210 likes | 334 Views
Málþing Háskólafélgs Suðurlands Rannsóknir á Suðurlandi Föstudaginn 25. september 2009. Vísinda- og rannsóknastarf í íþróttum og heilsu á Íslandi Erlingur Jóhannsson prófessor og deildarforseti. Laugarvatn – Skólaþorp. Leikskóli fra ca. 1950 Grunnskóli frá 1934
E N D
Málþing Háskólafélgs Suðurlands Rannsóknir á Suðurlandi Föstudaginn 25. september 2009 Vísinda- og rannsóknastarf í íþróttum og heilsu á Íslandi Erlingur Jóhannsson prófessor og deildarforseti
Laugarvatn – Skólaþorp • Leikskóli fra ca. 1950 • Grunnskóli frá 1934 • Húsmæðraskóli frá 1938 til 1985 • Héraðsskóli frá 1928 til 1996 • Menntaskóli frá 1954 • Íþróttaskóli frá 1932 • Kennaraháskóli Íslands/ Íþróttaháskóli frá 1998 • Háskóli Íslands 2008
Starfsemi og nemendur HÍ á Laugarvatni • Fastráðnir háskólakennarar 12 • Starfsmenn íþróttamannvirkja og skólahúsnæðis 8 • Nemendagarðar • Eddu hótel • Íþróttamiðstöð Íslands - farfuglaheimili • 120 nemendur í 3 ára B.S./B.Ed-námi • 60 nemendur í M.S/M.Ed. Námi • 5 nemar í doktorsnámi
Doktorsnám • Kristján Þór Magnússon – Lífsstíll 7 til 9 ára barna – íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu • Hannes Hrafnkelsson - Lífsstíll 7 til 9 ára barna – íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu • Janus Guðlaugsson - Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa – Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu • Ingi Þór Einarsson - • Guðmundur Sæmundsson - Það er næsta víst - málfar í íþróttum
Áhersluatriði námsins(180 ECTS) • Íþrótta- og heilsufræði 120 ECTS kjarni • Sérhæfing - kennari eða þjálfari 60 ECTS • B.S. eða B.Ed. leið • Aldurs- og þroskamiðað nám • 2-6 ára, 7-12 ára, 12-15 ára, 16-20 ára, almenningur, fatlaðir, aldraðir • Íþróttagreinar • Lífsstíll og lífsleikni einstaklinga mikilvæg • Útivist • Aukin áhersla á útivist • “Nordisk friluftsliv”
Meistaranám í íþrótta- og heilsufræðiMS og MEd námsleiðir Samstarfsverkefni Íþróttafræðaseturs, Sjúkraþjálfunarbrautar og Rannsóknarstofu í næringarfræði við Háskóla Íslands.
Fræðileg áhersluatriði meistaranáms • Þrjár námsleiðir. • Faraldsfræði hreyfingar og íþróttaþjálfun • Þar er lögð áhersla á að auka þekkingu nemenda á áhrifum þjálfunar á afkastagetu og tengslum hennar við bætta heilsu fólks. • Íþróttasjúkraþjálfun • Þar er lögð er áhersla á þær breytingar sem verða við íþróttameiðsli og endurbata eftir meiðsli. • Næringar- og lýðheilsunæringarfræði • Þar er sjónum beint að tengslum mataræðis, næringarefna og heilsu.
