430 likes | 528 Views
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2006. 3. október 2005. 1. Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarpsins. Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarps 2006. Tekjuafgangur ríkissjóðs er áætlaður 14,2 milljarðar króna eða 1,4 % af lands-framleiðslu.
E N D
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2006 3. október 2005
1. Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarpsins
Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarps 2006 • Tekjuafgangur ríkissjóðs er áætlaður 14,2 milljarðar króna eða 1,4% af lands-framleiðslu. • Lánsfjárafgangur ríkissjóðs er áætlaður 9,6 milljarðar króna. • Hrein skuldastaða ríkissjóðs verður 7,1% af landsframleiðslu og hrein staða 4,8%.
Afkoma ríkissjóðs Í milljörðum króna Reikningur Fjárlög Án Landss. Með Landss. Frumvarp á verðlagi hvers árs 2004 2005 2005 2005 2006 Tekjur ....................................... 302,4 306,4 332,6 395,8 327,4 Gjöld ......................................... 300,4 296,4 304,4 312,3 313,2 Tekjujöfnuður ........................ 2,0 10,0 28,2 83,5 14,2 Hreinn lánsfjárjöfnuður ....... 23,5 10,1 34,6 98,1 9,6
Tekjuafgangur án óreglulegra liða Reikn. Fjárlög Áætlun Frv. 2004 2005 2005 2006 Tekjur umfram gjöld ....................... 2,0 10,0 83,5 14,2 Óregluleg gjöld ................................... 23,5 8,8 12,8 10,8 Óreglulegar tekjur ............................... 2,6 0,5 61,0 0,5 Tekjuafg. fyrir óreglulega liði ......... 22,9 18,3 35,3 24,5
Aðhald ríkissjóðs • Hápunktur stóriðjuframkvæmda og efna-hagsumsvifa hefur færst fram. • Aðhald árið 2005 verður mun meira en skv. fjárlögum eða 2,8% í stað 1,2% af VLF. • Nú er reiknað með að tekjuafgangur árið 2006 verði 1,4% af VLF en hann var áætlaður 1,1% í langtímaáætlun.
Hagsveifluleiðrétt afkoma Á þjóðhagsgrunni % af VLF Mælt Hagsveifluleiðrétt 3,0 2,5 2,0 1,5 1,0 0,5 0,0 -0,5 -1,0 -1,5 -2,0 -2,5 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007
2. Helstu forsendur langtímaáætlunar
Aðhald og sveiflujöfnun • Ríkisstjórnin hefur endurskoðað langtíma-áætlun fyrir næstu fjögur árin og staðfest óbreytta stefnu um að samneysla ríkis-sjóðs aukist ekki umfram 2% árlega og tekjutilfærslur vaxi ekki umfram 2,5%. • Ríkisfjármálum verður beitt við efnahags-stjórnina, í fyrstu til áframhaldandi aðhalds og síðar til að mæta því að dregur úr stóriðju- og virkjanaframkvæmdum.
Stórauknar framkvæmdir 2007-2009 • Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir að stofn-kostnaður ríkissjóðs verði 13,2 milljarðar á næsta ári og lækki um 5 milljarða frá áætlun 2005. • Í endurskoðaðri langtímaáætlun verður stofnkostnaður 22,8 milljarðar árið 2007, 28,5 milljarðar árið 2008 og 25 milljarðar árið 2009.
Svigrúm til skattalækkana • Traust staða ríkissjóðs og aðhald í útgjöld-um gerir efnahagslífið betur í stakk búið til að taka á sig sveiflur eða áföll. • Eðlilegt er að heimili og vinnumarkaður njóti góðs af stöðu ríkissjóðs. • Skattar á einstaklinga verða lækkaðir og barnabætur hækkaðar.
Stöðugleiki í efnahagsmálum • Áform um lækkun skatta og aukinn stofn-kostnað ríkissjóðs hafa verið tekin inn í framreikninga fjármálaráðuneytisins og spár um þróun efnahagsmála næstu árin. • Áfram er spáð stöðugleika í efnahags-málum og að verulega dragi úr viðskipta-halla samhliða 2,5% árlegum vexti lands-framleiðslu.
Mótvægi gegn samdrætti 2007 • Árið 2007 lýkur stóriðjuframkvæmdum og hægir á hagvexti. • Ríkisfjármálin munu þá vega á móti sam-drætti með lækkun skatta á einstaklinga og tímabundnum framlögum til framkvæmda. • Reiknað er með að halli á ríkissjóði verði um ½ % af VLF árið 2007, 2% árið 2008 en minnki aftur í 1,5% árið 2009.
Hlutur aukinna framkvæmda í tekjuhalla Frv. Áætlun Áætlun Áætlun 2006 2007 2008 2009 Tekjujöfnuður .................................. 14,3 -7,1 -23,2 -17,4 Ráðstöfun á söluandv. Landssímans .. 5,6 9,6 8,8 Vegaframkvæmdir ............................. 2,0 2,0 Alls framkvæmdir .............................. 7,6 11,6 8,8 Mismunur ......................................... 14,3 0,5 -11,6 -8,6
3. Helstu efnisatriði frumvarpsins
Útgjöld ríkissjóðs lækka* sem hlutfall af VLF % af VLF 34 32,8 33 31,5 32 30,8 30,5 31 29,3 30 28,8 28,8 29 28 27 26 25 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 * Án óreglulegra liða
Skatttekjur ríkissjóðs lækka sem hlutfall af VLF % af VLF 32 31,3 31,1 31 29,9 29,5 30 28,7 29 28,2 28,1 28 27 26 25 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006
Breytingar helstu málaflokka á föstu verði frá fjárlögum 2005 Menntamál Almannatrygg. og velferðarmál Heilbrigðismál Löggæsla og öryggismál Almenn opinber þjónusta Samgöngumál Önnur útgjöld og vextir Milljarðar kr. -1,5 -1,0 -0,5 0,0 0,5 1,0 1,5 2,0 2,5 3,0
Sérstakar aðgerðir á gjaldahlið • Ráðuneytin þurftu að lækka útgjöld sín um 1.000 m.kr. við úfærslu á verkefnum sínum innan útgjaldaramma. • Ríkisstjórnin ákvað 1.000 m.kr. lækkun útgjalda: lyfjaútgjöld lækka um 300 m.kr. frá því sem ella hefði orðið, vaxtabætur um 250 m.kr., hafnaframkvæmdir um 200 m.kr. og aðrar framkvæmdir um 250 m.kr.
