330 likes | 553 Views
Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2007. Ársreikningur 2007. Fyrirlesari: Gísli S. Einarsson Staður: Bæjarþingsalur Dags.: 27. maí 2008. Viðunandi niðurstaða ársreiknings. Fjölgun íbúa 26-30 manns á mánuði s.l. 18 mánuði Íbúar á Akranesi orðnir 6500 Vel í stakk búin til að mæta þjónustuþörf
E N D
Ársreikningur 2007 Fyrirlesari: Gísli S. Einarsson Staður: Bæjarþingsalur Dags.: 27. maí 2008
Viðunandi niðurstaða ársreiknings • Fjölgun íbúa 26-30 manns á mánuði s.l. 18 mánuði • Íbúar á Akranesi orðnir 6500 • Vel í stakk búin til að mæta þjónustuþörf • Reksturinn hefur þyngst, nauðsyn að gæta vel að og vera á vaktinni. • Áframhald viðunandi fjárhagsstöðu kaupstaðarins
A – hluti sveitarsjóðs • Afkoma jákvæð 5,72% - 162,4 mkr • Langtímalán hækka um 343,3 mkr • Lífeyrisskuldbindingar hækka um 124 mkr • Fjárfesting 847,4 mkr • Heildartekjur 2.838,7 mkr • Eiginfjárstaða 5,7 milljarðar • Heildareignir 9,1 milljarðar • Heildarskuldir 3,4 milljarðar
Aðalsjóður 2007 • Rekstrarafkoma jákvæð um 298,2 mkr. • Tekjur 121,1 mkr. yfir áætlun • Útgjöld 106,8 mkr. undir áætlun • Eftirlaun og lífeyrisskuldbindingar 142,1 mkr. • Fjármagnsliðir 139,6 mkr. undir áætlun
Rekstrargjöld - aðalsjóður • Heildarútgjöld 2.903,8 mkr. – 32,9 mkr. undir áætlun • Hækkun rekstrar 380,4 mkr. – 15% frá fyrra ári - aðallega launakostnaður og hækkun þjónustukaupa • Launakostnaður 1.450,2 m.kr. – hækkun 147,3 mkr. mv fyrra ár • Föst laun 889,5 mkr. – hækkun 75 mkr. – 9,2% • Yfirvinna 158,7 mkr. – hækkun 23,2 mkr. • Eftirlaun og lífeyrisskuldbinding 142 mkr.
Efnahagur aðalsjóðs 2007 • Fastafjármunir 7,1 milljarðar króna • Hlutur Akraness í OR 3,7 milljarðar króna, raunvirði mun meira en bókfært verð • Veltufjármunir 1.000 mkr. – hækkun um 363,7 mkr. frá fyrra ári • Eigið fé liðlega 5,6 milljarðar • Lífeyrisskuldbindingar 1,5 milljarðar
Efnahagur – aðalsjóður 2007 • Langtímaskuldir 656,2 mkr. – lækkun frá fyrra ári 104 mkr. • Lífeyrisskuldbindingar 1,5 milljarður – hækkun frá fyrra ári 116,6 mkr. – 8,5% • Skammtímaskuldir hækkuðu um 5 mkr. og eru 412,1 mkr
Efnahagur – aðalsjóður 2007 • Langtímaskuldir pr. íbúa kr. 103.422 – lækkun frá fyrra ári 23,4% eða um 31.610 kr á föstu verðlagi • Lífeyrisskuldbinding pr. íbúa kr. 233.381 – lækkun frá síðasta ári 3,7% eða um 8.921 kr á föstu verðlagi
Aðalsjóður – sjóðsstreymi 2007 • Veltufé frá rekstri jákvætt um 313,0 mkr • Handbært fé í árslok 328,8 mkr • Handbært fé frá rekstri 286,2 mkr – hækkun um 142,8 mkr • Afborganir langtímalána 101,8 mkr • Nýjar lántökur 2,5 mkr
Eignasjóður - 2007 • Tekjur 337,0 mkr. • Rekstrargjöld með afskriftum 266,9 mkr. • Rekstrartap að teknu tilliti til fjármagnsliða 90,3 mkr. • Varanlegir rekstrarfjármunir 1.998,3 mkr. • Skuldir 1.981,6 mkr. • Veltufé frá rekstri 106,8 mkr. • Handbært fé frá rekstri 100,5 mkr. • Fjárfesting var 521,4 mkr. • Ný lántaka 140,0 m.kr • Afborganir lána 80,1 mkr
Gáma - 2007 • Þjónustutekjur 78,0 mkr. • Rekstrargjöld án afskrifta 74,8 mkr • Launakostnaður 14,8 mkr • Neikvæð rekstrarafkoma um 5,2 mkr • Rekstur boðinn út • Nýr rekstraraðili tók við á árinu 2007
Byggðasafnið að Görðum - 2007 • Rekstrartekjur 46,1 mkr • Rekstrargjöld án afskrifta 47,1 mkr • Rekstrarafkoma – neikvæð 10,3 mkr • Viðbótarframlag eigenda 4,7 mkr • Heildareignir 99,6 mkr • Heildar skuldir 27,3 mkr • Eigið fé 72,3 mkr
Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf - 2007 • Rekstrartekjur 50,2 mkr. • Rekstrargjöld án afskrifta 11,4 mkr. • Fjármagnsliðir 54,1 mkr • Rekstrarafkoma – neikvæð 30,0 mkr • Fjárfesting 326,4 m.kr • Heildareignir 883,7 mkr • Heildarskuldir 942,9 mkr • Lántaka 383,3 mkr • Afborganir lána 30,5 mkr
Samantekinn ársreikningur Akranes-kaupstaðar 2007 • Heildartekjur 2,8 milljarðar – 128,7 mkr umfram áætlun • Rekstrarútgjöld án fjármagnsliða 2,8 milljarðar – 67,0 mkr umfram áætlun • Fjármagnsliðir jákvæðir um 140,5 mkr – 113 mkr umfram áætlun • Rekstrarafkoma jákvæð 162,4 mkr – 174,8 umfram áæltun • Veltufé frá rekstri 433,4 mkr • Handbært fé er 329,6 mkr • Fjárfesting 847,4 mkr – 175 mkr lægri en áætlun • Heildarskuldir 3,4 milljarðar. • Heildarlántaka ársins 525,9 mkr
Samstæðureikningur – heildarskuldir á hvern íbúa 2003 - 2007
Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar • Lífeyrisþegar 196 • Lífeyrisgreiðslur 146,6 mkr – hækkun 2,9% • Hrein eign til greiðslu lífeyris 1.146,2 mkr • Raunávöxtun á árinu 2007 var 1,4% • Vantar 3,3 milljarða til að sjóðurinn eigi fyrir áunnum réttindum sjóðfélaga • Skoða hvort ábyrgðaraðilar greiði inn á lífeyrisskuldbindingar sínar • Styttist í að ábyrgðaraðilar þurfi að leggja sjóðnum til fjármuni til greiðslu lífeyris
Lokaorð • Fjárhagsstaða traust • Mörg verkefni framundan – ný innisundlaug – nýr leikskóli – nýr grunnskóli – ný byggingarsvæði – nýtt bókasafn • Tiltekt – lagfæring á ýmsum svæðum í bæjarlandinu • Horft til framtíðar – nýta tækifæri til styrkingar samfélagsins • Efla búsetuskilyrði
Lokaorð 2 Takk fyrir!