatriðin í frumvarpinu: • Skráningarskyldu • Fulltrúa hér á landi • Tilkynningar- og upplýsingaskyldu • Gjaldtaka sé óheimil • Eftirlit og viðurlög / tímabundin stöðvun restrar o.fl.

  15. ÁLITAEFNI ... • Gildissvið 1. gr. frumvarpsins – nægilega afmarkað? • Krafa 3. gr. frumvarpsins - um fulltrúa hér á landi, óleyfileg hindrun skv. EES-rétti? • Í dómi ECJ C-279/00 Commission gegn Ítalíu, var talið að aðildarríki væri óheimilt að setja sem skilyrði að starfsmannaleiga væri með skrifstofu eða útibú í þjónusturíkinu.

  16. Álitaefni ... • Bann 6. gr. frumvarpsins við útleigu í 6 mánuði, óeðileg takmörkun á atvinnufrelsi starfsmanna? • Á Vinnumálastofnun á sinna eftirliti með launakjörum? • Tímabundin stöðvun á starfsemi? Frjálst mat Vinnumálastofnunar?

  17. Að lokum • Frumvarpið um starfsmannaleigur hefur að geyma afar víðtækar skráningar og eftirlitsheimildir sem réttlættar eru með sérstökum aðstæðum starfsmannaleiga. • Verkefnið er jafnframt að auka þekkingu og skilning á gildandi reglum þannig að sæmilegur friður skapist um starfsemina.

More Related