Sérstakar aðgerðir á gjaldahlið • Vegaframkvæmdum fyrir 2.000 m.kr. er frestað í samræmi við langtímaáætlun. • Samtals er í frumvarpinu gert ráð fyrir 4.000 m.kr. lækkun útgjalda frá því sem annars hefði orðið.
Sérstakar aðgerðir á tekjuhlið • Tekjuskattur einstaklinga lækkar um 1% annað árið í röð. Lögfest hefur verið 2% lækkun árið 2007. • Hlutfallsleg lækkun tekjuskatts einstaklinga er 4% árið 2006 og 8,4% árið 2007, tekju-skattar lækka alls um 15,5% á þremur árum. • Skattleysismörk hækka um 5% hvort árið 2005 og 2006 og um 8% 2007 eða 20% alls.
Sérstakar aðgerðir á tekjuhlið • Eignarskattur einstaklinga fellur niður árið 2006, en áætlaðar tekjur af honum nema 2.800 m.kr. á þessu ári. Það kemur sér vel fyrir eldra fólk í skuldlitlu eigin húsnæði. • Barnabætur verða auknar um 1,2 milljarða króna sem ásamt lækkun tekjuskatta kemur sér sérstaklega vel fyrir barnafjölskyldur. • Árið 2006 fellur niður svonefndur hátekju-skattur sem er nú 2% en var 7% árið 2002.
4. Nánar um efnahagsforsendur
Efnahagsforsendur frumvarpsins • Hagvöxtur 4,6% • Hækkun verðlags 3,8% • Kaupmáttaraukning 2,7% • Atvinnuleysi 1,8% • Viðskiptahalli 12,2% af VLF • Gengisvísitala 114
Hagvöxtur % 6 5 4 3 2 1 0 -1 -2 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009
Verðlagshækkanir % 8 7 6 5 4 3 2 1 0 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009
Kaupmáttur ráðstöfunartekna 150 145 140 135 130 125 120 115 110 105 100 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009
Lítið atvinnuleysi % 8,0 OECD 7,0 6,0 5,0 4,0 Ísland 3,0 2,0 1,0 0,0 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009
Dregur úr viðskiptahalla % af VLF 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12 -14 -16 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009
5. Árangur síðustu ára
Skuldir ríkissjóðs hafa lækkað verulega undanfarinn áratug % af VLF 50,0 45,0 Heildarskuldir 40,0 35,0 30,0 Hreinar skuldir 25,0 20,0 15,0 Hrein staða 10,0 5,0 0,0 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006
...sem skilar sér í mikilli lækkun vaxtagjalda ríkissjóðs % VLF. 2,8 3,0 2,5 2,4 2,3 2,5 2,0 1,9 2,0 1,6 1,5 1,3 1,5 1,0 0,5 0,0 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006
Viðbótarframlög til LSR nema 96 milljörðum króna frá 1999 Mia.kr. 95,5 100 87,2 90 78,8 80 70 71,2 60 60,7 50 34,0 40 30 17,3 20 7,9 10 0,0 0 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Reiknaðir vextir 5% árin 2005 og 2006
Hreinar skuldir hins opinbera á Íslandi og hjá ríkjum OECD % af VLF 60,0 OECD 50,0 40,0 30,0 20,0 10,0 Ísland 0,0 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006
6. Í hnotskurn
Tekjuafgangur án óreglulegra liða Mia.kr. 40 35,3 35 30 24,5 22,9 25 18,3 20 15 10 5 0 2004 2005 Fjárl. 2005 Endursk. 2006
Hrein staða* ríkissjóðs, % af VLF % 25,0 20,0 15,0 10,0 5,0 0,0 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 * Hrein skuldastaða að frádreginni innistæðu í Seðlabanka
Stofnkostnaður 2000 - 2009 mia. kr. 30,0 25,0 20,0 15,0 10,0 5,0 0,0 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009
Tekjuskattshlutfall einstaklinga % 29,31 30 25,75 24,75 23,75 25 21,75 20 15 10 5 0 1997 2004 2005 2006 2007
Eignarskattshlutfall einstaklinga % 2 1,5 1 0,6 0,0 0 2001 2002 2006
Sérstakur tekjuskattur % 8 7,0 7 6 5,0 5 4,0 4 3 2,0 2 1 0,0 0 2002 2003 2004 2005 2006
Í hnotskurn • Tekjuafgangur 14,2 milljarðar á næsta ári • Aðhald í ríkisfjármálum • Afar sterk staða í alþjóðlegum samanburði • Lækkun tekjuskatta og afnám eignarskatts • Hækkun barnabóta • Ríkissjóður getur mætt sveiflum, lækkað skatta og ráðist í mikla uppbyggingu innviða á næstu árum
Minnt er á fjárlagafrumvarpið og tengd gögn á fjárlagavefnum fjarlog.is