1 / 17

Afkoma í rekstri kúabúa á árinu 2005 samkvæmt uppgjöri búreikninga

Afkoma í rekstri kúabúa á árinu 2005 samkvæmt uppgjöri búreikninga. Jónas Bjarnason, Hagþjónustu landbúnaðarins Erindi flutt á hádegisverðarfundi Búnaðarsamtaka Vestulands á Hótel Borgarnesi 7. mars 2007. Búreikningaskýrsla 2005 og uppruni reikninga. Gagnasöfnun: 28. mars til 2. ágúst 2006

osborn
Download Presentation

Afkoma í rekstri kúabúa á árinu 2005 samkvæmt uppgjöri búreikninga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Afkoma í rekstri kúabúa á árinu 2005 samkvæmt uppgjöri búreikninga Jónas Bjarnason, Hagþjónustu landbúnaðarins Erindi flutt á hádegisverðarfundi Búnaðarsamtaka Vestulands á Hótel Borgarnesi 7. mars 2007

  2. Búreikningaskýrsla 2005 og uppruni reikninga • Gagnasöfnun: 28. mars til 2. ágúst 2006 • Skýrslugerð lokið: 14. September 2006 • Af 347 reikningum nýttust 309 til uppgjörs (90%) • Uppruni gagna eftir landshlutum (sjá mynd):

  3. Alls nýttust 309 búreikningar til uppgjörs 2005 • Búreikningarnir skiptast á 10 mismunandi búgerðir: • 167 sérhæfð kúabú (54%) • 86 sérhæfð sauðfjárbú (28%) • 15 blönduð bú (5%) • 20 bú með sauðfé og annað • 3 bú með kýr og annað • 8 bú með blandaðan rekstur (og 0-búgr. o. annað) • 7 hrossabú (og hross og annað) • 3 kartöflubú

  4. Hlutfall heildarinnleggs í afurðastöð 2005 • Uppgjörsbúin lögðu inn 29,1% heildarinnleggs mjólkur í afurðastöðvar á landinu á árinu 2005; innlegg sérhæfðra kúabúa nam 26,6% • Uppgjörsbúin lögðu inn 10,1% heildarinnleggs kindakjöts í afurðastöðvar á landinu á árinu 2005; innlegg sérhæfðra sauðfjárbúa nam 6,1%

  5. Fjöldi sérhæfðra kúabúa í búreikningum 2005 sem hlutf. af fjölda sérhæfðra búa á greiðslumarksskrá

  6. Búreikningaskýrslan 2005; kaflaskipting • Rekstur og efnahagur • 2. Framlegðarreikningar • 3. Túnreikningur • 4. Samanburður á afkomu sömu búa 2004-2005 • 5. Rekstur og efnahagur eftir landshlutum • 7. Viðauki I (megintöflur 1-35) • 8. Viðauki II(skýringar)

  7. Búreikningar; sérhæfð kúabú 1. Samanburður 2004 og 2005; sömu bú

  8. Rekstraryfirlit 2004 og 2005 (Aðrar búgreinatekjur: Sauðfé, hross og heysala; 2004 = 81%; 2005 = 89%) (Aðrar tekjur: Söluhagnaður, sala greiðslumarks og framleiðslustyrkir = 2004 = 62%; 2005 = 58%)

  9. Rekstraryfirlit (framhald)

  10. Rekstrarþættir sem hlutf. af búgreinatekjum

  11. Efnahagsyfirlit 2004 og 2005

  12. Kennitölur & fjárfestingar 2004 og 2005 (Aukning greiðslumarks í mjólk á milli ára nam 20.219 lítrum, eða 13,3% að meðaltali)

  13. Framleiðsla & framlegð 2004 og 2005 Innlegg í afurðastöð Innl. mjólk/ fj. mj.kúa Br.tekjur á mjólkurkú Fjöldi mjólkurkúa 2004:159.546 ltr 2005:166.200 ltr +4,2% 2004: 4611 ltr 2005: 4694 ltr +1,8% 2004: 395 þ.kr. 2005: 425 þ.kr. +7,6% 2004: 34,6 kýr 2005: 35,4 kýr +0,8 mj.kýr (Innvegið magn mjólkur: 2004 = 5,3% umfram greiðslumark; 2005 = 3,3% undir greiðslumarki)

  14. Samantekt • Innvigtun: 166.200 ltr. mjólkur +4% • Innvigtun/fjölda mj.kúa: 4.694 ltr. mjólkur +2% • Tekjur af aðalstarfsemi: 15,0 millj. kr. +10% • Breytilegur kostnaður: 5,4 millj. kr. +8% • Hálffastur kostnaður: 3,0 millj. kr. +13% • Framlegðarstig: 65,3 +0,3 • Fjárfestingar: 7,2 millj. kr. +34% • Fjármagnsliðir: 2,6 millj. kr. +24% • Skuldir: 34,1 millj. kr. +23% • Veltufjárhlutfall: 0,46 +10% • Eiginfjárhlutfall: -0,13 -44%

  15. Nokkur atriði að lokum... • Uppgjör búreikninga ársins 2005 bendir til þess að bjartsýni ríki í búgreininni. • Meðalkúabúið stækkar (meðalinnlegg 2005 nam 166.200 ltr. mjólkur) • Kaup á gr.m. í mjólk voru að meðaltali 20.219 lítrar 2005 (aukning nam 13,3%). • Innvigtun í afurðastöð var 5,3% umfram gr.m. 2004 en 3,3% undir gr.m. 2005. • Aukning í fjárfestingum 2005. Aukin lán – aukinn fjármagnskostnaður. • Fjármagnskostnaður hækkaði úr 13,20 kr/innl. ltr. 2004 í 15,83 kr/innl. ltr. 2005. • Fjármagnskostnaður, sem hlutfall af búgreinatekjum af nautgripum, hækkaði úr 15,5% á árinu 2004 í 17,5% á árinu 2005. • Á móti kemur að uppgjör búreikninga ársins 2005 bendir til óinnleystrar framleiðslugetu. • Einnig, mikil eftirspurn á markaði – óskert afurðastöðvaverð fyrir umframmjólk.

  16. Yfirlit yfir vergar þáttatekjur á sérhæfðum kúabúum 1991-2005 skv. uppgjöri búreikninga(í þús. króna á verðlagi ársins 2005)

  17. Íslenskur landbúnaður; hlutfall búgreina í verðmætasköpun á árinu 2004(Heildarverðmætasköpun: 20 milljarðar króna)

More Related