210 likes | 397 Views
Áhættugreining fyrir stjórnendur vegna innri endurskoðunar. Guðjón Viðar Valdimarsson CIA,CFSA,CISA. Yfirlit kynningar. Stjórnun áhættuþátta fyrir stjórnendur Hlutverk stjórnenda Hlutverk innri endurskoðunar Hlutverk áhættustýringardeilda Kostir við stjórnun áhættuþátta fyrir stjórnendur
E N D
Áhættugreiningfyrirstjórnendurvegnainnriendurskoðunar GuðjónViðarValdimarsson CIA,CFSA,CISA GSH- innri endurskoðun og ráðgjöf
Yfirlitkynningar • Stjórnunáhættuþáttafyrirstjórnendur • Hlutverkstjórnenda • Hlutverkinnriendurskoðunar • Hlutverkáhættustýringardeilda • Kostirviðstjórnunáhættuþáttafyrirstjórnendur • Ferilltilaðgreina og ákvarðaáhættuþætti GSH- innri endurskoðun og ráðgjöf
Stjórnunáhættuþátta fyrirstjórnendur • Samkvæmt lögum er það skylda stjórnar og endurskoðunarnefndar að tryggja að til staðar sé virkt eftirlitsumhverfi. • Stjórn felur stjórnendum að setja upp slíkt umhverfi og það er stjórnenda að uppfylla væntingar stjórnar í þeim efnum. • Innri endurskoðun staðfestir það svo gagnvart stjórn að slíkt umhverfi sé til staðar og það virki sem skyldi. • Stjórnun áhættuþátta er það tæki sem stjórnendur eiga að nota til að sýna fram á tilvist og virkni eftirlitsumhverfis. GSH- innri endurskoðun og ráðgjöf
Hlutverkstjórnenda • Stjórnendurfyrirtækiseruábyrgirfyrirþvíaðinnleiðaeftirlitsaðgerðirtilaðminnkaáhættusemstefnirmarkmiðum í hættu. • Þeireigaaðþekkjasittumhverfi best og þeirraeraðuppfyllamarkmiðsem sett eruþeirristarfsemisemþeireru í forsvarifyrir. • Stjórnendureigaaðgreina og meta áhrifáhættuþátta • Tryggjaaðgerðarséuviðeigandiráðstafanirtilaðstjórnaáhættu • Skýrastjórnfráþeimáhættuþáttumsemeruekkigerðarráðstafanirfyrir (utan „risk appetite“) • Fullvissaáhættustjórnaðráðstafanirséugerðartilaðstjórnaþeimáhættuþáttumsemeruutanáhættumarka. GSH- innri endurskoðun og ráðgjöf
Hlutverkinnriendurskoðunar • Innriendurskoðunseturframóháð og hlutlægtálittilstjórnar og stjórnenda á þvíhvortstjórnunáhættuþáttaséinnanviðurkenndraáhættumarkafyrirtækisins. • Ekkiaðstaðfestameðóyggjandihætti, þ.e.a.s. aðgefafullkomnavissufyrirþvíaðöllumáhættuþáttumséstjórnaðinnanáhættumatsþví í mörgumtilvikumerekkihægtaðsjáallaáhættuþættifyrir. • Tekinhefurveriðafstaðatilstjórnunarallraáhættuþátta en súafstaðagætifalist í þvíaðtryggja sig fyrirhlutunumeðabara taka á sig áhættu, séulíkur á viðkomandiatburðimetnarsvolitlaraðekkitakiþvíaðgerasérstakarráðstafanir. GSH- innri endurskoðun og ráðgjöf
Hlutverk áhættustýringardeilda • Áhættustýring eru ekki eigendur áhættuþátta og breyta engu um ábyrgð stjórnenda. • Áhættustýring getur ráðfært sig við innri endurskoðun en með vissum skilyrðum. • Ráðgjöf á sviði áhættustýringar og stjórnun áhættuþátta megi ekki skerða óhæði eða hlutlægni í umfjöllum innri endurskoðunar • Hlutverk áhættustýringardeilda er fyrst og fremst að vera stjórnendum til aðstoðar við uppsetningu, greiningu og mat áhættuþátta. • sé í raun „eigandi“ áhættuþátta. Innri endurskoðun á að gefa álit á stjórnun áhættuþátta til stjórnenda en ekki öfugt. GSH- innri endurskoðun og ráðgjöf
Almennt um hlutverkaðila • Þaðliggureiginlega í hlutarinseðliaðbestaleiðintilaðaðskiljahlutverkstjórnar, innriendurskoðunar og stjórnendaerað taka þaðskýrtfram í stefnu, vinnureglum og öðrumskriflegumstefnumiðumfyrirtækisins. • Stjórnendurberiábyrgð á þvíaðfinna og meta áhættuþættisem og aðgeraviðeigandiráðstafanirtilaðhaldaáhættuinnanþolmarkastjórnarfyrirtækisins. • Innriendurskoðunveitirstjórnálit á þvíhvortáhættuséstjórnaðinnanáhættumarka en veitireinnigtakmarkaðaráðgjöftilstjórnendavarðandigreiningu og mat áhættuþátta. • Þaðer á ábyrgðstjórnarsamkvæmtlögumaðhafaeftirlitmeðrekstri og innraeftirlitifyrirtækis. Þaðerstjórnaraðsjátilþessaðstjórnendur og innriendurskoðungerirsínavinnutilstjórnuppfyllisínalagaleguábyrgð. GSH- innri endurskoðun og ráðgjöf
Aðferðafræði Skilgreinaheildarviðfangsefni Ákveða og greinatölugildifyriráhættuþætti Skilgreinatölugildiáhættuþátta í viðfangiendurskoðunar Raðaviðfangsefnumeftirtölugildiáhættu Útbúaendurskoðunaráætlunútfráröðunviðfangsefna
Skref 1: Skilgreinaheildarviðfangsefni Tilteknardeildireðastarfsemiinnanfyrirtækisins. Ferlareðaviðskiptaeiningar Verkefniaðbeiðniæðstustjórnenda Verkefniaðbeiðnistjórnar Vegnalagaeðareglugerðarákvæða Mögulegverkefni á grundvellireynslueðaeðlisávísunar
Skref 2: Ákveða og greinatölugildifyriráhættuþætti Algengiráhættuþættir • Niðurstöðurfyrriendurskoðunar • Tímifrásíðustuendurskoðun • Mikisvægismörk og lausafjárstaða • Trúnaður • Þroski og aldurkerfis • Flækjustigkerfis • Starfsmannavelta • Hæfistjórnenda • Frammistöðuþættir • Almannatengsl Beitafaglegridómgreindmeðhliðsjónaftegundfyrirtækis og reynslu Takmarkiðfjöldatölugilda Tryggiðaðvægiáhættuþáttarendurspeglivægi í umhverfiinnanfyrirtækis.
