1 / 21

Málþing Háskólafélgs Suðurlands Rannsóknir á Suðurlandi Föstudaginn 25. september 2009

Málþing Háskólafélgs Suðurlands Rannsóknir á Suðurlandi Föstudaginn 25. september 2009. Vísinda- og rannsóknastarf í íþróttum og heilsu á Íslandi Erlingur Jóhannsson prófessor og deildarforseti. Laugarvatn – Skólaþorp. Leikskóli fra ca. 1950 Grunnskóli frá 1934

paxton
Download Presentation

Málþing Háskólafélgs Suðurlands Rannsóknir á Suðurlandi Föstudaginn 25. september 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Málþing Háskólafélgs Suðurlands Rannsóknir á Suðurlandi Föstudaginn 25. september 2009 Vísinda- og rannsóknastarf í íþróttum og heilsu á Íslandi Erlingur Jóhannsson prófessor og deildarforseti

  2. Laugarvatn – Skólaþorp • Leikskóli fra ca. 1950 • Grunnskóli frá 1934 • Húsmæðraskóli frá 1938 til 1985 • Héraðsskóli frá 1928 til 1996 • Menntaskóli frá 1954 • Íþróttaskóli frá 1932 • Kennaraháskóli Íslands/ Íþróttaháskóli frá 1998 • Háskóli Íslands 2008

  3. Starfsemi og nemendur HÍ á Laugarvatni • Fastráðnir háskólakennarar 12 • Starfsmenn íþróttamannvirkja og skólahúsnæðis 8 • Nemendagarðar • Eddu hótel • Íþróttamiðstöð Íslands - farfuglaheimili • 120 nemendur í 3 ára B.S./B.Ed-námi • 60 nemendur í M.S/M.Ed. Námi • 5 nemar í doktorsnámi

  4. Doktorsnám • Kristján Þór Magnússon – Lífsstíll 7 til 9 ára barna – íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu • Hannes Hrafnkelsson - Lífsstíll 7 til 9 ára barna – íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu • Janus Guðlaugsson - Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa – Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu • Ingi Þór Einarsson - • Guðmundur Sæmundsson - Það er næsta víst - málfar í íþróttum

  5. Íþrótta- og heilsufræðinámÍþrótta og heilsubraut

  6. Áhersluatriði námsins(180 ECTS) • Íþrótta- og heilsufræði 120 ECTS kjarni • Sérhæfing - kennari eða þjálfari 60 ECTS • B.S. eða B.Ed. leið • Aldurs- og þroskamiðað nám • 2-6 ára, 7-12 ára, 12-15 ára, 16-20 ára, almenningur, fatlaðir, aldraðir • Íþróttagreinar • Lífsstíll og lífsleikni einstaklinga mikilvæg • Útivist • Aukin áhersla á útivist • “Nordisk friluftsliv”

  7. Meistaranám í íþrótta- og heilsufræðiMS og MEd námsleiðir Samstarfsverkefni Íþróttafræðaseturs, Sjúkraþjálfunarbrautar og Rannsóknarstofu í næringarfræði við Háskóla Íslands.

  8. Fræðileg áhersluatriði meistaranáms • Þrjár námsleiðir. • Faraldsfræði hreyfingar og íþróttaþjálfun • Þar er lögð áhersla á að auka þekkingu nemenda á áhrifum þjálfunar á afkastagetu og tengslum hennar við bætta heilsu fólks. • Íþróttasjúkraþjálfun • Þar er lögð er áhersla á þær breytingar sem verða við íþróttameiðsli og endurbata eftir meiðsli. • Næringar- og lýðheilsunæringarfræði • Þar er sjónum beint að tengslum mataræðis, næringarefna og heilsu.

  9. Vísinda og rannsóknastarf • Rannsóknir starfsmanna • Meistaranemar • Doktorsnemar Mikið samstarf við erlenda háskóla Fengið fjölmarga Rannís styrki

  10. Vísindarannsóknir • Þverrsniðsrannsóknir • Staða mála, tíðni o.s.frv. • Þverrsniðsrannsóknir – langtíma verkefni • Viðfangsefni skoðuð reglulega • Íhlutunarrannsóknir – aðgerðir • Stöðumæling I • Íhlutanir/aðgerðir (ákveðin tíma) • Stöðumæling II og stöðumæling III