Vísinda og rannsóknastarf • Rannsóknir starfsmanna • Meistaranemar • Doktorsnemar Mikið samstarf við erlenda háskóla Fengið fjölmarga Rannís styrki
Vísindarannsóknir • Þverrsniðsrannsóknir • Staða mála, tíðni o.s.frv. • Þverrsniðsrannsóknir – langtíma verkefni • Viðfangsefni skoðuð reglulega • Íhlutunarrannsóknir – aðgerðir • Stöðumæling I • Íhlutanir/aðgerðir (ákveðin tíma) • Stöðumæling II og stöðumæling III
Rannsóknir og þróunarstarf Þverrsniðsrannsóknir • Rannsóknir í framhaldsskólum • HLÍF - Heilsa og lífstíll í framhaldsskóla • Samskipti þjálfara og vísindamanna • Það er næsta víst - málfar í íþróttum • Þróunarstarf á vettvangi afreksíþrótta • Margir landsliðsþjálfarar • Rannsóknir á afreksfólki í íþróttum • Landsliðum Íslands – karlar og fleira • Þróunarverkefni í útivist og margt fleira
Rannsóknir og þróunarstarf Langtímarannsóknir - Íhlutunarrannsóknir • Rannsóknir á heilsufari almennings • Heilsufar sjómanna • Rannsóknarverkefni í grunnskólum • Lífsstíll 9 og 15 ára Íslendinga - langtímarannsókn • Lífsstíll 7 til 9 ára barna – íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu • Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa – Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu
Lífsstíll 9 og 15 ára ÍslendingaUmfangsmikil rannsókn - 2003 – 2004/2010 - 2011 • Markmið að rannsaka lífsstíl 9 og 15 ára Íslendinga. • Úrtakið var 1323 níu og fimmtán ára börn í 18 grunnskólum víða á landinu. • Ýmsir lífsstílsþættir skoðaðir s.s. holdafar, þrek, hreyfing, mataræði, blóðsýni og spurningalistar lagðir fyrir þátttakendur.
Lífsstíll 9 og 15 ára Íslendinga (2003 – 2004) • Meistaranemar 8 • Tíu ritrýndar vísindagreinar hafa verið birtar • Kynnt á 30 alþjóða vísindaráðstefnum • Kynningar og erindi á innlendum vettvangi ca. 30 • Vefur http://www.lifstill.khi.is • Fjölmargir styrkir
Viðfangsefni rannsóknarinnar að kanna líkamsástand 300 barna í 2. bekk í 6 grunnskólum í Reykjavík Rannsóknin var framkvæmd 2006-2008, helmingur barna í íhlutunarhóp en hinn helmingur í viðmiðunarhóp MARKMIÐ Hreyfa sig 60 mín á dag og borða hollari mat. Bæta heilsu og vellíðan þátttakenda. Þverfaglegt verkefni Íþrótta og heilsufræði Næringarfræði Læknisfræði Lýðheilsufræði Kennslufræði Lífsstíll 7 til 9 ára barnaÍhlutunarrannsókn til bættrar heilsu
Lífsstíll 7 til 9 ára grunnskólabarna Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu 2006 - 2009 • Börn í íhlutunarskólum voru í betra líkamlegu formi, hreyfðu sig meira og borðuðu hollari mat að loknu tveggja ára íhlutunartímabili • Breyting á hreyfimystri og atferli þátttakenda verða verða fyrst og fremst í skólanum
Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa – Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu • Þátttakendur • Árborg (N=41) þjálfunarhópur • Stór-Reykjavíkursvæðinu (N=105) sem skiptist • Þjálfunarhóp (N=47) og viðmiðunarhóp (N=58). • Meðalaldur 76 ár Rannsóknarsnið • Stöðumæling I • Íhlutunaraðgerðir í 6 mánuði • Stöðumæling II • Eftir 6 mánuði • Stöðumæling III • Eftir 12 mánuði
Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa – Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu Íhlutunaraðgerðir • Reglubundin hreyfing – þjálfun • Göngu þjálfun, styrktarþjálfun og liðleiki • Ráðgjöf um heilsu og lífsstíl • Ráðgjöf um næringu og hollt mataræði • Fræðsluerindi • Viðvera meistaranema og þjálfara • Félagslegt öryggi og bætt andleg líðan
Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópaÞol eða úthald 26 vikna þol- og styrktaríhlutun
Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópaHreyfing virka daga og um helgar 26 vikna þol- og styrktaríhlutun
SamantektNýsköpun og atvinnulíf á Suðurland • Mikið af flottum rannsóknarverkefnum • Styrkja tengsl háskóla og grasrótar • Meiri breidd í háskólastarfið á Íslandi • Bæta umhverfi - sprotafyrirtæki og nýsköpun • Koma niðurstöðum á framfæri og fylgja þeim eftir • Mörg sóknartækifæri og möguleikar • Þjónustufyrirtæki á sviði lýðheilsu • Fjölbreyttara og sterkara atvinnulíf