Skref 3: Skilgreinatölugildiáhættuþátta • Tekur á afleiðingum og líkum. • Hægtaðsetjaframsemtölugildieðalýsingu á ástandi (Mikil, lítill) • Mikilvægtaðsetjiðframhlutlægamælikvarðatilaðfastsetjatölugildi.
Skref 4 og 5: Raðaeftiráhættueinkunn • Skref4 ertæknilegtviðfangsefni en skyldiverayfirfariðvandlega • Athugahvorttilstaðarséuósamræmi í niðurstöðumviðtala og hópvinnu – forðastað taka þátt í innripólitík. • Endurskoðunaráætlunættiaðbyggjaaðmestu en ekkiölluleiti á niðurstöðunum. • Sveigjanlegáætlunargerðeraðöllujöfnumunlíklegritilaðmætavæntingumstjórnenda og stjórnar • Útbúaáhættukortfyrirstjórn og stjórnendur • Útbúaáhættuskrá
1 Útbúamarkmiðásamtverkefnis-lýsingu 6 2 Meta og forgangsraðaáhættuþáttum Leggja mat á virknieftirlitsþátta og líkur á atburðum Fáskilning á ferlum og markmiðum Greinaáhættuþætti Mælaáhrifáhættuþátta 5 3 4 Verkferillviðáhættugreiningu GSH- innri endurskoðun og ráðgjöf
Ráðgjöf á sviðiáhættustjórnunar • Að meta áhættustjórnun með tilliti til : • Heiðarleika, siðagilda og annara siðatengdra eftirlitsþátta • Hlutverk, vald, ábyrgð og aðra þætti m.t.t áhættustjórnunar • Menningar fyrirtækisins og stjórnunarstíls stjórnenda • Lagalegs umhverfis og stjórnskipulags • Skriflegra reglna um stjórnunarhætti fyrirtækisins varðandi ákvarðanatöku. • Hæfni og möguleika m.t.t. starfsfólks og annara þátta (fjármögnunar, tíma ferla, kerfa og tækni) • Stjórnunar viðskiptatengsla við ytri aðila • Þarfa og væntinga stjórnar, stjórnenda og annara innri ábyrgðaraðila • Innri vinnureglna og stefnumörkunar • Að setja upp frammistöðumat á áhættustjórnun með skriflegum viðmiðum GSH- innri endurskoðun og ráðgjöf
Ráðgjöf á sviðiáhættustjórnunar • Að meta áhættustjórnun með tilliti til : • Að setja markmið og greina markmið á öllum sviðum út frá heildarmarkmiðum fyrirtækisins. • Greining og mat áhættuþátta einnig m.t.t samfylgni, tengsla og forgangsröðunar • Skilvirkra áhættuviðbragða (t.d, forðast, yfirfæra, innra eftirlits, samþykkis) • Þróa og framkvæma áætlun fyrir áhættustýringu • Eftirlits um framkvæmd áhættuáætlunar og nýrra áhættuþátta • Skýrslugjöf varðandi áhættustjórnun og stjórnun áhættuþátta. Einnig yfirlit um áætlannagerð vegna áhættustjórnunar og yfirlit um mögulega nýja áhættuþætti. • Reglubundin endurskoðun á stjórnun áhættuþátta til að stuðla að viðvarandi endurbótum. • Mat á stjórnun mikilvægustu áhættuþátta • Staðreyna að áhættuþættir séu rétt metnir. • Staðreyna áhættumat stjórnenda og skýrslugjöf stjórnenda til stjórnar • Staðreyna heildarferli áhættustjórnunar. GSH- innri endurskoðun og ráðgjöf
Samantekt • Stjórnendurberaábyrgð á stjórnunáhættuþátta og innraeftirliti. • Stjórnendurhafaábyrgðgagnvartstjórnaðsjátilþessaðtilstaðarsévirkt og skilvirktinnraeftirlit. • Stjórnunáhættuþáttaerleiðfyrirstjórnenduraðgerasérgreinfyrirtækifærumsem og aðlagaveikleika í eftirlitimeðskilvirkumhætti. GSH- innri endurskoðun og ráðgjöf
GSH – innriendurskoðun og ráðgjöfgudjon.v.valdimarsson@gsh-innri-endurskodun.netwww.gsh-innri-endurskodun.net GuðjónViðarValdimarsson CIA, CFSA, CISA