  11. Rannsóknir og þróunarstarf Þverrsniðsrannsóknir • Rannsóknir í framhaldsskólum • HLÍF - Heilsa og lífstíll í framhaldsskóla • Samskipti þjálfara og vísindamanna • Það er næsta víst - málfar í íþróttum • Þróunarstarf á vettvangi afreksíþrótta • Margir landsliðsþjálfarar • Rannsóknir á afreksfólki í íþróttum • Landsliðum Íslands – karlar og fleira • Þróunarverkefni í útivist og margt fleira

  12. Rannsóknir og þróunarstarf Langtímarannsóknir - Íhlutunarrannsóknir • Rannsóknir á heilsufari almennings • Heilsufar sjómanna • Rannsóknarverkefni í grunnskólum • Lífsstíll 9 og 15 ára Íslendinga - langtímarannsókn • Lífsstíll 7 til 9 ára barna – íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu • Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa – Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu

  13. Lífsstíll 9 og 15 ára ÍslendingaUmfangsmikil rannsókn - 2003 – 2004/2010 - 2011 • Markmið að rannsaka lífsstíl 9 og 15 ára Íslendinga. • Úrtakið var 1323 níu og fimmtán ára börn í 18 grunnskólum víða á landinu. • Ýmsir lífsstílsþættir skoðaðir s.s. holdafar, þrek, hreyfing, mataræði, blóðsýni og spurningalistar lagðir fyrir þátttakendur.

  14. Lífsstíll 9 og 15 ára Íslendinga (2003 – 2004) • Meistaranemar 8 • Tíu ritrýndar vísindagreinar hafa verið birtar • Kynnt á 30 alþjóða vísindaráðstefnum • Kynningar og erindi á innlendum vettvangi ca. 30 • Vefur http://www.lifstill.khi.is • Fjölmargir styrkir

  15. Viðfangsefni rannsóknarinnar að kanna líkamsástand 300 barna í 2. bekk í 6 grunnskólum í Reykjavík Rannsóknin var framkvæmd 2006-2008, helmingur barna í íhlutunarhóp en hinn helmingur í viðmiðunarhóp MARKMIÐ Hreyfa sig 60 mín á dag og borða hollari mat. Bæta heilsu og vellíðan þátttakenda. Þverfaglegt verkefni Íþrótta og heilsufræði Næringarfræði Læknisfræði Lýðheilsufræði Kennslufræði Lífsstíll 7 til 9 ára barnaÍhlutunarrannsókn til bættrar heilsu

  16. Lífsstíll 7 til 9 ára grunnskólabarna Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu 2006 - 2009 • Börn í íhlutunarskólum voru í betra líkamlegu formi, hreyfðu sig meira og borðuðu hollari mat að loknu tveggja ára íhlutunartímabili • Breyting á hreyfimystri og atferli þátttakenda verða verða fyrst og fremst í skólanum

  17. Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa – Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu • Þátttakendur • Árborg (N=41) þjálfunarhópur • Stór-Reykjavíkursvæðinu (N=105) sem skiptist • Þjálfunarhóp (N=47) og viðmiðunarhóp (N=58). • Meðalaldur 76 ár Rannsóknarsnið • Stöðumæling I • Íhlutunaraðgerðir í 6 mánuði • Stöðumæling II • Eftir 6 mánuði • Stöðumæling III • Eftir 12 mánuði

  18. Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa – Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu Íhlutunaraðgerðir • Reglubundin hreyfing – þjálfun • Göngu þjálfun, styrktarþjálfun og liðleiki • Ráðgjöf um heilsu og lífsstíl • Ráðgjöf um næringu og hollt mataræði • Fræðsluerindi • Viðvera meistaranema og þjálfara • Félagslegt öryggi og bætt andleg líðan

  19. Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópaÞol eða úthald 26 vikna þol- og styrktaríhlutun

  20. Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópaHreyfing virka daga og um helgar 26 vikna þol- og styrktaríhlutun

  21. SamantektNýsköpun og atvinnulíf á Suðurland • Mikið af flottum rannsóknarverkefnum • Styrkja tengsl háskóla og grasrótar • Meiri breidd í háskólastarfið á Íslandi • Bæta umhverfi - sprotafyrirtæki og nýsköpun • Koma niðurstöðum á framfæri og fylgja þeim eftir • Mörg sóknartækifæri og möguleikar • Þjónustufyrirtæki á sviði lýðheilsu • Fjölbreyttara og sterkara atvinnulíf

More Related