1 / 11

Aðalfundur Góðvina 25. mars 2010

Aðalfundur Góðvina 25. mars 2010. Dagskrá fundarins. Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs Lagabreytingar Ákvörðun árgjalds Önnur mál. Skýrsla stjórnar 2009. Brautskráningarveisla og endurfundir

york
Download Presentation

Aðalfundur Góðvina 25. mars 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðalfundur Góðvina 25. mars 2010

  2. Dagskrá fundarins • Skýrsla stjórnar • Reikningar • Kosning stjórnar • Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga • Kosning fulltrúaráðs • Lagabreytingar • Ákvörðun árgjalds • Önnur mál

  3. Skýrsla stjórnar 2009 • Brautskráningarveisla og endurfundir • Heiðursverðlaun við brautskráningu • Útgáfa fréttabréfs • Breyttar áherslur félagsins

  4. Framundan hjá Góðvinum • Senda út greiðsluseðla í apríl • Tengja starfsemi Góðvina frekar inn í almenna starfsemi háskólans • Standa að viðburðum með háskólanum t.d. opnun nýbyggingar • Þátttaka í málstofum • Útgáfa veffréttabréfa og söfnun netfanga hjá félögum, efla þar með tengslin milli háskólans og brautskráðra nemenda

  5. Reikningar

  6. Lagabreytingar 8. gr. Fyrir breytingu: Í samtökunum skal vera fulltrúaráð skipað stjórn ogvarastjórn ogtíu fulltrúum kjörnum á aðalfundi til einsárs í senn. Fulltrúaráðið skal vera stjórn til ráðgjafar um með hvaða hætti samtökin skuli styðja við Háskólann á Akureyri og koma saman til fundar minnst einu sinni á ári. Fulltrúaráðið fer með æðsta vald í málefnum samtakanna á milli aðalfunda.

  7. Lagabreytingar 8. gr. Eftir breytingu: Í samtökunum skal vera fulltrúaráð skipað fimm fulltrúum kjörnum á aðalfundi til tveggja ára í senn. Fulltrúaráðið skal vera stjórn til ráðgjafar um með hvaða hætti samtökin skuli styðja við Háskólann á Akureyri og koma saman til fundar minnst einu sinni á ári.

  8. Kosning stjórnar - framboð Stjórn • Andrea Hjálmsdóttir - formaður • Ragnar Sigurðsson- varaformaður og gjaldkeri • Oktavía Jóhannesdóttir- meðstjórnandi • Fulltrúi HA, skipaður af háskólaráði • Fulltrúi FSHA Varastjórn • Árni Sigurgeirsson • Halldóra Víðisdóttir • Jón Ingi Björnsson • Fulltrúi frá FSHA • Varamaður fulltrúa HA, skipaður af háskólaráði

  9. Kosning skoðunarmanna reikninga og fulltrúaráðs Skoðunarmenn reikninga: Jón Kr. Sólnes Ólafur Búi Gunnlaugsson Fulltrúaráð: Stefán B. Sigurðsson Selma Dögg Sigurjónsdóttir Margrét Blöndal Fulltrúi frá Akureyrarbæ, bæjarstjóri Fulltrúi frá KEA

  10. Viðurkenningar • Eftirtaldir aðilar fá viðurkenningu fyrir óeigingjarnt starf í þágu Góðvinafélagsins á síðustu árum: • Jóna Jónsdóttir • Eva Hrund Einarsdóttir • Rúnar Þór Sigursteinsson • Hermann Óskarsson

  11. Árgjald • Frá upphafi verið 2.500.- • Tillaga stjórnar að árgjaldið verði áfram 2.500.-

More Related